Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 27
Þri&judagur 18. nóvember 1980 31 VtSIR BORN SEM EIGNAST BÖRN Sigurður Helgason skrifar um barnabækur I | Lundgren, Max: ÓLI KALLAR | MIG LÍSU. | Reykjavik, IOunn, 1980. Höfundur bókarinnar óli ■ kailar mig Lisu heitir Max ! Lundgren. Hann fæddist i J Landskrona I SviþjóO áriö 1937. J Fyrsta bók hans kom út þegar J hann var 25 ára gamall, en hún J var ætluö fullorönum lesendum. I Fyrsta barnabók hans kom út I áriö 1966, en bókin óli kallar I mig Lisukom fyrst út i Sviþjóö | áriö 1960. A islensku hafa fyrr j komið út bækurnar Afram j Hæðargeröi og Hæöargeröi á | uppleiö. Þær fjalla um stráka | sem hafa mikinn áhuga á knatt- ■ spyrnu og þar lætur Lundgren • sér ekki nægja aö lýsa knatt- • spyrnuiþróttinni, heldur kafar J hann dýpra og reynir aö koma J þvi á framfæri aö til aö ná J árangri i henni veröi menn aö J uppfylla þaö skilyröi aö vera ■ hæfir til samvinnu, læra aö I skilja félaga sina og laga sig aö I háttum þeirra — eigi góöur I árangur aö nást. I Bókin Óli kailar mig LIsu j fjallar um Lisbeth, sem er 19 j ára gömul, gift og á eitt barn. j Eiginmaöurinn hefur hlaupiö aö j heiman og Lisa hefur ekki | minnstu hugmynd um hvort | hann komi aftur til baka og I óvissan veldur henni miklum { áhyggjum. En Lisa notar timann meöan . hún biöur til aö hugsa. Hún J ihugar vandlega afstööu sina til J eiginmannsins, Óla. t huga J hennar fer raunverulega fram J uppgjör — hún leiöir hugann aö I atburöum úr fortiöinni og reynir I aö móta afdráttarlausa afstööu I til Óla. Hún hugsar ekki ein- I göngu um Óla, heldur einnig um I sjálfa sig, framkomu sina og | þaö umhverfi sem hún er alin j upp i. Þegar upp er staöiö kemst j hún aö niöurstööu, sem sagan j greinir frá. j Eins og fyrr kemur fram er | Lisa aöeins 19 ára, en á samt ■ tveggja ára barn. Þaö leiöir ■ hugann aö þvi hvort 17 ára ungl- J ingur séu i stakk búnir til að gifta sig og fara aö eignast börn. Hafa þau öðlast þann andlega þroska sem foreldrahlutverkiö krefst af uppalendum. Er vist að likamlegur þroski og and- legur þroski fylgist aö i þessu sambandi. Þessi spurning virö- ist mér vera áleitin i sögunni. Þaö er ekki auövelt aö ætla sér aö skilja sálarlif unglinga. Þaö er ekki auövelt fyrir rithöf- und aö túlka þaö á sannfærandi hátt. En Max Lundgren hefur greinilega góð tök á viðfangs- efni sinu og lýsir þeim hugsun- um sem leita á Lisu á sannfær- andi hátt. Þess vegna kemur ekki á óvart aö hann skyldi hafa hlotiö helstu verðlaun sem veitt eru barnabókahöfundum i Svi- þjóö. Þau hlaut Lundgren áriö 1968 fyrir unglingabækur sinar. | Þessi verölaun eru kennd viö j sögupersónu i bók Selmu Lager- j löf og nefnast Nils Holgersson j barnabókaverölaunin og eru | veitt árlega. Oft hefur framboö á unglinga- J bókum sem erindi eiga viö ungl- inga veriö takmarkaö hér á landi. Ariö i ár er gleöileg ' undantekning. Bókaútgefendur I hafa látiö þýöa og gefið út tals- I vert margar vel skrifaöar ungl- I ingabækur. Ein þeirra er óli j kallar mig Lisu. Meö henni er j sérstök ástæöa til aö mæla. Bókin þýddi Helgi J. Hail- | dórsson. Ekkert er hægt út á hana aö setja. Bókin er snyrti- i lega og vel frágengin. Sértilboð Bíleigendur Fyrir veturínn • Hvaö er notalegra en að setjast inn í bílinn ef hann er meö sætaáklæöum frá okkur? Ný sending á frábæru verði, þ.e. kr. 39.500.- (Nýkr. 395.-) settið í bílinn, þrir litir: Ijósbrúnt — dökkbrúnt og grátt. Þolir þvott. • Einnig sérsaumuðáklæöi ialla bila nýjaog gamla. Komið á staðinn og veljið litog efni,mikið úrval. Snjómotturnar sívinsælu, íssköfur, keðjur, skiða- bogar, hitaelement í afturrúður, upphækkunar- hringir og klossar i flestar gerðir bíla, o.fl. o.fl. • Opið mánud.