Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 18. nóvember 1980 3 VÍSIR Bindindisfélag ðkumanna: ERLENDIR GESTIR MEB NAM- SKEB UM VELHJÖL OG UMFERB Síðustu undankeppni Siöasta vélhjólakeppnin af 12 undankeppnum sem Bindindis- félag ökumanna i samvinnu viö VIsi stóö aö viös vegar um landiö i sumar, var háö i Hafnarfiröi, laugardaginn 8. nóvember. Siöan veröur úrslita- keppni næsta vor þar sem keppt veröur um ferö til Oslo á alþjóö- lega vélhjólakeppni. Keppnin á laugardaginn var haldin viö Lækjarskóla og mættu 10 keppendur til leiks. Keppendur voru flestir úr ný- stofnuöum vélhjólaklúbb sem kallar sig örninn og var stofn- aöur af Bindindisfélagi öku- manna I samvinnu viö æsku- lýösráö Hafnarfjaröar. Úrslit keppninnar uröu sem hér segir. 1. Sveinbjörn Gunnarsson á Yamaha RD 50 meö 109 refsistig (rásnr. 2) 2. -3. Þröstur Hreinsson á Suzuki AC 50 meö 134 refsistig (rásnr.6) 2.-3. Sigurgeir Guöjónsson Suzuki AC 50 meö 134 refsistig (rásnr. 9) Þeir Þröstur og Sigurgeir kepptu sin á milli um annaö sætiö og varö Þröstur þá hlut- skarpari. Vélhjólakeppnir þessar eru byggöar upp á tveimur þáttum. Annars vegar á 10 umferöar- spurningum sem lagöar eru fyrir keppendur, og hins vegar þrautaakstri. Keppendur aka i gegn um 10 miserfiöar þrautir, sem gera kröfu til hæfni og öryggi keppenda. Skólafyrirlestrar um vél- hjól. Vikuna 10.-16. nóv. veröa tveir erlendir gestir á vegum BFÖ staddir hér á landi. Er ætlunin aö þeir feröist milli skóla og Hér sýnir Arne Andersen nokkrum ungum mönnum rafknúinn bil, en hann ásamt John Granly, frá Noregi, kynnir smábilaiþróttina um þessar mundir. Þeir félagar koma hingaö á vegum BFÖ, en gott samstarf er viö bindindishreyfingarnar á hinum Noröurlöndunum. í véihjóiaakstri lokið haldi fyrirlestra um vélhjól i umferöinni. Þeir munu ljúka heimsókn sinni meö þvi aö halda námskeiö n.k. laugardag 15. nóv. bæöi fyrir stjórnendur vélhjólaklúbba og einnig öku- menn vélhjóla. Umferöaráö og æskulýösráö rikisins taka þátt i undirbúningi þessa námskeiös. Þessu námskeiöi mun siöan ljúka meö vélhjólakeppni viö Laugarnesskólann siödegis laugardaginn 15. nóvember. Námskeiöiöbyrjar klukkan 13 á laugardag og stendur öllum opiö. Frá afhendingu verölauna f siöustu forkeppni vélhjólaakstursins. Einar Guömundsson afhendir Sveinbirni Gunnarssyni verölauna- bikarinn. Viö hliö Sveinbjörns er Þröstur Hreinsson, nr. 2 og þvi- næst Sigurgeir Guöjónsson, nr.3. Gary KosudA mnn af þeim allra bestu í Bandaríkjunum Stutt námskeiö til jóla i diskópardansi og ein- staklingsdiskódansi undir handleiðslu Gary Kosuda, eins af vinsælustu danskennurum Bandarikjanna. 10 kennslustunda námskeið. Einstakt tækifæri fyrir alla þá sem vilja læra diskódans eins og hann gerist bestur og skemmtilegastur. Innritun í síma 78470 kl. 10-3 i dag og næstu daga. Vinsamlegast athugiö að nemendafjölda verður að takmarka. Pantið strax dANSSTÚdíÓ \. sími 78470 J Sendum * póstkröfu Laugavegi37 Laugavegi 89 Sími 12861 ^írpi 10353 íur8**t» Wevi's/ Levis Levi's Levis Levis/ levis Levis Levrs Levis aevi's

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.