Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 18. nóvember 1980 13 VÍSIR MatseMl henmiisms Edda Jónsdóttir húsmóöir (fimm manna f jölskylda) iætur okkur i té vikumatseöil- j inn að þessu sinni. ■ Mánudagur Fiskur I ofni með grænmeti Itabarbaragrautur Þriöjudagur Pressuð svið með heitri rófustöppu Hrisgrjónagrautur meö kanilsykri mm ■ > V % Miövikudagur V ■ . , ■ IKSKUR KJÖTRÉTTUR MELÓNA Þessi irski kjötréttur er mjög einfaldur og i hann nota ég: lambaframhrygg kartöflur (afhýddar, sneiddar hráar niður) Lauk, (mikið af honum) steínseiju (nokkuð mikið) salt og pipar lárviðarlauf Þetta er sett f lögum i eldfast mót og látið krauma (jafnvei 3—4 klsoU. viö mjög lágan hita. Þar sem að ég vinn utan heimilisins siðari hluta^ daes. set ég réttinn I ofn áður en ég fer til vinnu og þá er hann tilbúinn begar heim er komið aftur. Fimmtudagur Steiktur fiskur með tartare-sósu og hrásalati Skyr með sólberjasultu og rjómabiandi Föstudagur Nautabógsteik (pottsteik) með hvitiauksbrauöi. H5 ' Laugardagur CANNELONl MED SPÍNATl Canneloni fæst tilbúiö í pökkum 1 pakki fryst spiant 1 dós sýröur rjómi (sýrði rjóminn settur i filter og látið siga af honum. salt pipar múskat SÓSA hvitlaukur laukur 1 dós tómatar 1 tsk basil salt og pipar ólifur (sneiddar niður) rifinn ostur spinatið er látið þiðna látiö krauma um stund I oliu sýrðum rjóma blandað saman viö og kryddi laukur og hvitlaukur saxaður látið krauma I oliu söxuðum tómötum bætt i kryddið soðið i opnum potti um stund ólifum bætt i. Spinatmaukið sett I Canneloni, látiö i eldfast mót, sósan sett yfir, rifinn ostur þar ofan á.hitað I ofni i ca hálftima. Sunnudagur Steiktur kjúklingur með brauöfyllingu og ofnsteiktum kartöflum, rósakáli og gulrótum 1S MEÐ HEITRI SÚKKULAÐI- SÓSU Kjúklingafylling: 2-3 baconsneiöar ca. 120 gr. franskbrauð smjör steinselja mixed herbs sait og pipar 1 egg soð af innyflum kjúklingsins rifinn sintrónubörkur (af 1/2 sitrónu) baconið steikt þar til stökkt, saxað smátt, blandaö saman við brauðmylsnuna smjöri, steinselju, mixed herbs og sitrónuberki bætt út i, kryddaö með salti og pipar, eggi og kjúkl- ingasoöi bætt út i eftir þörfum. OFNSTEIKTAR KARTÖFLUR Eldfast mót sett I ofn með góð- um bita af smjörliki, feitin hituð vel. Meðaistórar kartöflur af- hýddar og soönar i fimm minútur, settar i sigti og vatniö látið renna af þeim. Settar I heita feitina i eldfasta mótinu og snúið þar tii þær eru þaktar feiti. Saltaðar og steiktar I ofninum jafnlengi og kjúklingurinn ca. 1 1/2 tima. Þegar timinn er hálfn- aöur er þeim snúiö og þær salt- aðar aftur. Sfðustu 20 minúturnar eru 2—3 baconsneiöar settar yfir kjúkling- inn. Úrvalið af stökum teppum og mottum er hvergi meira. >Við eigum jafnan fyrirlíggjandi# úrvals vörur á hagstæðu verði m.a. frá: Indlandi, Kína, Belgíu, Spáni og Tékkóslóvakíu. • Jafnframt kókosmottur i ýmsum stærðum. Opið föstudaga frá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—12 rA A A A A A % ^ Jón Loftsson hf Hringbraut 121 LiCDS _J LliJ Qj Jp □ l= _ r. _iuaaajj:; ■jntariu uuuhu i! lakin Simi 10600 Höfum opnað SKÓ- OG GJAFA VÖRUVERSLUN að Dalshrauni 13 - Hafnarfirði Til Keflav. Verið velkomin SKÓBÚÐIN Dalshrauni 13 - Hafnarfirði (Sama hús og Gafl-Inn)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.