Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 2
u VlSIR Þriöjudagur 18. nóvember 1980 Þriöjudagur 18. nóvember 1980 VISIR 17 valsmenn aöeins að hressast tslandsmeistarar Vals i körfu- knattleik karla unnu dýrmætan sigur i barátlu sinni i úrvalsdeild- inni f gærkvöldi meö því aö leggja tR aö velli i iþróttahúsi Haga- skólans 88:84. Þetta var fyrsti leikur liöanna i annari umferö mótsins, en i úr- valsdeildinni eru leiknar fjórar umferöir eins og kunnugt er. Valsmenn höföu tapaö 3 leikjum af 5 i fyrri umferöinni — þar á meðal fyrir tR — og var þvf aö duga eöa drepast fyrir þá i þess- um leik, ef þeir á annaö borö ætl- uöu að vera meö i toppbaráttunni i vetur. Ekki bar nú þó leikur þeirra þessi merki i byrjun. tR-ingarnir voru miklu hressari — sérstak- lega Jón Jörundsson, sem skoraöi 14 stig á fyrstu 15 minútunum, en varö þá aö yfirgefa völlinn með 5 villur. IR-ingarnir voru yfir allan fyrri hálfleikinn og höfðu 4 stig i forskot 46:42 i leikhlé. Strax i siöari hálfleiknum fóru Valsmenn að láta i sér heyra og um leiö eitthvað aö sér kveöa þótt ekki væri samt neinn sérlegur glæsibragur yfir þvi. Þeir höfðu af aö jafna og komast yfir 56:54 þegar 13 minútur voru eftir, og náöu IR-ingar aldrei aö komast framúr þeim eftir það. Þrátt fyrir aö munurinn á stigaskorun væri ekki mikill var ieikurinn aldrei verulega spenn- andi nema alveg á lokaminút- unni. Þá var staöan 82:79 Val i vil — rétt um 30 sekúndur eftir af timanum og heljarmikið fjör undir körfu IR-inga. Þá náöi Bandarikjamaöurinn i Valsliöinu Brad Miley, aö ,,tippa” knettinum ofan i körfuna hjá 1R i fjórðu tilraun sinni, og voru þá einar 10 hendur á lofti viö körfu- STAÐAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik eftir leikinn i gær- kvöldi: Valur-IR 88:84 Njarövik.........5 5 0 501:406 10 KR ..............5 4 1 450:401 8 Valur............6 3 3.532:530 6 ÍR...............6 3 3 505:513 6 1S...............5 1 4 425:457 2 Armann..........505 388:500 0 KOLBEINN KRISTINSSON...sést hér sækja aö körfu Vals- manna. (Visismynd Friöþjófur). hringinn. Með þessum tveim stig- um geröu Valsmenn út um leik- inn — komust þar 5 stigum fram úr, 84:79, sem varof stórt bil fyrir 1R að brúa. Að visu tókst ÍR-ingum að minnka muninn i 2 stig, 86:84 þegar 8 sekúndur voru eftir, en Rikharður Hrafnkelsson innsigl- aöi sigur meistaranna 88:84 með tveim stigum úr vitaskotum á siö- ustu sekúndunni. Þrátt fyrir jafn stigaskorun var leikurinn daufur, og bæöi liðin léku langt undir getu. Enginn bar neitt sérlega af öörum — helst var það Jón Jörundsson hjá 1R, á meöanaðhann var inn á, og Brad Miley hjá Val, sem fer fram meö hverjum leik. Hann er harður undir körfunni —var t.d. meö 21 frákast i leiknum og skoraöi 27 stig. Hann var stigahæstur Vals- menna. Næstur honum kom Rik- harður Hrafnkelsson meö 19 stig, Kristján Agústsson 18 og Torfi Magnússon 10, sem er óvenju litiö úr þeirri átt. Hjá 1R var Kristinn Jörundsson stigahæstur meö 21 stig, Andy Flemming meö 18 og Jón Jörundsson 