Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 7
7 VlSIR KÍNVERJINN FÉKK SJA ÞAfi „GULA" ... Þróttar-ÞJálfari Hinn kinverski þjálfari Vikings og landsiiðsins i blaki, Ni Feng- gou, er orölagt prúömenni og sést sjaldan skipta skapi á leikvellin- um. Þaö gerði hann þó i gærkvöldi i leik Vikings og 1S. Baö hann þá annan dómarann um aö útskýra eitt atriði, sem hann haföi dæmt á fyrir sér, en fékk i staðinn að sjá „gula spjaldið” frá honum. Var sá kinverski ekki allskostar ánægður með það og þótti sér meira en litið misboðið, enda hristi hann óspart höfuðið yfir þessari meðferð, þegar hann gekk aftur til sætis sins... — klp — - Danlno Framarar sem hafa veriö þjálfaralausir I 1. deildinni I blaki I vetur hafa áhuga á aö ráöa til sin þjálfarann, sem Þróttur var meö. Er þaö tsraelsmaðurinn Seomo Danino, sem hætti með Þrótt á dögunum eftir ágreining við hina eldri leikmenn félagsins um leik- tii Fram? aðferðir liösins. Danino, sem er iþróttakennari aö mennt með blak, körfuknatt- leik og sund sem aðalgreinar, gæti örugglega komið Fram að góöum notum, takist félaginu aö klófesta hann... —kp— % GUNNAR LÚÐVIKSSON... skoraöi 2 mörk gegn FH-ingum — Þá er heppnin ioksins komin i herbúöir okkar, sagöi Bjarni Guömundsson landsliðsmaður úr Val, eftir aö Valsmenn höföu unniö sigur 22:21 yfir FH-ingum i Hafnarfiröi í gærkvöidi. Brynjar Haröarson skoraöi sigurmark Valsmanna, þegar 31 sek. voru til ieiksloka — braust skemmtilega I gegnum FH-vörnina og sendi knöttinn i netið. FH-ingar geröu örvæntingarfuila tilraun til aö jafna metin undir lokin, en Vals- menn vöröust — tveimur, þeirra var vfsaö af leikvelli, þeim Þor- birni Jenssyni og Steindóri Gunnarssyni. Þrátt fyrir þaö tókst FH-ingum ekki aö jafna. Knötturinn var þó I leiöina i mark Valsmanna þegar flautan gall viö — leikslok. Valsmenn geta þakkað Þorláki Kjartanssyni, markverði sinum — sigurinn. Þorlákur varði mjög vel i leiknum — alls 17 skot og þar af þrjú vitaköst. Valsmenn voru afspyrnulélgir i byrjun leiksins og höföu FH-ingar litið fyrir þvi að halda forystunni, en þeir höföu yfir 11:8 i leikhléi. Valsmenn vöknuðu aðeins til lifs- ins i seinni hálfleik og jöfnuðu 13:13 á 9 min. og á 17. min. kom- ust þeir fyrst yfir, þegar Stefán Halldórsson skoraöi úr vitakasti — 17:16 og siöan komst Valur yfir 20:18. Þegar 2.30 min. voru til leiksloka jafnaði Hans Guö- mundsson 21:21 úr hraöaupp- hlaupi. Brynjar skoraði siöan sigurmark Valsmanna, eins og fyrr segir — 22:21. Þaö var ekki skemmtilegur handknattleikur, sem liöin buðu upp á — mikiö af ljótum mis- tökum sáust hjá leikmönnum liö- anna. Þeir sem skoruðu mörkin i leiknum, voru: FH: — Ottó 5. Kristján 4. Hans 3. Sæmundur 3, Valgaröur 2, Guömundur A. 2 og Geir 1. VALUR: — Stefán 8(8), Þorbjörn J. 3, Steindór 2. Bjarni 2, Gunnar L. 2, Þorbjörn G. 2. Björn 1. Gisli 1 og Brynjar 1. -SOS islandsmótiO í blakl: Dðmarar æstu Víklngana upp - en bað nægðl belm samt ekki