Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1980, Blaðsíða 4
VÍSIR Þriðjudagur 18. nóvember 1980 Leikmenn Forest eins 09 iðmb... pegar Tottenham vann sígur 3:0 á City Ground - Aston Villa varð að sætta sig víð jafntefli gegn Leeds Aston Villa varö að sætta sig viö jafnteflí 1:1 gegn Leeds á Villa Park, þar sem hinn ungi mark- vöröur Leeds — John Li'kic, var maöur leiksins. Luki>' varöi hvaö eftir anuöö snilld:-.rlega. Leeds fékk óskabyrjuii, þegar Argen- tinumaöurinn Alex Sabella skor- aöi glæsilegt mark á 10 min. — hann skaut þrumuskoti aö marki Aston Villa — knötturinn fór yfir Jimmy Rimmer, markvörö og hafnaöi upp undir þverslánni. Stuttu síöar varö Leeds fyrir áfalli — Terry Connor, mesti markaskorari liösins, var borinn af leikvelli, meiddur á fæti. Leeds lék sterkan varnarleik, en Gary Shaw náöi aö rjúfa múrinn á 37. stapieton tii Juventus? Liam Brady, fyrrum leik- maöur Arsenal, hefur leikiö mjög vel meö Juventus á ttaliu — aö undanförnu. Juventus hefur nú augastaö á öörum leik- manni Arsenal — markaskorar- anum mikia Frank Stapleton, sem leikur eins og Brady meö irska landsliðinu. Félagiö vantar illilega markaskorara og bendir allt til, aö Stapleton fari til Juventus eftir þetta keppnis- timahil meö Arsenal. _sqs mln., eftir sendingu frá Morley — hans 13.mark á keppnistimabil- inu. Evrópumeistarar Nottingham Forest, voru eins og lömb — meö bjöllu um hálsinn, þegar þeir mættu Tottenham á City Ground. Oft á tiöum voru leikmenn Tottenham eins og smaladrengir — aö reka lömb i réttirnar, svo miklir voru yfirburöir þeirra. Þegarupp var staöiö, var stórsig- ur Lundúnarliösins i höfn — 3:0. Skotinn Steve Archibald opnaöi leikinn, þegar 19 sek. voru búnar af seinni hálfleik. Þá varöi Peter Shilton skot frá Grath Grooks, meö þvi aö slá knöttinn annarri hendi — knötturinn hrokk til Archibald, sem skoraöi meö þrumuskoti. Argentinumaöurinn Osvaldo Ardilesbætti ööru marki viö á 5Q.m in. — Shilton réöi ekkert viö þrumuskot hans af 25 m færi. Steve Archibald kórónaöi siöan sigur Tottenham á 80 min. — skoraöi glæsilegt mark, sem var jafnframt hans 12. mark á keppnistimabilinu. Leikmenn Manchester United máttu hrósa happi, með aö sleppa meö jafntefli gegn Middles- brough. Leikmenn „Boro” sóttu stift — voru óheppnir viö markiö. Þaö voru leikmenn Manchester- liösins sem skoruöu fyrst. Joe Jordanskoraöi af stuttu færi. Eft- ir markið sóttu leikmenn „Boro” t áfram að marki United og Craigh Johnston náöi að jafna —1:1. wmiXm ARDILES ... átti stórleik meö Tottenham. Lundúnaliðið West Ham, sem haföi ekki tapaö 14 leikjum i röð, áöur en leikmenn liösins héldu tií Hattaborgarinnar Luton, máttu þola tap — 2:3. Brian Stein skor- aöi 2 mörk fyrir Luton, en Trevor Brookingjafnaöi fyrir West Ham, áöur en Davið Moss skoraöi sigurmark Luton. Chelsea vann góðan sigur 4:0 Wrexham. Ian Britton, Phil Driver, Clive Walkerog Colin Lee — hans 13 mark fyrir Chelsea, skoruöu mörkin. Barry Shilkman, sem Q. P.R. keypti fyrir helgina frá City, skoraöi mark fyrir Q.P.R., sem vann sigur 2:0 yfir Oldham. Neal skoraði hitt markiö. — SOS Rice til Watford Pat Rice, fyrrum fyrirliöi Arsenal, geröist leikmaöur meö Watford f gærkvöldi. Rice, sem er i landsliði N-lrlands, mun verða fyrirliöi Watford. ALLT UM ENSKU KNATTSPYRNUNA I VÍSI Urslil | Úrslit í ensku knattspyrnunni ] * urðu þessi á laugardaginn: 1. DEILD: . Arsenal-W.B.A...........2:2 | I Aston Villa-Leeds.......1:1 J | Coventry-Birmingham.....2:1 | . C.Palace-Liverpool......1:1 | • Everton-Sunderland.....2:1 | Ipswich-Leicester ......3:1 | Man.City-Southampton....3:0 , ! Middlesb.