16. Dómarar voru Jón Otti og Kristbjörn Albertsson og áttu þeir sina slæmu kafla eins og flestir leikmennirnir i þessum leik.... — klp — Þróttarar einir án taps.... - í 1. deildínní í blaki. bar sem 5 leikir voru leíknír um helgina Hvað sögðu beir? útur aö leika, var hann meö 8 uppgjafir af 15 sem þeir réðu ekki viö. Sá leikur helgarinnar sem meö mestri eftirvæntingu var beðið eftir, var leikur Vikings og Þróttar — einu taplausu liðanna I deildinni. En þaö var litiö fjör i þeim leik. Þróttararnir höföu yfirburöi allan timann og sigr- uðu 3:0... eöa 15:8, 15:6 og 15:13... Mikið var um að vera i 1. deild íslandsmótsins i blaki karla um heigina. V'oru þá leiknir 5 leikir i Reykjavik og á Laugarvatni og skýrðust llnurnar I deildinni mikiö eftir þá. Islandsmeistara UMFL tóku þátt i 2 af þessum 5 leikjum, og töpuöu þeim báöum. Fyrir 1S 3:0 (15:11, 15:4, 15:10). Laug- dælir sigruðu i fyrstu hrinunni í þeim leikog var þaö fyrsta hrin- an.sem liðið sigrar i á þessu Is- landsmóti. Staöan i 1. deild karla eftir IS lék einnig viö Fram um þessa leiki er þessi: helgina og sigraöi I þeirri viöur- Þróttur..........4 4 0 12:1 8 eign 3:0 (15:5, 16:14, og 15:2). IS.................3 2 1 6:3 4 Fram tapaöi einnig leik sinum Vikingur............3 2 1 6:5 4 viöÞrótt,3:loguröuúrslitinþar Fram ..............4 13 5:9 2 15:3 14:16, 15:12 og 15:4. UMFL.................4 0 4 1:12 0 Framarar réöu illa viö uppgjaf- Næstu leikir veröa á miöviku- ir Sveins Hreinssonar I leiknum dagskvöldiö i Hagaskóla en þá en þá var hann meö 11 uppgjafir leika Þróttur-UMFL kl.18.30 og af 15 i einni hrinunni og i fyrstu ÍS-Vikingur strax á eftir... hrinunni, sem tók aðeins 8 min- — klp — I, Aumingjaháttur ,,Þaö var bölvaöur aumingja- háttur hjá okkur aö tapa þess- I um leik,” sagöi Jón Jörundsson ilR,eftir leikinn við tslands- 1 meistara Vals i gærkvöldi. „Við vorum klaufar undir | körfunni og gáfum þeim of mik- ■ iðeftir. Annars var dómgæslan i | þessum léik kapituli út af fyrir I sig og bitnaöi herfilega á okkur. < Það sýndi sig nú eins og svo oft | áöur aö það er ekki sama hvort ■ maöur er i Val eöa einhverju löðru félagi. Valsmönnum leyfist | alltaf að gera hluti, sem aörir fá jdæmt á sig fyrir”... |...urðum að sigra | ,,Viö urðum aö sigra i þessum leik, þvi annars er ég hræddur I um að mórallinn heföi alveg I | hruniö i liöinu, þvi þaö heföi þýtt fjórða tapleikinn okkar i sex I leikjum”, sagöi Kristján Ag-| | ústsson Valsmaöur eftir leikinn. i ,,Ég er ánægöur meö seinni- ' |hálfleikinn hjá okkur, þvi þá ikom loks almennileg barátta ■ upp t mönnum. Brad Miley er | lika að átta sig á okkur og viö á . honum, og hann á örugglega eft- I ir aö veröa okkur drjúgur i vet- | ur. Hann er mörgum gæöaflokk- !um ofar en hinir Kanarnir sem I við fengum til okkar i haust”.... L_________________- . ATLI EÐVALDSSON - að vinna ekkí sigur ’, sagði Atli Eðvaidsson — Viö vorum ktaufar aö vinna ekki sigur yfir 1. FC Raiserslautern a heimavelli — urðum aö sætta okkur viö jafntefli 2:2, sagði