Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 24
28 Þriftjudagur 18. nóvember 1980 VÍSIR íóag íkvöld útvarp l>riðjudagur 18. nóvember 7.00 Veburíregnir. Fréttir. 7.10. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir 10.10 VeBurfregn- ir 10.25 Sjávanltvegur og siglingar. 10.40 Fiölusónata I A-dúr op. 100 eftir Jóhannes Brahms 11.00 „Aöur fyrr á árunum” 11.30 Hljómskálamúsik 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir.. 12.45 VeÖur- fregnir, Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Srödegistónleikar: 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17.40 Litli baraatiminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Foppmtíslk 20.20 Kvöldvaka 21.45 t)tvarpssagan: Egils saga Skalla-<• rim ssonar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.35 Svipast um á Suöurlandí 23.00 ,.t Bláfjöllum”, pfanó- svíta eftir Agatlie Baeker- Gröndal Liv Glaser leikur 23.15 A hljóöbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp Þriðjudagur 18. nóvember 1980 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Lffiö á jöröinni. Sjötti þáttur. Landgangan mikla. Froskdýr eru komin af fisk- um sem tóku upp á þvi aö ganga á land. Uppruni þeirra leynir sér ekki, þvi aö enr. eru þau háö vatni á ýmsan hátt. En sala- möndrur, og þó einkum froskar, hafa tileinkaö sér lifnaöarhætti, sem eru mjög nýstárlegir, svo ekki sé meira sagt. Þýöandi óskar Ingimarsson. Þulur Guö- mundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Blindskák. Fimmti þáttur'. Efni fjóröa þáttar: Smiley kemst smám saman á þá skoöun, aö rússneski njósnarinn Karla láti Alle- line f té falskar upplýsingar. Smiley hittir aö máli Sam Collins, en hann var varö- stjóri kvöldiö sem Jim Prideaux var handtekinn i Tékkóslóvakiu. Collins lýsir viöbrögöum „stjóra” viö tiöindunum þetta kvöld. Hann segir, aö Bill Haydon hafi komiö á vettvang og þóst hafa frétt um atburöinn i kiúbbnum, en þaö sé ber- sýniiega ósatt, þvi aö þetta kvöld hafi hann átt ástar- fund meö eiginkonu Smileys. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.45 Er ra unv erulegur munur á islenskum stjórn- málaflokkum? Umreöu- þáttur. Stjórnpndi Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræöingur. 23.35 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 22.45: Er munur á stjðrnmála- flokkunum? „Þeir, sem taka þátt i umræðunum, eru Gest- ur Jónsson, héraðs- dómslögmaður, Guð- mundur ólafsson, menntaskólakennari, Helgi Skúli Kjartans- son, sagnfræðingur og Þráinn Eggertsson, hagfræðingur”, sagði Jón Steinar Gunnlaugs- son, lögfræðingur, sem sér um þáttinn ,,Er raunverulegur munur á islenskum stjórnmála- flokkum”, i sjónvarpinu kl.22.45 i kvöld. Jón Steinar sagöi, aö auk þess væri hann meö smáinnspil i þætt- inum, þar sem fjórir „ungpólitik- usar” segja hvers vegna þeirra flokkar séu jafngóöir og raun ber vitni. Þeir eru Baldur öskarsson frá Alþýöubandalagi, Finnur Torfi Stefánsson frá kröt- um, Eirikur Tómasson, fram- sóknarmaöur og Davíö Oddsson, sjálfstæöismaöur. Titill þáttarins skýrir, hvað umræðurnar koma til með aö snúast um, en Jón Steinar sagði, aö i þættinum ætlaöi hann aö ræöa viö þessa menn um stjórnmála- flokkana,um þaö sem þeir segja, þaösem þeirgera oghvortá þeim sé raunverulegur munur. gk—. Tomml 09 Jennl berjast áfram Tommi og Jenni, þessar óborg- aniegu teiknimyndahetjur, eru á skjánum kl.20.35 i kvöld, og er vist óhætt aö segja, aö þarna er á feröinni einn alvinsælasti þáttur- inn I sjónvarpsdagskránni. Þessi frábæra teiknimynda- saga sýnir okkur sjálfsagt i kvöld eins og venjulega, hvernig músin Jenni leikur köttinn Tomma grátt og er oft grátbroslegt að sjá katt- arkvikindið eftir meðferð músarinnar. En á stundum snýst dæmiö við og „Goliat” nær yfir- höndinni, en þaö stendur sjaldn- ast lengi og innan skamms er þaö kötturinn sem fær hina hroöaleg- ustu útreiö (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Húsnæói óskast Óska eftir bflskúr á leigu i Breiðholti. Uppl. I sima 74007 e.kl. 18 (Friðrik). Par óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Góöri umgengni ogskilvisum greiöslum heitiö. Góö fyrirframgreiösla i