Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 4
Nágrannarnir fyigjast kviön- ir með brðuninní í Pðllandi Meö hverium sigrinum, sem fellur i skaut hinum nýstofnuöu óháöu verkalýössamtökum Pól- verja, þykir vaxa hættan á ófriöi á vinnumarkaöi annarra austan- tjaldsrikja. Málalokin fyrir hæstarétti Pól- lands, sem felldi niöur ákvæöin, er undirréttur Varsjár bætti viö stofnlög ,,Einingar”-samtak- anna, þykja ganga lengra en nokkur fékk imyndaö sér, aö liöiö yröi austantjalds. Ef sigurganga „Einingar” heldur áfram óstöövuö, gæti hón oröiö fordæmiö, sem vekti verka- lýö austantjalds til umhugsunar um, hvi þeir skyldu einir þurfa aö búa viö rikisstýrö stéttarfélög. Vestrænir diplómatar austan- tjalds telja þó litlar llkur á þvi, aö verkalýöur i nágrannalöndum Póllands tæki upp á þvi aö her- nema verksmiöjurnar eöa efna til allsherjarverkfalla, eins og starfsmenn skipasmiöastööva Póllands viö Eystrasalt gengust fyrir i sumar. Verkalýösmálin i Austur-Evrópu eru viöast meö lygnara yfirbragöi en 1 Póllandi. Eftir hæstaréttarúrskuröinn eru menn samt i nágrannalönd- unum hættir aö yppta öxlum og tauta „þessir skapheitu Póiverj- ar”, eins og i sumar, þegar frétt- irnar bárust af verkföllunum i Póllandi. Þess I staö eru þeir farnir aö spyrja sjálfa sig, hvers- vegna þeir ættu ekki aö geta feng- iö aö stofna sin óháöu hagsmuna- félög. Taugaveiklunar- kennd viðbrðgð Ýmis taugaveiklunarviöbrögö i Austur-Þýskalandi og Tékkósló- vakiu — þar sem lifskjör eru þó betri en I Póllandi og taumhald kommúnista á verkalýöshreyf- ingunni strangara — benda til þess, aö stjórnum þessara rikja sé ljós hættan af pólska fordæm- inu, þegar horft er lengra fram á veginn. Jafnvel Ungverjaland, sem allt fram til ágúst I sumar þótti allra austantjaldsrikja mest leyfa verkalýöshreyfingunni aö hafa áhrif á stjórnarákvaröanir, hefur ályktaö, aö þaö neyöist til þess aö veita verkalýösfélögun- um aukna sjálfsstjórn vegna sigra „Einingar”. Þessar eftirvæntingarfullu augngotur, sem austantjalds- menn gjóa nú oröiö til Varsjár, skjóta nokkuö skökku viö fyrra álit þeirra á Pólverjum. Almennt litu aörir austantjaldsmenn á Pólverja sem lata til vinnu róm- antfska hugsjónaglópa, sligaöa af valdi kaþólsku kirkjunnar, dug- litla smábændur og búskussa. Þaö eina, sem þeir þóttu gera vel, var vodkaframleiöslan. Viöast voru viöbrögö almennings viö verkfallsfréttunum frá Póllandi I sumar á þá leiö, aö nú væru Pól- verjar alveg búnir aö missa glór- una. Nú horfa menn upp á, aö hiö óframkvæmanlega hefur veriö gert, og aö Sovétstjórnin viröist ætla aö sætta sig viö þaö. Skyldi þá hiö óframkvæmanlega einnig vera geriegt utan Póllands? Hin opinberu viöbrögö valdhafa i nágrannalöndunum sýna, hvaöa áhyggjuefni þetta er kommún- istaforystunni. Þau voru æpandi árásir A-Þjóöverja og Tékka og nær þvi jafn æpandi þögn Búl- gariu, sem liggur fjær. Uppi varö fótur og fit meöal ráöamanna, sem voru á þeysingi i