Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 vtsm BREFSKAKIR VINSÆLL AFLEGGJARI ÚT FRA VENJULEGUM KAPPSKAKUM Vinsæll afleggjari út frá venju- legum kappskákum, er svo- nefndar bréfskákir, þar sem skipst er á leikjum meö hjálp póstsamgangna. Hér rekur engin skákklukka á eftir, dagataliö er eini timamælirinn, og keppendur geta lagt nánast allan þann tlma sem þeir vilja i verkiB. Bréfskák- ir geta þvi staBiB árum saman og eru tilvalin lausn fyrir þá sem langar til aö tefla en koma þvi illa viö vegna búsetu eöa atvinnu sinnar. Sökum þess mikla tima sem bréfskákir taka, freistast menn stundum til aB senda þving- aöar leikjaraöir, þ.e. ef þú leikur þessu þá leik ég þessu. Fræg er sagan um manninn sem sendi andstæöingi sinum þau boö, aö hann hygöist svara 1. c4, 1. d4, 1. r4,1. Rf3 meö 1. . . g6 og 2. . . Bg7 Honum brá þó illilega i brún þeg- ar hann fékk leikjarööina senda til baka: 1. d4 g6 2. Bh6 Bg7 3. Bxg7 og þessa skák þurfti ekki aö tefla frekar. Hér á landi hafa bréfskákir ekki náö jafnmiklum vinsældum og viöa erlendis. MeB skipulagöri uppbyggingu ætti þó ekkert aö verBa þvi til fyrirstööu, og ágæt þátttaka á 2. Bréfskákþingi Is- lands lofar góöu. Alls voru kepp- endur 23 talsins og skiptust i 3 styrkleikaflokka. (Jrslit uröu þessi: ME-i STAR.A FLO K.K.U FL. /. a. 3. v. s b. ?• v/w. /. - ?. J'ON j’oham/jssoaS * / 'k 'lz 1 1 l s /. - 7. HELCri HAUICSS0/J 0 % 1 1 1 1 1 s 3.-4. SVAVAR ([. S\JAVA &SS0A] ’k 0 m 'k 'k 'k 1 3 3,- 4. f>'0RK,ET i LL S/CrU&VSSO/J 'k 0 'tz % 0 1 1 3 5. (o. 6'U/JAAX Ö. ftA tZ-A L'bSSOfJ 0 0 'lz 1 * 0 1 Tlz 5,- 6. HAR,AL~bLl R. HEfZA1AA/A/ÍÍÓAJ 0 0 ’/z 0 / % l %'h. 4. SNO&RÍ 'POfZVALbSSO/J 0 0 0 0 0 0 * 0 LAAJDS Ll t)S F L 0 K fc U £. E/a ÉFSicÁ K.-ÞÍHC. 'isl-A /47« /■ 2, 3, H S. 6. 7. VÍNAl. 1. - 3. árSLÍ GUM/ILAllG SS0/J % 'k l 'k 'k 1 ’/z H /• ~ 3. FFLAMK HERLUF SEN 'k % 0 1 1 1 'lz H 1. ~2. HAUKUK KRÍ STJAaJSSON 0 / % 1 1 0 1 H H. -f'CZ&UfZ EOÍLSSOA/ 'lz 0 0 % 1 / 1 3'/Z 5. MA6AJUS tOKST E-IA/SS0AJ 'lz 0 0 0 m í 1 ‘2'lz 6.-7. 'A&NÍ STEFÁN SSOAl 0 0 / 0 0 * 'lz r/z 6.-7. 'ASICELL 'Ö. kJÁRASCA/ 'k 'k 0 0 0 'lz % //z I 2. riöli meistaraflokks vann Hannes Ölafsson alla andstæö- inga slna 7 aö tölu, og i 2. sæti varö örn Þórarinsson meö 6 vinn- inga. Þrir efstu menn i landsliös- flokki veröa aB tefla innbyröis um titilinn „Bréfskákmeistari ts- lands 1978.” Sigurjónsson En litum nú á skemmtilega skák úr landsliösflokki. Hvitur: Haukur Kristjánsson Svartur: Þóröur Egilsson Pirc vörn. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Be2 (Meöan Fischer var og hét, beitti hann þessum leik oft, t.d. i skák gegn Kortsnoj, áskorendakeppn- inni i Curacao 1962, og skákin i dag fylgir henni framan af.) (Eftir 20. . . Dxc3 21. Hf3 Db2 22. Hb3 Df6 23. Rxe6 er hvitur kom- inn meö vinnandi sókn.) 21. Hf3 Hc6 22. Dh4 h6 6.. .. c5 7. dxc5 Da5 8.0-0 Dxc5+ 9. Khl (Hér leynist lúmsk gildra sem ýmsir hafa falliö i, 9. . Rg4? 10. Rd5 Rf2+ 11. Hxf2 Dxf2 12. Be3 og drottningin fellur.) 9.. .. Rc6 10. Del (Fischer lék gegn Kortsnoj, 10. Rd2 og eftir 10. . . a5! 11. Rb3 Db6 12. a4 Rb4 13. g4? Bxg4! 14. Bxg4 Rxg4 15. Dxg4 Rxc2 var svartur kominn meö unniö tafl.) 10.... d5 (Ekki viröist ástæöa til aö leyfa hvitum e5, sem flæmir riddarann burt af f-. Betra var 10. . . Be6.) 23. Dh5! Kf8 (23. . . hxg5 24. De8+ Bf8 25 Dg6+ Bg7 26. Be5 og vinnur.) 24. Rh7+ Kg8 11. e5 Re4 12. Bd3! Rxc3 13. bxc3 Ra5? (Betra var 13.. . f6, eöa 13.. . Bf5. I stööu sem þessari má ekki leyfa f4-f5, þvi þar meö hefur biskupinn á cl skyndilega breyst úr mein- leysingja i stórhættulegan sóknarmann.) 14. f5! Bxf5 15. Bxf5 gxf5 16. Dg3 ABCDEFGH (Hótar 17. Bh6. Öþægindin út af biskupnum á cl segja strax til sin.) 16.. . . Dc4 17.BÍ4 Hf-c8 18. e6 fxe6 19. Ha-el Rc6 20. Rg5 Rd8 25. De8+! Kxh7 26. Hg3 e5 27. Bxe5 Re6 28. Dg6+ Kg8 29. Bxg7 Rg5 30. Bf6+ og svartur gafst upp. DaDaaoanaaDDaDaaaaaaaaDDaaaaaaaaDDaraaaaaoaa ° fr* ° D a a D D a g □ D □ D a D D D D D D D n D D D D Því ekki spara verulega? Nýjar skíðavörur — notaðar skíðavörur Allt eftir þínum óskum. Tökum allar í umboðssölu. skíðavörur Opið virka daga kl. 10—12 og 1—6. laugardaga kl. 10—12. árkadurinn D D D D D Q D SnnntGRENSÁSrEGI 50 108 REYKJA VÍK SÍMI: 31290 oonS HARGREIÐSLUSTOFAN KLÁPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) 13010 Góð gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæöi Er í hjarta bæjarins. Opið á laugardögum Tímapantanir í síma HÓTEL VARÐDORG AKUREYRI SlMI (96)22600 1 BÍLALEíGA Skeifunni 17, Simar 81390 •<.■ DSiD^'Tr[N)5i]D{Ei@Tr®)®D[RD ■ ■ ? —. z o cz ez i n Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur m Smurbrouðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Sirni 15105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.