nema I tiluta al leiknum við ís. - bróttur óstððvandi í 1. deildmni Þróttarar héldu áfram sigur- göngu sinni i l. dcild lsiands- mótsins i biaki karla 1 gær- kvöldi, en þá lögöu þeir lslands- meistara UMFL aö velli.3:0. Þróttararnir sigruðu i fyrstu hrinunni 15:7, en i þeirri næstu ientu þeir i miklu basli með Laugdælaiiöið, sem komst þá i 11:4 og siðan i 13:8. En þá náöu Þróttararnir aö stöðva þá — og það svo að Laugdælarnir skoruðu ekki stig meir i leikn- um! Töpuöu þeir hrinunni 15:13 eftiraðhafa veriðyfir 13:8, eins og fyrr segir og siðan töpuöu þeir þriöju hrinunni meö 15:0. Leikur IS og Vikinga, sem fram fór á eftir, var hinn fjörug- asti. Stúdentarnir sigruðu i fyrstu hrinunni 15:3 og einnig i þeirri næstu 15:9. 1 þeirri hrinu lentu Vikingarnir upp á kant við dómarana og var einum þeirra sýnt „rauðá spjaldið” fyrir kjaftbrúk. Við það færöist mikill kraftur i Vikingana, og áttu Stúdentarn- ir ekkert svar gegn þeim i þriöju hrinunni. Þar sigruöu Viking- arnir 15:5. Þeir gátu þó ekki haldiöþaöútaila fjórðu hrinuna og urðu að sætta sig viö að tapa 15:12ogþar með 3:1 tap i leikn- um... klp— r---------------------------------1 Sllfur- I I I I I I I I lloliand —silfurliöiö frá siö- I ustu tveim heimsmeistara- | mótum i knattspyrnu — tapaöi j öörum leik sinum i undan- I keppni HM i gærkvöldi. Irar lögðu Hollendinga 'að | velli i Dublin á dögunum, og i . gærkvöldi gerðu Belgar það I sama i Brussel. Voru Hol- I lendingarnir mjög slakir þar og þóttu bæði seinir og hug- I myndasnauðir i öllum aðgerð- | um sinum .i leiknum. Belgar voru óheppnir að | sigra þá ekki meö meiri mun i en 1:0. Jan Ceulemans hitti ’ t.d. ekki markið af þriggja | metra færi og annað var eftir i þvi. Eina markið, sem skorað | var, sá markakóngur Evrópu . 1979/80, Erwin Van Den Bergh I um aö skora úr vitaspyrnu, | eftir að Rene Van Der Eycken . haföi veriö felldur inn i vita- I teig Hollendinga... liðið niöur- leið Asgeírog Renquin undir sama hatti Standard Liege vill ekki selja Dá. hvað sem bað kostar | Undanfarin ár hafa mörg g þekkt félög í Evropu, haft auga- | stað á Asgeiri Sigurvinssyni — | og hafa þau viijað kaupa hann, | en Standard Liege hefur ekki I viljaö selja hann og sett mjög I hátt verö á Asgeir. I Nú hefur belgiski landsliðs- ■ maðurinn Machel Renquin, einn ■ besti vinur Asgeirs hjá Stand- ■ ard Liege, orðið fyrir sömu ■ reynslu. Italska félagiö Napoli ■ og v-þyska félagið Fortuna | Dusseldorf, höfðu áhuga á að | kaupa Renquin, en veröið sem g Standard Liege setti upp svo • ASGEIR hátt, aö félögin hættu viö að kaupa hann. Þessu bragði hefur Standard Liege oft beitt gegn Asgeiri, svo • RENQUIN að hann og Renquin eru komnir undir sama hatt — Standard Liege vill halda i þá, hvað sem það kostar. —SOS Þá kom að bví að heppnin væri með okkur - sagði Bjarni Guðmundsson. eftir að valsmenn hðlðu unnið sigur ylir FH 22:21

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.