Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 VÍSIR 13 Margir verða fyrir þeirri dapurlegu reynslu að stof ublómunum þeirra fer að fækka verulega þegar Iiða tek- ur á haustið. Þau verða liflaus og föl, missa blöðin og sum hver hafna á endanum i ruslafötunni, enda orðin til litillar prýði, þegar þar er komið sögu. 1 mörgum tilvikum getur þetta stafaö af þvi aö blómin þurfa allt ööru visi umönnun á veturna en sumrin. Vaxtartlmi þeirra er árstiöabundinn og yfir veturinn eiga þau aö njóta sem allra mest- ar hvildar. Aö öörum kosti er auövelt aö ganga endanlega frá þeim. Fyrsta atriöiö, sem haft skal i huga viö umhiröu blóma yfir vetrartlmann er vökvunin. Vöxt- ur þeirra er miklu minni á þess- um tíma og þvi d aö vökva þau miklu minna. Flestar tegundir blóma eiga aö þorna miili þess sem þær eru vökvaöar og gæta þarf þess aö vökva ekki of mikiö I einu. Aöeins flngeröustu tegundir þurfa tiöari vökvun en þá aöeins litiöi'einu. Þá hefur gefist vel aö sleppa allri áburöargjöf frá hausti og þangaö til i mars. 1 flestum tilfellum er best aö blómin séu á sama staö, allan ársins hring. Þó eru einstaka teg- undir, sem getur veriö gott aö færa til, svo aö þær fái meiri birtu. A þetta til dæmis viö um burkna og ýmsar Heberu- tegundir svo sem kóngavinviö sem þarf mikla birtu. Sé fólk i vafa, getur veriö gott aö prófa sig áfram með þetta, þvi það kemur fljótt fram á blómunum, hvort þau hafa verið sett á góðan staö eöa ekki. Þá þykir ekki gott aö klippa stofublómin mikiö yfir vetrartim- ann og sum þola alls ekki aö tekn- ir séu afleggjarar. A hinn bóginn er auðvelt aö koma afleggjurum til allan ársins hring, ef eitthvert blóm sprettur svo vel aö taka þarf af þvi. En þaö er sem sagt vökvunin sem hafa þarf i huga ef stofu- blómin eiga aö haldast falleg all- an ársins hring. JSS ◄ BURKNI — sem af flestum er tal- inn mikii heimilisprýöi. VIsismynd/Ella VðKVIB BLOMIN LITIB YFIR VETRARTlMAHN HVAÐ KOSTAR ÝMIR 200 GR.? GKR. 126.00 NÝKR. 1.25 JUUÖNNUSUPA - uppskrlftln 1-2 grænkálsblöö 1 blaölaukur (piirra) 4 gulrætur 1/4 seljurót 1/4 hvitkálshöfuö (meöalstórt) 25 g smjörliki 1 1 kjötsoö eöa vatn salt kjötkraftur er fyrlr 4-6 steinselja (persille) Smásaxið grænmetið. Látiö þaö krauma um stund i smjörlikinu. Helliö sjóöandi soöi eöa vatni saman viö grænmetiö. Sjóðiö grænmetið i um þaö bil 15 minút- ur. Bragðbætiö súpuna meö salti ogkjötkrafti, ef meö þarf. Klippiö steinselju yfir súpuna. bílstjóranna wsmi uk t.I ■ ■ isiiííí x I\ll YV « Plöiudómar Haukur Morthens Kvikmyndir Sjónvarpsdagskrám 1 Staðtestar jretti óstaöfestar fólk á blaösölustaö Áskriftarsimar 82300-82303

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.