Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 VtSIR 23 ídag íkvdld dánaríregnir Ragnar Jóns- son. Ragnar Jónsson, forlagsstjóri, lést 12. nóvember sl. Hann fædd- ist 4. ágúst 1921 i Gróörarstöðinni viö Laufásveg. Foreldrar hans voru hjónin Aðalheiöur ólafsdótt- ir og Jón Ivarsson, bæöi ættuö úr ölfusi. Arið 1941 geröist Ragnar starfsmaöur Isafoldarprent- smiöju og var hann mörg siðustu árin forstöðumaöur bókaforlags Isafoldar. Ragnar var f stjórn Skógræktarfélags Reykjavikur og var ritari félagsins sl. tvö ár. Arið 1950 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Magnúsinu Bjarnadóttur, og eignuöust þau tvær dætur. Ragnar veröur jarö- sunginn i dag, 20. nóv. frá Foss- vogskirkju kl. 13.30. aímœli Asgeir Sigurösson 65 ára er i dag, 20. nóvember, As- geir Sigurösson skipstjóri frá Hólmavik, nú til heimilis aö Bergstaöastræti 55, Rvík. — As- geir veröur aö heiman i dag, en ætlar aö taka á móti afmælisgest- um sinum heima hjá sér á laugar- daginn kemur kl. 19. stjórmnálaíundir Akureyringar Kvöldverðarfundur meö Halldóri Blöndal veröur i litla salnum i Sjálfstæöishúsinu i kvöld kl. 7. íundarhöld Kvenfélagiö Hringurinn Hádegisveröarfundur i Félags- heimilinu aö Asvallagötu 1, í dag miövikud. 19.nóv.kl.l3.00. SpilaÖ eftir matinn. Þroskaþjálfar Framhaldsaöalfundur veröur haldinn fimmtud. 20. nóv. i húsi BSRB aö Grettisgötu 89, R. Efni fundarins: Kosning formanns og ritara. Kvikmynd um ný viöhorf til van- gefinna í Sviþjóö. Fulltrúi frá Kópavogshæli mætir og kynnir starfsemina þar. Kaffiveitingar. Stjórnin ýmlslegt Hvaö er Bahái-trúin? Ópiö hús á Óðinsgötu 20, öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháíar i Rvik. ! kvöld 20. nóv.veröur fjall- aö um hjónaband og barnaupp- eldi. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna Suöur- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi s. feiðalög Ótivistarferöir Föstudag 21. 11. 1980 kl. 20.00 Helgarferö I bórsmörk á fullu tungli. Þrlhelgar-Mariumessa. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6. simi 14606. gengisskiámng á hádegi 10.11 1980: Feröamanna- Kaup Saia gjaldeyrir. 1 Ba nda rlk jadollar 570.20 571.50 627.22 628.65 1 Sterlingspund 1361.90 1365.00 1498.09 1501.50 I Kanadadollar 479.50 480.60 527.45 528.66 100 Danskar krónur 9621.60 9643.50 10583.76 10607.85 100 Norskar krónur 11341.60 11367.50 12475.76 12604.25 100 Sænskar krónur 13203.65 13223.75 14524.02 14557.13 100 Finnsk mörk 15058.80 15093.10 16564.68 16602.41 100 Franskir frankar 12751.15 12780.25 14026.27 14058.28 100 Belg.franskar 1839.95 1844.15 2023.95' 2028.57 100 Svissn.frankar 32963.35 33038.55 36259.69 36342.41 100 Gyllini 27288.85 27351.05 30017.74 30086.16 100 V.þýsk mörk 29582.40 29659.80 32540.64 32614.78 ,100 Lirur 62.39 62.53 68.63 68.78 100 Austurr.Sch. 4169.65 4179.15 4586.62 4597.07 100 Escudos 1090.25 1092.75 1199.28 1202.03 100 Pesetar 741.95 743.65 816.15 818.02 100 Yen 267.64 268.25 294.40 295.08 1 trskt pund 1104.35 1106.85 1214.79 1217.54 Hvað fannst fólki um helgar- dagskrá rfklsfiölmiðlanna? SjúnvarpiD óvenlu léiegi undanfarlft Sólveig Jónasdóttir, Túngötu 5, Húsavik: Mér hefur þótt sjónvarpiö óvenjulélegt undanfariö. Ég horfi á vissa þætti i sjónvarpinu, enmér leist ekki á italska fram- haldsþáttinn, sem byrjaöi I gær. Ég hlustaöi ekkert á útvarpiö I gær, en ég verö aö segja, aö ég vinn þannig vinnu, aö ég get ekki hlustað eins mikiö á út- varpiö og ég gjaman vildi. Sigríður Finnbogadótt- ir, Asparfelli 12, Reykjavik: Ég hvorki horföi á sjónvarp né hlustaði á útvarp i gær. Ég horfi yfirleitt mjög litið á sjón- varp, þaö eru þá helst fréttim- ar. A útvarpið hlusta ég tölu- vert.og þá aöallega dægurlaga- þætti alls konar, til dæmis Lög unga fólksins, sem mér finnst góöur. Arndis Finnbogadóttir Eyrargötu 6, ísafirði: Ég horföi ekki á sjónvarpiö i gærkveldi. Nei, ég horfi ekki mikiö á sjónvarpiö. Mér finnst sjónvarpsdagskráin ágæt. Kvikmyndirnar horfi ég á, þeg- ar ég kem þvi viö og þær eru svona upp og ofan. Framhalds- þættina hef ég horft á, þeir eru góöir. A útvarpiö hlusta ég litiö. j Þættirnir eftir hádegi finnst i mér ágætir. Ég hlusta ekkert á i útvarp á kvöldin. i I Lilja Björk Finnboga-I dóttir, Eyjabakka 26, J Reykjavik: | Mér fannst sjónvarpiö I gær I alveg hundleiöinlegt, og útvarp- I iö hlustaði ég alls ekki á, þvi aö j ég geri þaö yfirleitt aldrei. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Þjónusta iðP ] Bifreiðaeigendurathugiö: Klæöi bilsætin. Klæöi bilsæti, lag- færi áklæði og breyti bilsætum. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verð. Uppl. I sima 16820 og 66234. Steypur-m úrverk-f lisala gnir. Tökum að okkur múrverk, steypur, múrviögeröir, og flisa- lagnir. Skrifum á teikningar. Múrarameistari. Uppl i sima 19672. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verðtilboö yöur að kostn- aöarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Snekkjan Opið í kvöld til kl. 1.00 Halldór Árni er á sinum stað „Þeir fiska sem róa" Snekkjan = Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Ryðgar billinn þinn? Góöur bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eöa fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni ágóöu veröi. Komiö i Brautarholt 24, eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaðstoö hf. Garðar Sigmundsson, Skipholti 25. Rétti og sprauta bila. Greiöslu- kjör,. Leigi út VW bila á meðan á viðgerð stendur á sanngjörnu verði. Uppl. i sima 20988 kvöld- simi 37177. Innrömmun^F Innrömmun hefur tekiö til starfa aö Smiöju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæöi á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góö af- greiösla. Reyniö viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Atvinna i boði Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smú- augiýsingar Visis bera ótrú- lega Oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. 1 Atvinna óskast Atvinna ósk. Ég er 29 ára gömui og óska eftir vinnu allan daginn. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. I sima 18302. Kona óskar eftir aö sitja yfir sjúklingi nokkra tima á daehelst hjá konu i gamla Austurbænum. Uppl. i sima 22259. Stúlka á átjánda ári óskar eftir kvöld og / eöa helgarvinnu, eöa vinnu frá kl. 1-6 e.h. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 75264 frá kl. 13-19. 17 ára duglegur piltur óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina, m.a. kokkamennska. Uppl. i sima 13692. Ungur háskólamenntaöur fjölskyldumaöur óskar eftir vel- launaöri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiöslustörfum. Góö islensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjaö strax. Meömæli ef óskaö er. Uppl. i sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. Húsnæói óskast Ungan iðnnema utan af landi bráðvantar herbergi sem næst Iönskólanum i 5-6 mánuöi. öll greiösla fyrirfram. Reglusemi. Uppl. i áima 35696 eftir kl.6. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3 herb. ibúö á leigu. Algjört bindindisfólk. Góöri um- gengni heitiö. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Uppl. i sima 34871 frá kl. 18-20 Ungt par, þroskaþjálfa og lækna- nema vantar ibúö i Hafnarfiröi.Uppl-i sima 51809 f.h. og á kvöldin. óskum eftir 3ja herbergja ibúö i Vesturbæ- eöa miöbæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Sjómaöur óskar eftir stóru kjallaraherbergi til leigu á Stór - Reykjavikur- svæöinu. Uppl. I sima 42368. Óska eftir 3ja - 4 ra herbergja ibúö til leigu. -Uppl. gefur Ragnheiður i sima 25401 e.kl. 19 á kvöldin. HúsnædiiboAi Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- bióö fyrir húsaleigusamn- iugana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparaty •sér verulegan kostnaö við samningsgerö. Skýrt samnj- ingsform, auövelt i útfyil'- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. Eldri maöur óskar eftir konu til aö annast heimili sitt. Fæöi og húsnæöi koma á móti. Uppl. i sima 14013. ■Ækl Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari símar: 30841 og 14449. ökukennsla-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt '80 litinn og lipran eöa Audi '80. Nýir nemendur geta Dyrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns O. Hanssonar. ökukennsla-æfingartlmar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. Athugiö, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar, simi 45122. ökukennsla-endurhæfing-endur- nýjun ökuréttindi. ATH. meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö betra og léttara. ökukennsla er mitt aöalstarf. Kenni allan dag- inn. Sérstaklega lipur kennslubill Toyota Crown '80 meö vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. öku- kennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.