Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 12
12 Hárgreiðslustofa Steinu og Dódó Laugavegi 18,111. hæö. Hús Máls og menningar. Klippingar, permanent, litanir Tímapantanir í síma 24616 opið virka daga 9 til 18 laugardaga 9 til 12 Nýr eigandi: Elin Guðmundsdóttir Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 67. og 69. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Laufvangur 4, 1. h.t.v. Hafnarfiröi, þingl. eign Margrétar Egilsdóttur fer fram eftir kröfu Einars Viöar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61., 67. og 70. tölubiaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Alfaskeiö 125, 3ht.h., Hafnarfiröi, þingl. eign Guörúnar Siguröardóttur fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., Glsla Baldurs Garöarssonar, hdl., Tryggingastofnunar rikisins, Veödcildar Landsbanka tslands og Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61, 67. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Noröurvangur 5, Hafnarfiröi, þingl. eign Karels Karelssonar fer fram eftir kröfu Arnar Claus- en, hrl., og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61. 67. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Melabraut 20, Hafnarfiröi, þingl. eign Sandblásturs h.f., fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 67. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Dalsbyggö 2, neöri hæö, Garöakaup- staö, þingl. eign. Jóhannesar Gunnarssonar og Jörginu Jónsdóttur fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar, hrl., Inga R. Helgasonar, hrl., Veödeildar Landsbanka tslands og Jóns Ingólfssonar, hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 20. nóvember 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 61., 67. og 70. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Noröurtún 12, Bessastaöahreppi, þingl. eign Steingrims Matthlassonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Veödeildar Landsbanka tslands á eigninni sjálfri föstudaginn 21. nóvember 1980 kl. 13.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61, 67: og 70. töiublaöi Lögbirtingablaðs- ins 1980 á eigninni Esjugrund 26, Kjaiarneshreppi, þingl. eign Einars M. Sigmundssonar fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavlk, á eigninni sjálfri föstudaginn 21. nóvember 1980, kl. 15.00. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. VtSLR Mánudagur 17. nóvember 1980. „Þetta er tilraun til aö tengja skólana og fjölskyldurnar, opna skólana meira”, sagöi Gunnar örn Jónsson, tómstundaráöu- nautur Æskulýösráös Reykja- vikur I viötali viö VIsi á dögunum. Viö vorum komin inn I Laugar- nesskóla, höföum frétt aö þar væri sagaö, sniöiö, mótaö og hnýtt eitt kvöld vikunnar. Þarna var á ferö hópur barna og foreldra, sem unnu kappsam- lega hliö viöhliö, viö margs konar tómstundastörf. Skólastjórinn Jón Freyr Þórarinsson var kom- inn i vinnuslopp og leiöbeindi ein- um hópnum viö smelti. Hér er um aö ræöa samvinnu fræöslu- og æskulýösráös til aö gefa börnum og foreldrum tæki- færi á aö vinna aö einhverjum hlutum i sameiningu innan skól- ans. Samskonar tilraun var gerö á síöastliönu skólaári I Mela- skólanum og gaf sú tilraun mjög góöa raun. Efnis- og þátttöku- gjald greiöa foreldrar sjálfir en annan kostnaö greiöir borgar- sjóöur. Kom fram hjá tómstunda- ráöunaut æskulýösráös, Gunnari Erni, aö um mánaöamótin veröa námskeiö I jólaföndri I nokkrum grunnskólum. Þá munu foreldrar taka aö sér leiöbeiningar. Jón Freyr skólastjóri leiöbeinir Vigdisi Magnúsdóttur og syni hennar Magnúsi Guömundi Egilssyni viö smelti. Viö spurðum Magnús Guömund, hvaö hann væri aö búa til og hann svaraði: „...nú bara eitthvaö handa mömmu”. Tómstundastarf í LaugarnessKóla: Hnýia, móta og smíða allir saman nú.... Mömmur í meirihluta í Laugarnesskólanum er mikill áhugi á yfirstandandi tómstunda- námskeiöum, þvi færri komast aö en vilja. Svo aö liklega veröa einnig námskeiö eftir áramót. Leiöbeinendur eru tilvonandi handmenntakennarar auk skóla- stjórans, sem kvaöst vera mikill áhugamaöur um hvers konar Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur. handmennt, þvl heföi hann tekiö aö sér aö leiöbeina einum hópn- um. Þarna er leiöbeint i hnýting- um, leöurvinnu, leirmótun, smelti (emaileringu) og smlöi. Nám- skeiöiö er eitt kvöld i viku, tvær samfelldar kennslustundir I senn. Þetta kvöld komu þarna um 140 manns, en námskeiöiö er tviskipt. Vakti þaö athygli okkar aö mömmur voru i meirihluta þarna, en okkur var tjáö aö á seinna námskeiöi kvöldsins, væru margir pabbar, en skilyröi voru fyrir þátttöku aö börn væru inn- rituö i fylgd fulloröna. Kom fram i viötali viö Jón Frey skólastjóra aö mjög sterkt foreldrafélag væri starfandi I Laugarnesskólanum. Innan foreidrafélagsins eru starfshópar sem hafa unniö aö ýmsum verkefnum innan skólans og utan. Til dæmis hefur veriö námsgagnakennsla fyrir foreldra eöa kynning á námsefni barn- anna. Stundum hefur veriö efnt til spilakvöida og foreldrar og börn tekiö slag saman. Gunnar ljósmyndari var meö i förinni og festi á filmu áhuga- sama þátttakendur og látum viö nú myndirnar tala sinu máli. En allir voru sammála um aö þetta væri ofsasniöugt — eöa afar ánægjulegt, svörin sem viö feng- um voru samhljóöa, en mismun- andi sett fram eftir aldri viömæl- anda. — ÞG » „Alveg stórsniöugt aö gera citt- hvaö sameiginlega — gaman aö fá tækifæri til aö vinna meö börn- unum I skólanum’’ sagöi Marla Haraldsdóttir sem er þarna að læra hnýlingar meö dóttur sinni Sigrúnu Bragadóttur og vinkonu Sigrúnar, Guörúnu Kaldal. Hvaö heitir þú? Alltaf spyr þetta fulloröna fólk sömu spurninganna, hvaö heitir þú, hvaö ertu gamall og hvaö ætlar þú aö veröa þegar þú ert oröinn stór..? gæti hann hafa hugsaö hann Guöbjörn Ingvi Hafliöa- son. Upphátt sagöi hann til nafns og llka hvaö hún mamma heitir. ....og mamma heitir Margrét Guöbjörnsdóttir og viö erum aö smlöa saman, sem er ofsagaman. — Ég er aö smlöa bíl, en mamma einhverja hillu”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.