Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 25
Rúrik Haraldsson. Helgi Skúlason, leikstjóri Sigurður Skúlason Frumlluiningur á leikrlil eltir Jön Laxdal í hliöðvarpi kiukkan 21.10: „MORGUNN A BROOKLYNBRÚ Leikritið „Morgunn á Brook- lynbrú” eftir Jón Laxdal verður frumflutt i hljóövarpinu i kvöld kl. 21.10. Leikritið sem tekur rúma klukkustund i flutningi fjallar um ungan mann sem stendur upp á. stólpa efst á Brooklynbrú i New York, staðráðinn i að fyrirfara sér. Prestur nokkur klifrar upp til hans og reynir að fá hann ofan af slikum áformum. Það kemur á daginn að þeir hafa báðir orðið fyrir þungri reynslu- Meö hlutverkin fara Siguröur Skúlason, Rúrik Haraldsson, Valdimar Helgason og Hákon Waage. Tæknimaður er Hörður Jónsson. Leikstjórn annast Helgi Skúla- son. útvarp Föstudagur 21. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Baen. 7.15 Leikfimi 7.25. Morgunpósturinn 8.10. Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55. Daglegt mái. Endurt. þátturGuðna Kolbeinssonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.10 Fréttir! 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Strauss og Kreisler Julius Patzak, Hilde Guedeno.fi. syngja 11.00 „fcg man þaö enn" 11.30 Létt lög „Diabolus in Musica” og „Swingle Sin- gers” syngja og leika 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. TUkynningar. Tón- leikar. A frivaktinni Mar- grét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskyld- una og heimiliö. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 18Í00 Tcínfé&ar'.'Viikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35. Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriði Ur morgunpósti vikunnar. | 21.00 Frá tonieikum Norræna j hússins 19. febrúar s.l. ! 21.40 Þá var öidin önnur. j Kristján Guölaugsson ræðir J við Björn Grimsson frá • Héðinsfiröi. 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. I Dagskrá morgundagsins. I 22.35 Kvöldsagan: Reisubók 1 Jóns ólafssonar Indlafara. | Flosi ólafsson leikari les j (8). 1 | 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. i 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp | Föstudgur I 21. nóvember j 19.45 Freítaágrip á táknhiáli. | 20.00 Fréttir og éeöur. j 20.30 Auglýsingar og dagskrá. | 20.40 A döfinni.Stutt kynning á | þvi, sem er á döfinni i iland- ■ inu i lista- og útgáfustarf- . semi. j 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- J valdsson kynnir nýleg J dægurlög. J 21.30 Fréttaspegill.Þáttur um J innlend og erlend máiefni á J liðandi stund. Umsjónar- J menn Ingvi Hrafn Jónsson J og ögmundur Jónasson. I 22.45 Hester-strætis/h. (Hest- I er Street) Bandari'sk bló- I mynd frá árinu 1975. j Aðalhiutverk: Steven Keats j og Carol Kane. — Myndin • j gerist skömmu fyrir siöustu i aldamót og fjallar um i rússneska innflytjendur af . gyðingaættum. Gitl er J nýkominn til New York, og J hennigengur ekki jafnvel aö J semja sig að siðum heima- J manna og eiginmanni J hennar, sem þegar hefur J dvalist þrjú ár i Vest- I urheimi. Þýðandi Kristrún I Þórðardóttir. I 00.10 Dagskrárlok. j _____________________________ I (Smáauglýsingar ) f Þjónustuauglýsingar J 3. Vörubilar Bila og vélasalan AS auglýsii' Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bilar: Scania 76 árg. ’67 Scania 66 árg. '68 m/krana. Scania 85s árg. 72, framb. Volvo 86 árg. 72 Volvo 86 árg. ’80 M. Benz 1413 árg. '67-69 M. Benz 1418 árg. ’65-’66 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1513 árg. ’73-’78 M. Benz 1618 árg. ’68 MAN 9186 árg. ’79 framdrif 10 hjóia bilar: Scania 80s og 85s árg. ’72 Scania HOs árg. 70-72 og 74 Scania llls árg. 75 Scania 140 árg. 74 m/skífu Volvo F86 árg. 71-74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F 10 árg. 78-80 Volvo N10 ág. 74-76 Volvo N12árg. 74-76 ogF 12árg. ’80 M. Benz 2224 árg. 71-72-73 M. Benz 2226 árg. 74 MAN 19280 árg. 71 og 26320 ág. 74. Man 19280 árg. 78 framdrif Ford LT 8000 árg. 74 GMC Astro árg. 73-74 Einnig traktorsg öfur, jarðýtur beltagröfur, Bröyt, Pailoderar, og bilkrnar. Bila og vélasalan AS, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga 1 j Leigjum út nýja bila: Jaihatsu Charmant — Daihatsu itation — Ford Fiesta Lada itation — Nýir og sparneytnir bil- ir. Bilasalan Braut sf. Skeifunni Ll, simi 33761 Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bilaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. / J VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara' og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi'8. Reykjavík Sími 22804 SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. *V— --------!——TT\ Sjónvarpsviðgerðir J * \f Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. HUSAVIDGERDIR Húseigendur ef þiö þurfiö að láta lagfæra eignina þá hafiö samoand viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flfsalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-2 i og 7-fö-23 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. vTT7. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ❖ O Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16Pj6 84849 m < Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niöurföll. Gler- ísetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vé/a/eiga He/ga Friðþjoíssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 •0 Dráttarbeisli— Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar gerðir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúiur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stif/að Fjarlægi stiflur úr VÖsk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.