Vísir - 18.11.1980, Page 1

Vísir - 18.11.1980, Page 1
mmm Þriðjudagur 18. nóvember 1980, 270. tbl. 70. árg. Þyrlan var flutt til Eeykjavlkur I gær og sést á myndinni, sem tekin var i nótt, aö hún er nokkuö skemmd. Visismynd: BG. Lanflhelgispypla brot- lentl vlð Búrfell: „var Dess fullviss aö línur lægju ekki milli stauranna” Þyrla Landhelgisgæslunnar TF GRÖ, brotlenti við Búrfell um klukkan 13.20 i gær. Tveir menn voru i þyrlunni og sakaði ekki, nema hvað annar þeirra marðist á fæti. Samkvæmt upplýsingum Land- helgisgæslunnar var þyrla þessi, sem er fjögurra manna, i linu- svæöaathugun fyrir Landsvirkj- un. Slik athugun er gerö mánaöarlega. Fariö er upp frá Járnblendiverksmiöjunni i Hval- firöi, yfir hálendiö fyrir ofan Skjaldbreiö til Búrfells og þaöan austur aö Kirkjubæjarklaustri. I þessu tilviki var þyrlan á vestur- leiö, nýbúin aö hefja sig upp frá Búrfellsvirkjun, er hún féll til jaröar um 100 metra frá mat- skálanum á staönum. Afturendi þyrlunnar rakst þá i 380volta rafmagnslinu i 4-5 metra hæö, og féll þyrlan til jaröar. Vél- in stendur á gúmmipúöum og virtist lenda á þeim i fallinu, svo skemmdir uröu furöu litlar. Þó er mótor þyrlunnar illa farinn, en þyrluhúsiö er ekki mikiö skemmt. Taliö er aö sól hafi blindaö flug- mann, sem missti viö þaö stjórn á vélinni meö fyrrgreindum af- leiöingum. „Viö vorum um þaö bil aö sleppa yfir þegar stéliö rækist i”, sagöi Hermann Sigurösson flugmaöur þyrlunnar er Visir haföi samband viö hann i morgun. „Þegar viö fórum i loftiö þá þyrluöust upp laus og létt jarö- vegsefni og liklega blés aftur und- ir stéliö á henni þvi þyrlan var mjög þung i loftiö. Sólin var þá i augun en upphaflega haföi ég veriö þess fullviss aö linur lægju ekki þvert á milli stauranna, en þaö kom annaö i ljós. Þetta voru þvi samverandi óhappaþættir” sagöi Hermann Sigurösson um orsök brotlendingarinnar. Þetta er i f jóröa sinn sem þyrla i eigu Landhelgisgæslunnar brot- lendir. — AS r Er starfsieyfi tveggfa tryggingafélaga í hættu? „Endaniegt mat a gjald- boll llggur ekkl tyrlr” L „Þessi frétt i Timanum er at- vinnurógur af versta tagiog þær forsendur sem blaöamaöurinn gefur sér eru afskapiega viliandi. Viö erum nú aö athuga meö hvaöa hætti þessu veröur svaraö, þvf viö teijum gjaldþol félagsins fulinægjandi,” sagöi ólafur B. Thors forstjóri Almennra trygginga hf. I samtali viö Visi I morgun. t frétt I Timanum á laugar- daginn segir að fyrir liggi upplýsingar um aö gjaidþol Almennra trygginga og Trygg- ingar hf. standi nú afar veikt og geti þau átt i miklum erfiöleik- um meö aö fá starfsleyfi sitt framlengt. Hlutfall bókfærös fjár og eigin iögjalda þessara félaga sé 8% hjá Almennum tryggingum en 25% hlutfall sé nálægt lágmarkinu. Ekki sé lik- legt aö felaginu takist aö selja ný hlutabréf I björgunarskyni. „Þetta hlutfall segir afskap- lega takmarkaö um stööu félaganna. Til þess aö fá heildarmynd af stööu vátrygg,- ingafélaganna veröur aö skoða tryggingarsjóöina ásamt svona hlutfalli. Kannski er besta dæm- iö um hversu fáránlegt þetta hlutfall er, aö hjá stærsta trygg- ingafélagi landsins, Samvinnu- tryggingum, var þetta hlutfall 7% áriö 1978, ” sagöi Ólafur B. Thors. Hann sagöi ennfremur aö Tryggingaeftirlitiö heföi lýst þeirri skoöun sinni að fasteigna- mat ætti að ráöa viö útreikning á gjaldþoli en sagði aö Almenn- ar tryggingar væru ekki tilbúnar til aö sætta sig viö þaö. Nefna mætti að eign þess i Póst- hússtræti væri aö fasteignamati i fyrra 272 milljónir en brunabótamat hins vegar þá 461 milljón.Viömatá duldum vara- sjóöum ætti aö taka tillit til sliks. „Þessar tölur um hlutfalliö eru mjögnálægt lagi i Timanum en það er ekki hiö endanlega mat á gjaldþolinu þótt þarna sé fylgni á milli. Tryggingafélögin eru aö gera sinar athugasemdir og endanleg niðurstaða er ekki komin i málinu,” sagði Erlendur Lárusson forstööu- maöur Tryggingaeftirlitsins i morgun. Þá væru nokkur minni tryggingafélög sem ekki heldur uppfylltu þær kröfur sem reglurnar geröu og þyrftu að auka hlutafé sitt. „En þaö er ekki hægt aö byggja eingöngu á hlutfalli bókfærös fjár og eigin iögjalda þvi þarf aö meta dulda varasjóöi i fasteignum og eigin sjóöi. En viö miöum viö fasteignamat.þvi þaö á aö vera staögreiðsluverömæti,” sagöi Erlendur Lárusson. — SG. J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.