Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 17
21 Þriðjudagur 18. nóvember 1980 af nýjum bókum VÍSIR SETBERG Ástin vaknar Setberg hefur sent frá sér skáldsöguna „Astin vaknar”eftir Anne Mather, höfund bókarinnar „Hamingja og ást’’ sem kom út fyrir nokkru. Þýðandi er Guörún Guðmundsdóttir. Helena og Dominic eru höfuðpersónur þessarar sögu. Baráttan milli þessara tveggja óliku einstakl- inga er viðburðarik og spenn- andi, þvi að bæði eru föst i neti andstæðra tilfinninga. Henni lýk- ur með þvi að ástin vaknar i brjóstum þeirra og sigrar allar hindranir. Svona erum við Setberg hefur sent frá sér nýja útgáfu af bókinni „Svona erum við”i þýðingu örnólfs Thorlacius rektors. Börnin vilja margt vita um sig sjálf og spyrja oft um fleira en foreldrar þeirra hafa vald á að svara. Þessari bók er ætlað að hjálpa bæði börnum og fullorðnum um rétt og fullnægandi svör. Skipulegt og auðskilið mál ásamt smellnum og vel gerðum teikningum sýnir hvernig við erum, hvernig við vöxum, hvernig liffærin starfa og hvers við þörfnumst til aö halda heilsu. Joe Kaufman lyfejlf i i Hvernig við verðum ti), hvernig likami okkar vex og starfar, hvernig við læruni og hvers við þörfnumst til að halda heilsu iETBfRG ALLT í PLATI!, SIGRÚN ELDJARN Ný barnabók: Allt i plati Ot er komin barnabókin Allt I plati!, saga og myndir eftir Sigrúnu Eldjárn. Þetta er fyrsta bók Sigrúnar, en hún er kunnur myndlistarmaður, hefur oft sýnt myndir sinar og einnig skreytt allmargar bækur, meðal annars barnabækur. Allt i plati! er ævintýri sem segir frá tveim börnum sem heita Eyvindur og Halla. Allt I platiler 48 siður, á hverri siðu teikningar. Oddi prentaði. í fjórum llnum Ot er komin hjá Setberg bókin „1 fjórum línum”.Þetta er fyrsta bindið i visna- og ljóðasafni, sem Auðunn Bragi Sveinsson skóla- stjóri safnar og velur. Heiti bók- arinnar gefur til kynna innihald hennar. Hér eru ljóð sem eiga það sameiginlegt að vera fjórar ljóð- linur. Hér er flestum mannlegum tilfinningum einhver skil gerð og oftast gerð grein fyrir aðdraganda og tilurð visnanna, en höfundar eru um 150 hvar- vetna að af landinu og erindin losa átta hundruð. I FJÓRUM LÍNUM Vísna-og ljóðasafn Auóunn Bragi Sveinsson safnaði og vatdi , 800 lausavísur eftir 150 höfunda SETBERG vió bjódum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 81333 DJOÐVUHNN Enginn kaupir rúm eða sófasett r»öl I Bildshöfða 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 nema skoða vand/ega það feikna úrva/ við bjóðum HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. DaDDDDDDaDDDDaDODDOODaDDaDDDDDDDDDai'^aaaaaaD □ □ □ □ D □ D D D D D D D D D D D D D D D D D D D Því ekki spara verulega? Nýjar skíðavörur — notaðar skíðavörur Allt eftir þinum óskum. Tökum allar skiðavörur í umboðssölu. Opið virka daga kl, 10—12 og 1—6. laugardaga kl. 10—12. ^^KADURIWN § DDDDIGRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 dodd N/ðsterku EXQUISIT þrihjólin fást i heistu leikfanga- vers/unum um /and a/lt Heildsölubirgöir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/ Sogaveg, Simi 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.