-Man.Utd.......1:1 | I Nott.For.-Tottenham ....0:3] Stoke-Norwich...........3:1. I Wolves-Brighton.........0:21 2. DEILD: ' Blackburn-Cardiff.......2:3 | BristolC.-Preston ......0:0 | ■ Derby-Cambridge.........0:3 | I Grimsby-Shrewsbury......1:0 1 | Luton-West Ham..........3:2 | , Newcastle-Sheff.Wed.....1:0 i I Orient-Bristol R........2:2 1 | Q.P .R.-Oldham..........2:0 | ^Wrexham-Chelsea..........0:4 j DEILD___________j Aston Villa..... 18 12 4 2 33:15 28 Ipswich ........1C 9 6 1 28:11 24 Liverpool....... 17 7 9 1 35:18 23 Everton......... 18 94 5 30:20 22 Arsenal......... 18 86 4 28:19 22 W.B.A........... 17 7 7321: 15 21 Man. Utd ....... 18 5 11 2 22:12 21 Nott.For .......18 8 55 26:19 21 Tottenham ...... 17 7 6 4 31:31 20 Birmingham ..... 17 66 5 21:20 18 Sunderland...... 18 65 7 24:22 1. Stoke........... 17 57 521:26 17 Coventry........ 18 7 38 21:28 17 Southampton..... 18 6 4 8 31:30 16 Middlesb........ 18 648 26:29 16 Wolves.......... 17 548 15:23 14 Leeds........... 18 5 4 9 14:30 14 Man.City ....... 18 45921:31 13 Brighton........1864 10 20:31 12 Norwich......... 184 4 10 21:36 12 C. Palace....... 18 4 2 12 21:36 10 Leicester....... 18 4 212 13:30 10 }__2.DEILD J West Ham .... ... 17 11 4 2 30 : 10 26 NottsC .. . 17 10 6 1 23: 12 26 Chelsea . . . 18 10 5 3 35: 18 25 Sheff. Wed.... . ... 18 94 5 25: 21 22 Swansea .. ..17 7 6 4 24 : 16 20 Blackburn .... . ... 18 8 4 6 22: 18 20 Orient .. . . 18 7 5 6 27: 21 19 Cambridge ... .... 18 9 1 8 24 :26 19 Newcastle .... .... 18 754 16: 25 19 I.uton ....18 7 4 7 24 :23 18 Dcrby ... 17 6 6 5 23: 25 18 Q.P.R .. . 18 6 5 7 25 : 18 17 Shrewsbury .. ... 18 5 6 7 19: : 21 16 Preston . .. 17 47 6 13 :19 15 Cardiff ... 18 7 1 10 20 :27 15 Bolton .... 17 54 826: 25 14 Watford .... 17 6 2 9 21: 25 14 Oldham . ... 18 4 6 8 12 : 18 14 Wrexham .... . ... 18 5 4 9 15 :21 14 Grimsity .. .. 17 3 8 6 8: 15 14 BristolC .... 18 3 7 8 13: 25 12 Bristoi R .. . .18 1 8 9 15: : 29 11 PHIL THOMPSON ... meidd- ist á Selhurst Park. Francis korninn á skotskóna Trevor Francis, enski lands- liösmaöurinn hjá Nottingham Forest, sem hefur átt viö meiösli að stríöa siöan sl. vor, er nú kominn á fulla ferö. Francis lék með varaliöi Forest á föstu- dagskvöldiö og stóö sig mjög vel — hann skoraði aö sjálfsögöu mark og bendir allt til aö þaö verði ekki langt þar til hann veröi kominn á fulla ferö meö Forest. —SOS Phil Tliompson rifheinshrotnaði crystai Palace heppið að ná jötnu gegn Liverpool 2:2 Englandsmeistarar Liverpool uröu fyrir áfalli á Selhurst Park i London, þegar þeir geröu jafntefli 2:2 gegn Crystal Palace. Phil Tompson, fyrirliöi Liverpool, var borinn af leikvelli eftir aöeins 5 