boöi. Tilboö sendist Vfsi merkt „777”, simi 95-3185. Alþingismaöur utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö, helst meö hús- gögnum. Uppl. i síma 21906 eöa 22016. Stúlka óskar eftir lltilli Ibúö helst i gamla Austurbænum.Skil- visi og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 84497. Einstakiingslbúö óskast á leigu strax, helst i Arbæ eöa Breiöholti. Uppl. i sima 44923. Okukennsla ökukcnnsla-æfingatimar. Þér getið valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta Dyrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Greiðslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. ökukennsla-æfingartlmar. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. I980með vökva-og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. '81. Athugiö, að nemendur greiða ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar, simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla-endurhæfing-endur- nýjun ökuréttindi. ATH. með breyttri kennslutilhögun verður ökunSmið betra og léttara. ökukennsla er mitt aðalstarf. Kenni allan dag- inn. Sérstaklega lipur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. öku- kennari. Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. ökukennarar: Guölaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurösson 77686 Toyota Cressida 1978 BaidvinOttósson 36407 Mazda 818 Siguröur Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfiiður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiösson 74974-14464 Mazda 626 1979 Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Þorlákur Guögeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirlkur Beck 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943-34351 Toyota Crown 1980 Friöbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason Cortina Guðjón Andrésson Galant 1980 76722 18387 Bilaviðskipti Til sölu Willys Tuxedo Park árg. ’67, 4 cyl. óryögaður. Sá besti i sinum flokki. Uppl. i sima 26188 e.kl. 18. Mazda 929 L 2000 station árg. ’79 til sölu. Sjálfskipt- ur með Pówerstýri, er meö grind aö framan, sem ný sumar- og vetrardekk fýlgja. Grænsanser- aður, Keyröur 21.500 km. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 1758 Vest- mannaeyjum. Rússajeppi. GAS 69, árg. '56 til sölu. Yfir- byggður með Gypsy diselvél, millikassa úr Rússa og Gipsy gir- kassa (bilaður.) Þokkalegur bill, sem litur vel út. Einnig er til sölu Volga ’74. Uppl. gefur Bjartmann Elisson, Sælingsdal, simi um Búöardal. Höfum úrval notaðra varahluta f: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 '74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel '69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga '74 Ford Carþri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Bila og véiasalan ÍVs auglýsir. Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og ’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75-’78 Chevrolet Monte Carlo árg. ’7l Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M.Benz árg. ’69 M. Benz 250 árg. ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Record 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’76 Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 ág. ’74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 ág. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroen GS árg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg ’72-'73 Ðatsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’80 Wagoneer árg. ’73 Blazer árg. ’74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Bila og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Biiapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaðað varahluti I flestar gerðir blla, t.d.: Fiat 128 Rally, ág. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet '71 Fíat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant '70 Willys '42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerru- efnum. Opiö virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga ki. 10 til 3. Opið i ádegUu. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, símar 11397 0g 26763.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.