Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 18
22 mcmnlíf 4 i - VISIR Þriöjudagur 18. nóvember 1980 Frami Ricky Schroder heitir litlí drengurinn sem lék eitt aöa Ihlutverkið i verðlaunamyndinni „Kramer gegn Kramer" þótt ekki fengi hann sjálfur /,óskar- inn". Mörgum fannst hann þó eiga það skilið fyrir frábæran leik sinn i. myndinni. En þótt ekki hafi hann hlotið verð- laun kom myndin hon- um áfram í kvikmynda- heiminum og nú hefur hann fengið aðalhlut- verkið í nýrri sjónvarps- kvikmynd sem ber heitið „Little Lord Fauntloery" — en annað aöalhlutverk leikur Sir Alec Guinness... „Reyni að brúa tónlistarbilið” — segir holíenski plötuframleiðandinn Cees Schrama Hollenski hljómplötuframleiöandinn Gees Schrama leiöir blaöamann VIsis i alian sannleika um útgáfustarfsemi sina. (Visismynd: Ella) Schrama tók hijómleika þeirra Daniel Wayenbergs og Louis Van Dijk upp á hljómplötu. Sérverslun Handverk, nefnist verslun sem nýlega var opnuö á Akureyri oe hefur á boöstólum margskonar tómstundavörur. Má þar á meöal nefna liti til málunar á postulln og gler, tágar og plast til körfu- geröar, áhöld til tréskuröar og leöurvinnu og model, svo nokkuö sé nefnt. Einnig býöur verslunin Link innréttingaefni. Er um aö ræöa kantlimdar spónaplötur I 17 mis- munandi stæröum, sem gefa möguleika á aö skapa fjöl- breyttar innréttingar af ýmsu tagi. Þá er i versluninni fjölbreytt lirval af verkfærum t.d. Skil raf- magnsverkfæri ásamt fylgihlut- um, trésmiöaáhöld, ásamt hefil- og rennibekkjum. 1 byrjun þessa mánaöar er fyrirhugaö námskeiö á vegum verslunarinnar i tága- vinnu og einnig ér á döfinni nám- skeiö I tauþrykki. Eigandi Hand- verks er Ragnar H. Bjarnason, en viö afgreiöslu starfa Harpa Hansen og Erna Þorkelsdóttir. G.S.T. „Mitt áhugamál og þaö sem ég hef veriö aö vinna aö undanfarin ár er aö brúa biliö milli klass- iskrar tóniistar annars vegar og jass og popp-tóniistar hins vegar”, — sagöi hollenski hljóm- piötuframleiöandinn Cees Schrama, sem staddur var hér á landi nýveriö. Schrama kom hingaö til iands meö kunningja sinum, skóframieiöandanum Louis Schuwer, og dv öldu þeir hér i boöi Steinars Waage skókaup- manns. „Louis sagöist vera aö fara til Islands og spuröi hvort ég vildi koma meö og þar sem ég hef aldrei komið hingaö sló ég til”, — sagöi Schrama. „Mér fannst til- valiö aö nota feröina og kynna fyrir mönnum þaö sem ég er aö gera i Hollandi og m.a. hef ég haft samband viö Askel Másson hjá útvarpinu. Ég hef sem sagt verið aö gefa út plötur, þar sem ég blanda saman klassiskri tónlist og dægurtónlist og þessi tilraun viröist ætla aö gefa góöa raun. Poppaödáendur eru margir og meö þessum hætti reyni ég aö fá þennan hóp til aö hlusta á klass- iska tónJist og 1 ra aö meta hana. Ragnar H. Bjarnason og Harpa i versluninni Handverk. usaoiHB á iii rawt' w«racn| 'iwoa&ir LrtSIÉí Ég hef stjórnaö upptöku á premur plötum meö hljómsveit sem nefnist FLAIREK en hana skipa þrir piltar og ein stúlka á aldrinum milli tvitugs og þritugs. Þauhafa öll klassiskan bakgrunn en eru einnig vel aö sér I poppinu þannig aö útkoman er blanda af hvoru tveggja. Þau leika á flautur, fiölur og gitara og semja allt sitt efni sjálf en plöturnar hafa hlotið mjög góöar viötökur i Hollandi og Þýskalandi og ég hef ástæöu til aö ætla aö markaöurinn sé aö opnast i öörum Evrópulönd- um, Japan og Ameriku. Viö höf- um fyrirhugaö aö fara i hljóm- leikaferð til Bandarikjanna á næsta ári og þá er hugsanlegt að viö komum viö á tslandi. I þessu gildir þaö sama og I ööru aö sjón er sögu rikari og auk þess sem hljómsveitin er mjög góö tón- listarlega eru þau lifleg á sviöi og slikt hefur mikiö að segja þegar veriö er aökynna eitthvaö nýtt”. Umsjón: Sveinn Guðjónsson. Cess Schrama hefur veriö hljómplötuframleiöandi hjá plötufyrirtækinu Polydor i Hol- landi undanfarin tiu ár. En hann gerir fleira en aö annast upptökur á hljómplötum. 1 fristundum leikur hann á pianó i jasshljóm- sveit og hann hefur leikið undir hjá ýmsum listamönnum sem hann hefur tekiö upp á plötur. Má þar nefna söngkonuna Sari Martin en hún er einmitt dóttir Louis þess sem hann varð sam- feröa hingaö til íslands. Af öörum áhugaveröum hljómplötum sem Schrama hefur annast fram- leiöslu á má nefna plötu meö klassiska planistanum Daniel Wayenberg og jassplanistanum Louis Van Dijk en sú plata var tekinupp á hljómleikum þar sem þessir ágætu tónlistarmenn leiddu saman hesta sina og léku jöfnum höndum jass og klassisk. Schrama hefur hug á að koma plötum sinum á markaö hérlendis og veröur fróðlegt aöfylgjast meö hvernig þessari nýjung hans veröur tekið hér. Nokkrir ,,biliiard”-spilarar kanna hér aöstöðuna I hinni nýju knattborösstofu I Smiðjukaffí. (VIsis mynd: BG). Knattbordsstofa í Smidjukaffi Nú á næstu dögum verður opnuð ný knattborösstofa I tengslum viö matsölustaöinn Smiöjukaffi viö Smiöjuveg I Kópavogi. I stofunni veröa átta borö, þ.e. tvö tólf feta og sex tlu feta en húsnæöiö meö grillinu er um 300 fermetrar. Knattborösleikur eöa „biliiard” eins og þaö er löngum kallaö hefur átt vaxandi vin- sæidum aö fagna hér á landi á undanförnum árum og er ekki aö efa, aö margir muni fagna hinni nýju aöstööu fyrir knatt- borösleik i Smiöjukaffi. Eigandi staöarins er Hreiöar Svavars- son.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.