skyndi- heimsóknum milli höfuöborga hinna Varsjárbandalagsrikjanna. Andrei Kirilenko I æöstaráöi sovéska kommúnistaflokksins brá sér i hasti til Tékkóslóvakiu. Utanrikisráöherra A-Þýskalands og Tékkóslóvakiu hittust til viö- ræöna, og leiötogar kommúnista- flokka Tékkóslóvakiu og Ung- verjalands héldu skyndifund i Bratislava i siöustu viku. Þeir Gustav Husak frá Tékkóslóvaklu og Janos Kadar frá Ungverja- landi lýstu yfir stuöningi viö bar- áttu pólska kommúnistaflokksins gegn „andsósialiskum öflum” og „tilraunum vesturlanda til ihlut- unar i Póllandi”. Um aöra fundi var ekkert látiö uppi, en skyndi- boöun þeirra án nokkurs aödrag- anda eöa kynningar I fjölmiölum, sem þó er siöur austantjalds, vakti grum um, aö Pólland væri þar á dagskrá. Honecker heiur í hölunum Austur-Þýskaland hefur gengiö lengst I gagnrýninniá Pólverja og um leiö gripiö til róttækustu ráö- anna til þess aö halda frjáls- lyndisblænum frá Póllandi utan landamæranna. Verkfall, sem efnt var til af starfsmönnum austur-þýsku járnbrautanna i Vestur-Berlin, var brotiö á bak aftur. Naumast var lokið kosn- ingunum i V-Þýskalandi snemma i október er skornar voru niöur heimsóknir V-Þjóöverja meö þvi aö hækka gjaldeyrinn, sem gest- um er skylt aö skipta viö landa- mærin. Um leiö var tilkynnt, aö takmarkaöar væru feröir yfir landamæri A-Þýskalands og Pól- lands viö þá, sem heföu stimplað bréf upp á, aö þeir ættu heimboð inni ööru hvoru megin. Erich Honecker sakaöi V- Þýskaland, sem fram til þessa haföi sýnst uppáhalds vestur- veldiö i augum a-þýsku stjórnar- innar eftir „ostpoiitik” Brandts, um aö spilla slökunarstefnunni. Um leiö varaöi hann Pólverja viö þvi, aö austantjaldsrfkin mundu ekki liöa neinar umbætur á stjórnmálakerfinu. Flokksbræör- um sinum i A-Berlin sagöi Honecker, aö gagnbyltingaröfl ógnuöu Póllandi innan frá, en mundu aldrei fá borið sóslalism- ann ofurliöi. „Við munum ásamt vinum okkar tryggja þaö,” sagöi hann. Tékkar handlaka andófsmenn Harðlinumaöurinn tékkneski, Vasil Bilak, hefur einnig gefiö I skyn, aö Pólland kynni aö hljóta sömu „fööurlegu aöstoöina” — eins og þaö er kallaö á austan- tjaldsmáli — og Tékkar fengu „voriö i Prag” 1968, þegar skriö- drekar Varsjárbandalagsins ruddust inn yfir frjálslyndisöflin. — Hann sagöi á miöstjórnarfundi I siöasta mánuöi, ,,að andsósialisk öfl” reyndu aö nota atburöina I Póllandi i sumar til þess aö grafa undan Varsjár- bandalaginu, en þau mundu þó verða gjörsigruö. „Hinir pólsku félagar okkar geta ávallt reitt sig á aöstoö okkar flokks og okkar þjóöar,” sagöi Bilak. Pragstjórnin virtist kviöa þvi, aö fréttirnar frá Ptíllandi mundu æsa upp andófsmenn, þvi aö þrjátiu úr þeim hópi voru hand- teknir i september og yfirheyröir um stuöningsyfirlýsingu viö verkfallsmennina i Gdansk. Flestir þeirra voruúr hópi þeirra, sem undirrituöu 1977 mannrétt- indayfirlýsinguna „Sáttmáli 77”. Andófsmaöurinn, Jiri Lederer, sem eftir fjögurra ára fangelsi, flutti