Atli Eö- valdsson, landsliðsmaöur i knattspyrnu, sem leikur meö Borussia Dortmund i v-þýsku „Bundesligunni”. — Við sóttum stift aö marki Kaiserslautern, sem lék varnarleik og beitti skyndi- sóknum. Þeir komust tvisvar yfir, en landsliösmaöurinn Mirko Votava jafnaði i bæöi skiptin fyrir okkur — hann skoraöi jöfnunarmarkið 12:2) rétt fyrir leikslok sagöi Atli. Borussia Dortmund er nú i fjórða sæti i „Bundesligunni” — meö 17 stig. Bayern Munchen er á toppnum — 23 stig, Hamburger SV 1 ööru sæti — 22 stig og Kaiser- slautern I þriöja sæti — 19 stig. -SOS VIGGÓ SIGURÐSSON...sést hér skora glæsilegt mark úr horni. (VIsis- mynd Friöþjófur). Aflur ósigur fyrir V-Þjúðverjum - nú 17:19 „Strákarnir verða að nýta tækifærí sín - ef sigur á aú vinnast”, sagði Hilmar Björnsson, landsliðshjáltari — Þaö var sorglegt að nýta ekki 3 vitaköst — þaö haföi mikiö aö segja gegn V-Þjóðverjum. Viö getum ekki unnið leiki, ef ekki eru nýtt þau fjöl- mörgu tækifæri, sem viö náum aö skapa okkur, sagöi Hilmar Björnsson, landsiiösþjálfari, eftir ósigurinn 17:19 fyrir heimsmeisturum V-Þýskalands. — Þá vantar alla grimmd i strákana — þeirveröa aðgefa allt sem þeireiga og leika fyrir liðheildina. Það kom margt gott fram i leikjunum gegn V- Þjóöverjum og margt slæmt, sem viö munum lagfæra. Þaö kom greinilega fram, að okkur vanti meiri samæfingu sagði Hilmar. Eins og fyrri daginn, datt landsliöiö ofan i þá gryfju, aö tapa leiknum i byrjun seinni hálfleiksins. Staðan var 8:7 fyrir V-Þjóöverja i leikhléi — en þeir komu ákveðnir til leiks i seinni hálfleik og komust yfir 14:8 og þar meö voru þeir búnir aö gera út um leikinn. Lokakaflir.n var góöur hjá islenska liöinu, en leikmenn liðsins fóru einum of seint i gang. Viggó Sigurðsson var besti leikmaöur islenska liðsins, en alla baráttu og festu vantaði i leik liðs- Góður sigur hjá ítölum ttalir unnu góöan sigur 2:0 yfir Júgóslövum i HM-keppninni. Þeir Cabrini og Conti skoruöu mörk ítala i leiknum, sem fór fram i Tórinó. —SOS ins. Sumir leikmenn, eins og Alfreö Glslason báru of mikla virðingu fyrir V-Þjóöverjum — Alfreö reyndi aöeins eitt skot og hann skoraði úr þvi. Hann mátti gera meira af þvi aö ógna og skjóta aö marki V-Þjóðverja. Sóknarleikur i'slenska liösins var oft á tiöum mjög tilviljanakenndur — vantaöi samvinnu á milli leikmanna. Þeir geröu ekki nóg að þvi að spila hver annan upp — og þá voru úti- spilararnir ekki nógu vakandi fyrir linumönnunum. Björgvin Björgvins- son var oftfrir á linunni, án þess aö fá knöttinn. Mörk islenska liösins skoruöu þessir leikmenn Viggó 7 (3), Stefán H. 3, Siguröur S. 3 (2), Björgvin 1, Alfreö 1, Atli 1 og Bjarni 1. —SOS Slðrsigur Austurrikis Austurrikismenn unnu stórsigur 5:0 yfir Albönum i Vin — I HM-keppninni i knattspyrnu aö viöstöddum 30 þús. áhorfendum. Schachner 2, Pezzey,, Welzl og Hans Kranki skoruöu mörk Austurrikismanna. —SOS „Islendingar eiga eitt af bestu lands liðum Evrópu - leikmenn líðsins hurfa meiri samæfingu”, sagði Vlado Stenzel, hinn heimsfrægi hjálfari