Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 11 VISIR ccí ný]um bólcuni Hildarleikur á hafinu tlt er komin skáldsagan Hildar- leikur á hafinu eftir breska höf- undinn Hammond Innes. Þetta er fjórtánda bók hans sem Ut kemur á fslensku. tJtgáfefandi er IÐUNN. Sagan skiptist i tvo hluta: Strandiö og Sjórétturinn. Fjallar hún um rannsókn á dular- fullum atburðum sem gerst hafa um borö i skipinu „Mary Deare” sem finnst á reki yfirgefiö á Ermarsundi. Hildarleikur á hafinuer liölega tvö hundruö síöna bók. Anna Valdimarsdóttir þýddi söguna sem prentuö er hjá prentrún sf. Oddbjurn Evcnshuug og Dag Hallen meöal annars viö myndhöggvar- ann Sigurjón Ólafsson, Guöna apdtekara og Arna Arnason sjó- mann. Viötal er viö móöur höf- undar, Guörúnu S. Guömunds- dóttur frá Guttormshaga, „Ferö gegnum almanakiö og veörin”. Þá er langt viötal, „Bamiö og ókindin” viö Matthias Jó- hannessen skáld og ritstjóra, en bókinni lýkur meö viöamikilli frásögnum Egil kaupfélagsstjóra Thorarensen á Selfossi. G uómu ndu r Da n íelsson Jarlinnaf Siatunum " ogfleira fólk Viötöl og þættir Almenn fræðsla fyrir foreldra um vöxt, þroska og uppeldi barna Þórir S. Guðbcrgsson, fclagsrúögjufi þýddi og staðfærdi SETBERG ,, Jarlinn af Sigtúnum og fleira fólk”. Hjá forlagi Setbergs er komin út bókin „Jarlinn af Sigtúnum og fleira fólk”. Þetta er viötalsbók eftir Guömund Danlelsson. Hér eru 11 þættir, frásagnir og viötöl, Mánasilfur: annað bindi komið út. CJt er komiö á vegum IÐUNNAR annaö bindi af Mánasilfri, en þaö er úrval islenskra endurminningaþátta sem Gils Guömundsson tekur saman. I þessu bindi eru þættir eftir tuttugu og niu höfunda, elst- ur þeirra er Arni Magnússon frá Geitasekk, en sex höfundanna eru á lifi. Sagnrit þetta byrjaöi aö koma út f fyrra, og i fyrsta bindi voru þættir eftir tuttugu og sex höf- unda. Ráögert er aö bindin veröi ekki færri en fjögur. Ritiö er nú 285 bls, Oddi prentaöi. Barnið, vöxtur þess og þroski. Setberg hefur sent fró sér bókina „Barnið, vöxtur þess og þroski”, sem f jallar á skýran hátt um vöxt og þroska barna allt frá fæöingu og fram á unglingsárin. Hún segir frá atriöum og viöfangsefnum, sem flestir eöa allir ungir for- eldtar velta fyrir sér, tekur til umfjöllunar ýmis uppeldisleg, félagsleg og sálfræöileg vandamál, sem foreldrar glima viö aö meira eöa minna leyti i uppvexti og uppeldi barna sinna. OPIÐ HUS Á 75 ÁRA AFMÆLI VERZLUNARSKÓLA ÍSLANDS Fimmtudagur 16 00 20. nóvember 1980 Safnast saman í hátíðarsal skólans og þegn- ar veitingar. 2. Sigurður Gunnarsson, formaður skóla- nefndar, býður gesti velkomna. Þorvarður Elíasson, skólastjóri, fer nokkr- um orðum um skóiastarfið. Hans Kristján Guðmundsson, forseti N.F.V.I., lýsir félagslffi nemenda. Gestum gefst tækifæri til að færa skólanum árnaðaróskir. 3. Skólakórinn flytur nokkur lög undir stjórn Jóns Cortes. 4. Húsnæði skólans og búnaður skoðaður. Kennarar, nemendur og skólastjórn verða til viðtals fyrir gesti i kennslustofum skólans. Stofa 1 islenskukennarar Stofa 2 Enskukennarar Stofa 3 Þýzkukennarar Stofa 4 Dönskukennarar Stofa 6 Stærðfræðikennarar og raungreina Stofa 7 Tölvukennarar Stofa 8 Latínu og frönskukennarar Stofa 9 Bókfærslu og hagfræðikennarar sogu- og voru- Stofa 10 Verzlunarréttar, fræðikennarar. Hellusundshús — vélritunarkennarar Skrifstofa — starfslið skrifstofu Hátiðarsalur — skólastjóri, skólanefnd. 5. kl. 19.00 Formaður skólanefndar, Sigurður Gunnars- son, kveður gesti. IOUNN MÁNA c * k. MiaLiu I L SAFN ENDURMINNINCA kemur út i islenskri þýðingu. Lúlli er mjólkurpóstur og liöiö hans er nokkrir hraustir strákar sem vinna hjá honum. Þaö er ekki hlaupiö aö þvi aö komast i liðiö hans Lúlla. Til þess þarf að gang- ast undir mörg erfiö próf... Teikningar i bókinni geröi Iris Schweitzer, og Alfheiöur Kjartansdóttir þýddi söguna sem er 143 blaösiður. GILS GUÐMUNDSSON VAt.DI EFNIO Þörir S. Guöbergsson, félags- ráögjafi annast Utgáfu bökar- innar. Liðið hans Lúlla Út er komin hjá Iöunni ung- lingasagan: Liöiö hans Lúlla eftir breska höfundinn E.W. Hildick. Er þetta þriðja bók höfundar sem EW.HILDICK Liöiö hans LÚLLA ■'* ■ 'TT' K ' Hodja og töfrateppið Hodja og töfrateppiö nefnist barnasaga eftirdanska höfundinn Ole Lund Kirkegaard, sem ný- komin er út hjá Iöunni. Segir þar frá Hodja sem á heima i litlum friösælum bæ i landinu Bulgóslaviu. Hodja kærir sig ekkert um kyrrlátt lif en vill sjá allan heiminn. Honum áskotn- ast fljúgandi teppi og er nú haldiö af staö til höfuöborgarinnar. Þar er töfrateppinu stolið og Hodja einsetur sér að ná þvi aftur. Teikningarnar i bókinni eru eftir höfund en Þorvaldur Kristinsson sá um þýöingu á bók- inni. Hodja og töírateppiö s *Tír .'/V . " .. wk. I Dóra i Álfheimum Út er komin á vegum Iðunnar unglingasagan Dóra i Alfheimum eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Er þetta önnur Utgáfa sögunnar sem fyrst var prentuð árið 1945 og seg- ir frá lifi Reykjavikurunglinga á þeim tima. Alfheimar eru sumarbústaður þar sem Dóra dvelst meö vinum sinum meðan foreldrar hennar eru vestan hafs. Segir hér áfram af systkinunum Völu og Kára, vinum Dóru. Þá koma nýjar per- sónur til sögunnar og á Dóra sinn þátt i aö bregöa birtu á daga þeirra. Ragnheiður Gestsdóttir er höf- undur mynda i bókinni og teiknaöi hún jafnframt kápu. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyrl: Tryggvabr 14-S 21715.23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615 86915 Mesta úrvalíð, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubilum erlendis Áskrift kynning vió bjódum nýjum lesendum okkar ÖKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánadamóta. Kynnist bladinu af eigin raun, látid ekki aóra segja ykkur hvaó stendur f Þjódviljanum. sími 81333 DwovniiNN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.