til V-Þýskalands frá Tékkó- slóvakiu i september siöasta, tel- ur litla hættu á þvi, aö verkföll brjótist út i Tékkóslóvakiu, en forystan kviöi þvi þó. „Allar rikisstjtírnir austantjaldsrikja hata breytingar, og kviöa þeim um leiö,” sagöi hann i viötali i siöasta mánuöi. Ceausescu sakast við Gierek 1 Rúmeniu hefur andófs litiö gætt, en þö spuröist þar i ár til nokkurra verkfalla, þegar hinir lægra launuöu mótmæltu áfram- haldandi bágum lifskjörum. Slik- ar vinnustöðvanir, þótt stuttar séu Isenn og ekki viötækar, þykja alvarleg teikn á veggnum I Rúmeniu. Þar geröu kolanámu- menn i Jiu-dalnum þriggja daga verkfall 1977. Þurfti Nicolaei Ceausescu forseti aö koma til sjálfur og semja viö verkfalls- menn, sem hófu ekki vinnu aftur fyrr en lofaö haföi veriö launa- hækkunum og auknu öryggi á vinnustööum. Samt kastaöi Ceausescu auri I Edward Gierek, fyrrum leiötoga Póllands, i októ- ber og sagði, aö aldrei heföi kom- iö til verkfallanna I Póllandi, ef flokkurinn heföi tekiö „ákveöna afstööu strax gegn hinum and- sósialisku öflum”. tveiin leikurum var sömuleiöis bannaö aö koma fram i V-Þýska- iandi, eins og þó haföi veriö ókveöiö fyrir iöngu. Dreiföu dsku McQueens út á Kyrrahat Osku kvikmyndleikarans, Steve McQueen, var dreift út i buskann úr flugvét, sem flaug yfir Kyrrahafinu. Húskveöjan fór bannig fram, aö átta flugvélar af eldri geröum (fyrri heimsstyrj- aldar) flugu yfir búgarö McQueens I Kaliforníu eftir lík- brennsluna og siöan út á Kyrra- haf. McQueen safnaöi einmitt flugvélum af slikum geröum. Kína aðiii að alpjóða hvalveiðiráðinu Dýraverndunarmenn. sem kviöa þvi aö hvalirnir veröi út- dauöa á einum áratug, ef veiöar á þeim veröa ekki stöövaöar, hafa fagnaö þvi, að Kina skuli hafa gengiö i alþjóöa hvalveiöiráöiö. Vonast þeir til þess aö þaö stuöli aö minni slátrun hvala. Næsta hvalveiöiráöstefna verö- ur haldin 1981, en siöast var hún haldin á Englandi i júli I sumar. Þar var borin upp tillaga um bann viö hvalveiöi til iönaöar, en hún var felld meö 13 atkvæöum gegn 9, meöan 2 riki sátu hjá. Þaö þarf þrjá fjóröu hluta ráösins til aö samþykkja aigjört hvalveiöi- bann, en 24 riki eiga aöild aö þvi. Einu betur þó eftir aö Kína geng- ur i ráöiö. Sandinistar einlr ettir í hlóðarráði Nicaraqua Þjóöareiningin eftir byltinguna i Nicaragua viröist úr sögunni, þvi tiu fulltrúar borgarastéttar- innar drógu sig á dögunum út úr 47 manna þjóöarráöinu, sem fara á meö stjórn landsins til bráöa- Listatóik fékk ekkt að ffara Austur-Þýskaland bannaöi I síöustu viku a-þýskum listamönn- um aö feröast til V-Þýskalands I sýningarferö vegna versnandi sambúöar rlkjanna. Þjóölagasöngkonan, Barbara Thalheim, sagöi viö fréttamenn. aö henni heföi veriö gert orö og sagt, aö ekkert gæti oröiö úr tveggja vikna söngferöalagi hennar, sem augiýst haföi veriö og átti aö hefjast sunnudaginn fyrir viku. Þrem tónlistarmönnum og

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.