Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 6
vtsm Fimmtudagur 20. nóvember 1980 Simonsen. flrnesen ob Larsen skoruðu Luxemborgarar áttu litla möguleika I leiknum gegn Dönum i fimmta riöli undankeppni HM i knattspyrnu i Kaupmannahöfn I gærkvöldi. Þaö voru stj örnuleikmenn Dana, sem sáu um aö skora mörkin fjögur i leiknum. Frank Arnesen (Ajax) 2, Preben Elkjær Larsen (Lokeren) 1, og Allan Simonsen (Barcelona) 1 mark... —klp— SIGUR HJÁ WALES - gegn Tékkum í Cardiff í gærkvöidi Leighton PhiIIips og Mickey Thomas höföu leikiö frábærlega I gegnum vörn Tékka. Þaö eina sem dró úr gleöi Wales-búa var, aö Giles var fluttur á sjúkrahús, meiddur á ökkla. Wales tryggöi sér sigur 1:0 yf- ir Tékkum á Ninian Park i Car- diff I gærkvöldi i HM-keppninni. Þaö var miövallarspilarinn David Giles hjá Swansea, sem skoraöi sigurmark Wales á 9. min., eftir aö þeir Terry Yorath, Staöan er nú þessi i 3 riöli HM-keppninnar: Wales..........3 3 0 0 9:0 6 Rússland.......2200 7:1 4 tsland.........4 1 0 3 4:12 2 Tékkósl........1 0 0 1 0:1 0 Kýpur..........2 0 0 2 1:7 0 — SOS Oánægðir áhorfendur yfirgáfu Wembley ... - eftir að England hafðí marið sigur 2:1 yfir Svíss í HM í gærkvöldi Þaö voru óánægöir áhorfendur, aö komast til Spánar 1982. aöi siðan gott mark meö skalla á sem yfirgáfu Wembleyleikvang- Englendingar höfðu yfir 2:0 i 34. min. Þar meö var þáttur Eng- inn ILondon I gærkvöldi — 70þús. leikhléi — þeir skoruðu fyrst eftir lands búinn að mestu. áhorfendur sáu Englendinga rétt aðeins 22 min., en þá átti Steve Svisslendingar sóttu i sig veðrið merja sigur 2:1 yfir Svisslending- Coppell skot að marki Sviss- I seinni hálfleik og var fyrirliði um i HM-keppninni. Englending- lendinga — þar sem varnar- þeirra Rene Botteron (1. FC ar veröa aö sýna miklu betri leik, maðurinn Markus Tanner varð Köln) þá óstöðvandi — sýndi heldur en þeir gerðu I gærkvöldi, fyrir þvi óhappi, að senda knött- snilldarleik á miðjunni og gerði ef þeir ætla aö gera sér vonir um inn ieigið net. Paul Mariner skor- mikinn usla i vörn Englendinga. Svisslendingum tókst að minnka r_ “ “ •“ir 1 muninn á 78 min. þá sendi I Kfe ■ 0% ImilM i Hans-Jorg Pfister knöttinn i net tftllVIHII II I n 11*11111 I Englendinga, með þrumuskoti af lillllllUII II |U || U| || ' 20 m færi, sem Peter Shilton réð * I ekkert viö. trland átti ekki i neinum vil, eftir að staðan i hálfleik . „. K . , . , . | vandræöum meðaösigra Kýpur hafði verið 4:0. Mörk Irlands | tin/iniU ^e®si 4 rl^* | I 2. riöli undankeppni HM i skoruöu Mike Robinson, Chris i pnaíanH eppnönaanr'i knattspyrnu i Dublin I gær- Houghton, Frank Stapleton, R1 . ..., . . n 4 1 k"m- I Lokatölurnar uróu 6:0 lrum I _klp_l s™«...........2 0 0 0 2:10 u--------------------------------------------!r_i — sos PAUL MARINER... með skaila. skoraöi • Sigur V-Þjóðverja V-Þjóðverjar, sem hafa ekki tapað 22 landsleikjum i röð, unnu öruggan sigur 4:1 yfir Frökkum i vináttulandsleik, sem fór fram i Hannover i gærkvöldi. Kaltz, Briegel, Hrubesch og Allofs skor- uðu mörk V-Þjóðverja, en Larios mark Frakka. 60.400 áhorfendur. • ...og A-Þjóðverja A-Þjóðverjar lögðu Ungverja að velli 2:0 i vináttulandsleik i Halle i A-Þýskalandi. Trocha og Streich skoruðu mörkin. • Stórsigur Pólverja Pólverjar unnu stórsigur 5:1 yf- ir Alsir i Varsjá i vináttulands- leik. Iwan 2, Kupcewicz, Ciosek og Dzibuba skoruðu mörk Pól- verja. -SOS í M íslandsmótið í handknattleik I. deild i/n Kn VIKINGUR i Hollinm i kvold kl. 20.00 KR er eina liðið semhefur náð stigi af Víkingum í íslandsmóti sl. 2 ár Sfðast var jafntefli Nú verður ekkert gefið eftir Cít PIONŒCR hljómtæki — magnarar KHómetrum á undan sjonvorp Skýrari myndir — fallegri litir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.