Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 11
I Þriöjudagur 18. nóvember 1980 VÍSIR aí nýjum bóknm Alltal eitthvaó nvtt MATREIÐSLUBÓK Alltaf eitthvað nýtt tit er komin hjá Setberg ný matreiöslubók sem heitir „Alltaf eitthva'ö nýtt”. betta er bók i sama bókaflokki og „Attu von á gestum?” og „Nú bökum viö”. I henni eru rúmlega 300 litmyndir, stórar og smáar. Fjölmargir gómsætir réttir eru i bókinni. Vinstra megin i hverri opnu, inni i bókinni er stór mynd af réttinum tilbúnum, en á hægri blaösiöu eru uppskriftir ásamt litmyndum, sem sýna handtökin og gerð réttapna. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir húsmæðrakennari þýddi, breytti, staöfæröi og prófaði réttina. Annað bindi Steingrimssögu Bókaútgáfan Orn og örlygur hefur sent frá sér annað bindi Steingrimssögu, — sjálfsævisögu Steingrims Steinþórssonar fyrrum forsætisráðherra. Fjallar þessi bók um það tima- bil i starfsævi Steingrims, er hann gegndi starfi búnaðarmálastjóra, en hann beitti sér, sem kunnugt er, fyrir auknu starfi Búnaðar- félags Islands og barðist fyrir fjölmörgum nýjungum i starfi þess. Bókin, sem ber undirtitilinn: Búnaðarfélagsárin, pólitik og einkamál, er 280 bls. að stærð. Hana bjuggu til prentunar Andrés Kristjánsson og örlygur Hálfdánarson. Mánadisirnar Út er komin skáldsagan Mánadisirnar eftir breska höfundinn Mary Stewart.Þetta er fimmta saga hennar sem út kem- uráislensku.Hinarheita: 1 skjóli nætur, örlagarikt sumar, Tvifar- inn og Kristalshellirinn. — Sagan gerist á Krit. Ung kona, Nikola Ferris, er þar á ferð og af tilviljun kemst hún i kynni við tvo unga Englendinga. Þeir hafa komist á snoðir um atburði sem ekki máttu vitnast. Lif þeirra er i hættu. Mánadfsirnar þýddi Alfheiður Kjartansdóttir. Bókin er 214 blaðsfður, Prentrún prentaði. Endurútgáfa sögu Martins Gray: Églifi. Út er komin i annarri útgáfu bókin Ég lifi.saga Martins Gray, pólska gyðingsins, skráð af franska sagnfræðingnum og rit- höfundinum Max Gallo. IÐUNN gefur bókina út. Hún var prentuð i Islenskri þýðingu árið 1973, en hefur verið ófáanleg i allmörg ár. Þýðinguna gerðu Kristin Thorlacius og Rögnvaldur Finn- bogason. Martin Gray var pólskur gyðingur og bjó i Varsjá við upphaf seinni heimstyrjaldar, þá fjórtán ára gamall. Nasistar ráð- ast inn i Pólland og skipulegar of- sóknir á hendur gyðingum magn- ast, útrýmingarherferð er hafin og tugþúsundum saman eru gyðingarnir fluttir til Treblinka, Martin Gray kemst undan þegar frá Treblinka þar sem móðir hans og systir láta lif ið i gasklefunum. Ég lifi skiptist i fimm megin- hlutá: Að lifa af, Hefndin, Nýr heimur, Hamingjan, örlögin. I henni eru allmargar myndir. Bókin er rúmar 400 blaðsiður, offsetprentuð i Prisma. Maitin (írav Ma\ (íallo skráOi |j§ % p J1 þessi stórglæsilegu sófasett Nú geta allir fengið sér sófasett m m * mm Eigum fyrirliggjandi Aðeins kr. 1.195.000.- Útborgun kr. 195.000.- Greiðsla á mán. kr. 95.000.- Greiðslu- skilmálar, sem allir ráða við Laugavegi 166 - Símar 22222 og 22229 Alyktun ungra Slálfstæðismanna: „NIÐURTALNINGIN" HEFUR MISTEKIST Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur sent frá sér stjórnmála- ályktun þar sem stefna nú- verandi ríkisstjórnar í efnahagsmálum er harð- lega gagnrýnd. í álvktuninni segir meðal annars: „Við myndun rikis- stjórnarinnar var stefnu Sjálf- stæðisflokksins i baráttunni við verðbólguna og um efnahagsmál hafnaö, en úrræði Framsóknar- manna og Alþýðubandalagsins i þeim éfnum , „Niðurtalningin”, valin. Stjórn S.U.S. bendir á aö þessi stefna rikisstjórnarinnar hefur algjörlega mistekist. Verðbólgan æðir áfram og staða heimilanna og atvinnufyrirtækjanna er i hættu vegna rangrar efnahags- stefnu sem leiðir til minnkandi hagvaxtar og lakari lifskjara. Ungir sjálfstæðismenn telja aö einungis með þvi að beita stefnu Sjálfstæðisflokksins I efnahags og dýrtiöarmálum veröi unnt aö reisa islenskt efnahagslif við á nýjan leik. gk-- D£^^Uöé®D®®UÍÖ)E>ORÍ] Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur Við seljum fleira en hljóðkúta! »Startkaplar 10-16-25 mm Gott verð •Hosuklemmur allar stærðir Skiðabogar frá Fapa Miðfjaðraboltan og fjaðraklemmur Smiðum eftir pöntunum i Púströraklemmur allar stærðir Púströrapakkningar < og upphen gjuse tt iKrómaðir pústendar Auk ýmissa annarra smáhluta Bíhvörubúðin Skeifunni2 / « FJÖDRIN 82944 /*. Púströravwkstasði 83466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.