min. — meiddur. Tompson viö- beinsbrotnaöi. Leikmenn Liver- pool létu það ekki á sig fá — þeir léku stórgóöa knattspyrnu gegn Palace og skoraði Ray Kennedy 1:0 rétt fyrir leikslok, eftir send- ingu frá Kenny Dalglish. „Rauði herinn” átti siðan að gera út um leikinn i byrjun seinni hálfleiksins, en þá fóru leikmenn Liverpool illa með tvö gullin tæki- færi. Siöan kom áfallið — vita- spyrna var dæmd á Jimmy Case, sem handlék knöttinn, eftir skot frá Steve Lowell. Garry Francis skoraði örugglega úr vitaspyrn- unni — sendi Ray Clemence, markvörö Liverpool, i öfugt horn. Stuttu seinna skoraöi Israelsmað- urinn Cohen sjálfsmark, eftir að Ian Walsh hafði skotiö að marki Li verpool. Terry McDermott tryggði Liverpool jafntefli á 78. min. — skoraði gott mark, eftir sendingu frá David Johnson. Leikmenn Ipswich unnu örugg- an sigur 3:1 yfir Leicester á Port- man Road, þar sem þeir nýttu ekki nema þrjú af mýmörgum marktækifærum, sem þeir fengu. Hollendingurinn Arnold Muhren var stórgóöur á miöjunni og þeir Eric Gates, Paul Mariner og Alan Brasil voru mjög skæðir i sókn. Mick Mills lék að nýju i vörninni — átti góðan leik. Gates skoraði 1:0 á 21.min. eftir að Alan Brasil hafði skallað knöttinn laglega til hans. Alan Brasil átti siðan skot, sem fór i Tommy Williams, leik- mann Leicester — og i mark Leicester. Þriðja mark Ipswich skoraði Mick D’Avray.sem kom inn á sem varamaður fyrir Gates, sem meiddist á kálfa. Tommy Williams skoraði mark Leicester og þá átti Alan Young skot i bver- slána á marki Ipswich. Manchester City vann goðan sigur 3:0 yfir Dýrlingunum frá Southampton á Maine Road. Kev- in Keegan meiddist enn einu sinni — aftur i nára. Dýrlingarnir fengu gott tækifæri til aö komast yfir, þegar vitaspyrna var dæmd á City. Nick Holmes tók spyrnuna — skot hans fór hátt yfir mark City. Þeir Garry Gow, Dave Bennettog Kevin Ileevesskoruöu siöan mörk City. Lee Chapman hjá Stoke var heldur betur á skotskónum — hann skoraði öll þrjú mörk Stoke, sem lagði Norwich að velli — 3:1. Joe Royle skoraði mark Angliu-liðsins. Mike Robinson skoraði bæöi mörk Brighton, sem vann óvænt- an sigur 2:0 yfir Úlfunum á Molineux. Alex Curbishley kom Birmingham yfir 1:0 gegn Coventry, en þeir Andy Blair og Steve Hunt svöruðu fyrir Coventry 2:1 á Highfield Road. Vafasöm vitaspyrna W.B.A. tryggði sér jafntefli 2:2 á mjög vafasamri vitaspyrnu — á Highbury i London, heimavelli Arsenal. Bryan Robson féll inn i vitateig Arsenal rétt fyrir leikslok og dæmdi dómarinn vitaspyrnu, sem Gary Owen skoraði úr. W.B.A.A. náði forystu i leiknum — meö marki frá Peter Barnes. Barry Cowdrill átti þá krosssend- ingu fyrir mark Arsenal — þar tók Bryan Robson viö knettinum og sendi hann glæsilega sendingu til Barnes, sem skoraöi örugg- lega. Þeir Alan Sunderland og Frank Stapleton svöruöu fyrir Arsenal — 2:1. Asa Hartford skoraði sigur- mark Everton 2:1 gegn Sunder- land. „Pop" Robsonskoraöi fyrir Sunderland, en Eanion O’Keefe jafnaði fyrir Mersey-liðið — 1:1. —SOS O’Leary til Vancover... Vancouver Whitecaps hefur fest kauD á irska landsliösmanninum O’Leary á 200 þús. pund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.