V-Þjóðveria — ísland á eitt af betri lands- liðum Evrópu — islenska lands- liöiö getur unniö hvaöa landslið sem er, sagði Vlado Stenzel, hinn heimskunni þjálfari V-Þjóöverja i viötali við Vfsi. — Þaö eru mjög góöir einstaklingar I liöinu. en 1 þaö er greinilegt aö samæfing leikmanna er ekki nægiieg — þeir ljúka ekki viö sóknir sínar á réttu augnabliki — eru oft of bráöir. Þá vantar meiri kraft í sóknarleik liösins, sagði Stenzei. Stenzel sagði að islenska liðið hafi leikið betur, heldur en á föstudaginn. — Vörnin er góð, en leikmenn sofna oft á verðinum — þannig að auövelt er að komast i gegnum hana. Þaö er greinilegt að samæfingin er ekki nægileg. — En hvaö viltu segja um lfnu- spil hjá islenska liöinu? — Þaö hefur komib greinilega fram, að i'slensku leikmennirnir nýta ekki lfnuna vel — meö þá Ól- af H. Jónsson og Björgvin Björg- vinsson á linunni, getur liðiö látið andstæðinga sina fá nóg um aö hugsa. Ég þekki þá báöa — þeir eru mjög snjallir linuspilarar. — Hvaö vilt þú segja um sókn- arleik islenska liðssins? — Hann er oft góður, en leik- menn liðsins leika alltof þvert— þeir eiga aö ógna meira aö vöm- Fram vann í Grindavík Einn leikur var á dagskrá i 1 deildinni i körfuknattíeik karla um helgina. Fram lék vit UMFG i Grindavik og sigraði 86:79 eftir aö hafa veriö yfir 44:33 i hálfleik. Leikurinn var slakur og voru Grindvikingarnir serstaklega daufir. Bandarikjamaður þeirra Don Frascella var stiga- hæstur i leiknum skoraöi 38 stig en hjá Fram var Val Bracy iönastur við aö skora — var með 26 stig... —klp STENZEL...hinn snjalli þjálfari V-Þjóöverja. (Visismynd Friö- þjófur). inni. Horfa fram, en ekki til hliö- ar. Þaö em mjög góöir einstkling- ar i íslenska liöinu — eins og Sig- urður Sveinsson, sem er stórefni- legur, en aftur á móti þurfa leik- menn liðsins aö vinna betur sam- an. Þegar þeir ná betri samæf- ingu, getur islenska liðiö oröiö stórskemmtilegt. Ég er ánægður — Ég er mjög ánægöur meö sigrana gegn tslandi — þetta er skref í rétta átt hjá okkur, i undir- búningi okkar fyrir HM-keppn- ina. Ég hef reynt marga unga leikmenn, sem hafa sýnt þaö hér, aö þaö má búast viö miklu af þeim. Sérstaklega er ég ánægöur meö varnarleikinn og markvörsl- una — islensku leikmennirnir áttu erfittmeöað rjúfa vörn okkar. Þá er ég mjög ánægöur meö sam- vinnu þeirra Arno Ehret og Klaus Voik — þeir náöu mjög vel saman i leikjunum hér/sagöi Stenzel. —sos 1 „Ég er ávallt tilbúinn í slaginn" „Keisarinn“sýndi snilidarleik meö Hamhurger SV — Ég er ávailt tilbúinn i slag- inn, sagöi Franz „Keisari” Beckenbauer, þegar Branko Ze- bcc, þjálfari Hamburger SV, spurði hann, eftir leikhlé i Stutt- gart, hvori hann treysti sér inn á. Stuttart var þá yfir 2:1. 