—föstud. frá kl. 9—6, laugard. kl. 10—12. Lítið inn eða hringið Sendum í póstkröfu 17, Sérstakt tækifæri Siðumú/a Reykjavík, Simi 37140 svo mœlir Svarthöföi BRAUTIR ÖRLAGANNA OG EILÍFÐIN Spurningin er, eftir mikiö vafstur með dreifbýliö, þar sem allir flokkar, utan Alþýöuflokk- urinn, leggja áherslu á hagnaö- inn af mismunandi vægi at- kvæða, hvort ekki sé kominn tími til að huga að þéttbýlis- flokki. Þéttbýlisflokkur hefði eöli málsins samkvæmt margt á dagskrá sinni, sem kæmi öllu landinu til góða annað en það t.d. aö gera Reykjavik aö einu elliheimili með tlö og tima. Sjálfstæöisflokkurinn hefur m.a. fallið i þá gryfju að vilja baöa sig i ljósi allt að fimm- faldra atkvæöa. En einmitt ný flokkaskipan i landinu mundi koma verst við hann og Fram- sóknarflokkinn. Samt eru báöir þessir flokkar á fullu við aö koma upp nýjum flokki, annar meö þvi aö kunna ekki að taka á forustumálum sinum og hinn meö því aö sitja i rikisstjórn sem aö einum þræöi var mynd- uð til aö kljúfa Sjálfstæöisflokk- inn. Hætta sú sem Framsókn stafar af þéttbýlisflokki er aug- ljós. Nýlega hefur harðnað svo I deilum innan Sjálfstæðisflokks- ins, að Morgunblaðið sjálft tekur til máls á sunnudag i Reykjavikurbréfi út af aðal- fundi i landsmálafélaginu Verði, þar sem einhverjir þeir töpuðu kosningum, sem Morg- unblaöiö staöfestir að ekki heföu átt aö tapa. Blaöiö segir i bréfi sinu: ,,Og þaö sýnir einkenni- legar brautir örlaganna, ef upp- hafsmenn vandræ&anna, aö- standendur núverandi stjórnar, ætla aö reyna aö slá um sig sem sigurvegarar i Varöarfélag- inu.” Þetta eru mikil sárindi út af nýjum formanni, sem lýsti þvi yfir ,,að hann tæki aðeins miö af hagsmunum Sjálfstæ&isflokks- ins.” Og nú er spurningin hvaö þetta getur gengið lengi svona. Margsinnis hefur veriö bent á svonefnda þriöju leið út úr vandanum, sem sé þá, að fá til gamlan forustumann til aö veita flokknum leiösögn meöan pústramenn eru aö blása mæö- inni. Þaö er au&vitaö alvarlegt mál ef Sjálfstæöisflokkurinn ætlar aö riölast út af einstakl- ingum, þvi ekki er um teljandi meiningarmun aö ræöa. Eftir Varðarfundinn eru menn farnir að velta þvi fyrir sér, hvort ekki fari aö koma að þvi fyrir Gunn- ar Thoroddsen að lýsa yfir, að hann ætli að stefna á for- mennskuna. Þá gæti verið aö einstakir offarar innan flokks- ins stigu hreinlega út fyrir mannlegt skynsviö og yrðu ósýnilegir I bráö. En gaman- laust, þá liggur varla Ijóst fyrir að einn eöa neinn geti sagt mönnum fyrir verkum i flokkn- um. Þeir hafa sýnilega lent i is- ingu á brautum örlaganna. Vegna skáldlegrar tilvísunar Morgunblaösins til brauta ör- laganna kemur upp i hugann þaö sem Mitchener lætur Indi- ána sina segja i landnemaþátt- unum, aö fjöllin séu eilíf. Ein mesta andstæða þeirrar hug- myndar um eiliföina er pólitlk og flokkastarfsemi. Menn og flokkar eru þar á brautum ör- laganna dag hvern öndvert viö fjöllin þeirra Indiánanna. Þess vegna þarf engan aö furöa þótt flokkar öölist ekki eilift lif upp úr þurru. Og hér er flokkakerfiö oröiö gamalt. Þaö er auk þess flókið og óhentugt og ber meira keim af ættasamtökum og stofnanasamtökum en pólitik, en þykist nú enginn þingmaöur meö þingmönnum nema hann sé á kafi i framkvæmdavaldinu. Og ekki bætir þaö úr fyrir fjöldaflokkakerfinu i landinu. Raunir Sjálfstæðisflokksins eru aö visu heimatilbúnar, en þær eru ekki betri fyrir þaö. Komi hann ekki lagi á mál sin, og hætti ekki Framsókn aö skemmta skrattanum meö stjórnarþátttöku, getur risiö upp nýr borgaraflokkur fyrr en varir. Þá ályktun má m.a. draga af þeirri ákvör&un Morg- unblaðsins, aö styöja minnihlut- ann i Sjálfstæöisflokknum á brautum örlaganna. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.