55 þús. áhorfendur fögnuöu honum, þegar hann hljóp inn á — þaö eru þrjú ár sfban hann yfirgaf Bayern Munchen og hélt til New York Cosmos. Becken- bauer (35 ára) sýndi, aö hann hefur engu gleymt — átti stór- leik i vörninni og sögðu þýsku blööin, aö hann hafi leikið eins og „Keisara” sæmdi. Og hann sýndi snilldartakta á 65. mln. — brunaöi upp völlinn, eins og honum er einum lagiö og þrum- aði knettinum aö marki Stutt- gart af 20 m færi. Knötturinn virtist ætla aö hafna i netinu, en á siöustu stundu tókst Helmut Roleder, markveröi Stuttgart, að verja — á stórglæsilegan hátt. Manfred Kaltz tókst siöan aö jafna 2:2 fyrir Hamburger, en Karl Allgoewer skoraði sigur- mark Stuttgart 13 min. fyrir leikslok. - ÞaÖ er nú mál manna, aö Franz „Keisari" Beckenbauer, veröi ekki lengi að endur- heimta sæti sitt f landsliði V- Þýskalands og aö hann muni stjórna V-Þjóðverjum I HM- keppninni á Spáni 1982. -SOS vantar leikgleði og baráttu” - segir ðlafur H. Jonsson tyrirliöi landsliðsins ÓLAFUR H. JÓNSSON.. „Þýöir ekkert aö örvænta” — Þaö vantaöi alla baráttu og leikgleöi I þetta hjá okkur. Þaö þýöir ekkert aö ganga til ieiks meö þvi hugarfari, aö leikurinn sé fyrir- fram tapaöur — leika aöeins af skyldurækni. Menn veröa aö mæta til leiks, staðráönir I aö vinna sigur, sagöi Ólafur H. Jónsson, sem var fyrirliöi islenska landsliösins. — Viðhöfum brenntokkurofoftá sama hlutnum — reyna að skora i fyrsta tækifæri, sem við fáum. Viö verðum að biða, þvi að það borgar sig oftast að biða. Þá er það grát- legt, að við notum ekki þau gullnu tækifæri, sem viö fáum, — skorum ekki mörk úr dauðafærum, sagöi Ólafur. — Þaöer allt of mikiö um ótima- bær skot og aginn er enginn hjá leikmönnum liðsins. Þaö þýöir þó ekkert að örvænta — viö erum meö góöan mannskap, sem veröurkom- inn á toppinn i febrúar/mars. Þaö er sá timi, sem islenskir hand- knattleiksmenn eru bestir — hefur sýnt sig i gegnum árin, sagöi Ólafur. —SOS Tæpt njá slúdínum Guöriöur ólafsdóttir inn- siglaöi sigur tS yfir tR meö tveim stigum úr vitaköstum á siöustu sekúndum ieiksins i 1. dcild tsiandsmótsins I gær- kvöidi. Staðan var 45:46 IR i vil þegar Guöriöur fékk vitin, hún skoraði örugglega úr þeim báöum og var sigurinn þar meö tS 47:46. Guöriöur skoraði 8 stig i leiknum, en stigahæst hjá stúdinunum var Kolbrún Leifsdóttir meö 11 stig. Hjá 1R var Anna Eðvarösdóttir stiga- hæst meö 19 stig og si'ðan Hildigunnur Hilmarsdóttir með 13 stig. Staöan I 1. deildinni er nú þannig að KR er efst meö 4 stig, þá tS meö 2 stig og IR er á botninum þessa stundina með ekkert stig... — klp — Sigur og tap hjá ÍMA- dðmum Stúikurnar frá lþróttafélagi Menntaskóians Akureyri brugöu sér til Reykjavikur um helgina og iéku þar tvo leiki f 1. deild tslandsmótsins i blaki kvenna. 1 fyrri leiknum sigruöu þær Breiðablik3:0.en iþeim siöari, sem var viö Þrótt, urðu þær aö sætta sig viö 3:0 tap eftir hörkuspennandi viöureign, þar sem hrinunum lauk 15:13, 15:10 og 15:13. Staöan i 1. deild kvenna eftir leikina um helgina er þessi: Vikingur......... 2 2 0 6:2 4 1S ...............1 1 0 3:2 2 Þróttur...........2 1 1 5:3 2 IMA...............3 1 2 3:6 2 Breiðablik........2 0 2 2:60 Næsti leikur verður á miö- vikudagskvöldið kl.21.00 1 Hagaskólaþá leika tS-Breiöa- blik...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.