Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 20. nóvember 1980 VÍSIR r bridge Þaö getur veriö hættulegt aö íórna, jafnvel á hagstæöum hættum. Þaö sýnir eftirfarandi spil vel, en þaö er frá leik Finna og tslendinga á Olympíumótmu i Valkenburg. Suöur gefur/a-v á hættu Noröur * ¥ ♦ * Vestur A A43 ¥ 2 ♦ * K92 AKDG76 DG98764 3 10943 Anitur A 9 ¥ A53 * ADG87654 *2 Suóur AKDG108765 *K10 ♦ 10 * 85 1 opna salnum sátu n-s Holm og Linden, en a-v Guölaugur og Orn: Suöur Vestur NoröurAustur 4S 5 L pass 6T 6S pass pass dobl pass pass pass Vörnin hirti allt sem hún gat, eöa sex slagi. Þaö voru samt ekki nema 900 upp i alslemmu I tveimur litum og grandi aö auki. Og Finnarnir voru ekki i vandræöum meö þaö. Þar sátu i lokaöa salnum n-s Helgi Sig. og Helgi J., en a-v Oskali og Win- quist: Suöur Vestur NoröurAustur 4S 5 L pass 6 T pass pass 6 H pass 6S 7 T pass pass 7S pass pass 7 G pass pass pass Ég held aö noröur hafi hlotiö aösjá eftir aö ýta úr vör i þetta sinn, þvi' hann var veiöarfæra- laus. ótrúlegt en satl ! i I i ! í MIKIÐ AFREK HJA NILSSON I i !] I - Bandarikjamaðurinn Walter Nilsson sem var af sænskum ættum, tók veðmáli vinar síns sem vildi veöja aö Nilsson gæti ekki fariö á hjóli sinu þvert yfir Bandaríkin á skemmri tima en fimm mánuöum. Hjól Nilsson var ekki reiöhjól einsog viö eigum aö venjast, þvi undir þvi var aöeins eitt hjól og Nilsson sat i sæti sinu tæpa þrjá metra frá jöröu. Nilsson tók óhræddur veömál- inu, og hann hjólaði frá Washington um New York, Philadelpiu, Baltimore, WheeL ing, Janesville, Coíumbus, Richmond, Indianapolis, St. Louis, Oklahoma, E1 Paco, Phoenix, Yuma og San Diego á aöeins 117 dögum og haföi þvi meira en mánuö upp á aö hlaupa án þess aö tapa veömál- inu. í dag er fimmtudagurinn 20. nóvember 1980/ 325. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 10.13 en sólarlag er kl. 16.14. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrablll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. i lœknar I Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. . Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. J Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- 16.30-17.30. Fólk haf I með sér ónæmls- skrjtreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer milll kl. 14 og 18 virka daga. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i' Rey kjavik 14.-20. nóv. er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúö Breiöholts op- in til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A yirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist \ helmilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. íundarhöld Kvenfélag Kópavogs Fundur veröur i Félagsheimilinu fimmtud. 20. nóv. kl. 20.30. Mjólkursamsalan kynnir hvaö hægt er aö gera góöa rétti úr mjólkinni okkar. Komiö og smakkiö. Stjórnin r skák Hvltur leikur og vinnur. velmœlt Kona, sem giftist listamanni, ætti aö gera sér ljóst, aö hún hefur helgaö lif sitt fórnarstarfi. — Meissonier. oröiö 1 upphafi var oröiö, og oröiö var hjá Guöi, og oröiö var Guö. Jóh. 1,1 Vísir íyrir 65 árum Frá bæjarstjórnarfundi I gær. Sandur. Bannaö var einstökum mönn- um aö taka sand i Skólavöröu- holtinu, en ákveöiö aö bærinn skyldi taka hann upp og selja hann. Sand má ekki taka i Eiöis- iandi nema meö leyfi og eftir fyrirsögn ábúandans, en fast- eignanefnd á aö setja reglur um þá sandtöku og ákveöa gjald fyrir hana. H JL 4® i 1 i±S i ii s £>i H ii © & & : Hvitur: Schmid I Svartur: Langeweg | Sveitakeppni Evrópu 1965. I 1. b5! cxb5 I 2. Hxd7! Rxd71 I 3.Hxd7 Bxd7i 4.Rf6+ Kf8 I 5. Rd5. • Gefiö, vegnamáthótunarinnar á l h8. I — Hefuröu glæpasögu, þar sem vantar siöustu siöurnar, svo maöur viti nú ekki strax, hver morö- inginn er? (Bilamarkaður VlSIS shni 86611 J Siaukin saia sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 '78/ 5 dyra ekinn 25 þús. km. Passat '78 2ja dyra greiðsluskilmál- ar. Volvo 244 DL '79 Skipti á ódýrari. M. Benz 280 '78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Benz diesel '77, sjálfskiptur. Datsun 160 '77, ekinn 37 þús. km. Plymouth Volare '77 ekinn 20 þús. km. 4ra dyra. Toyota Mark II '77. Bíll í sérflokki. ^Mazda 626 '80. Mjög vel með farinn. Datsun 180 '78, sjálf skiptur. útborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL '79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport '79. Skipti koma til greina. Bronco '74, 8 cyl beinsk. Útborgun 5—600 þús. Mazda 626 '80. Ch. Malibu '79 4ra dyra með öllu. Skipti á ódýrari koma til greina. Subaru 4x4 '78. Bíll i algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo '78, ekinn 33 þús. km. .Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station '78. Zastawa '78, ekinn 28 þús. km. bilasalo GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Simar 19032 — 20070 lEínrhtfS CtfEVROLET TQIirVQ | ■T-j.jJ.I.l.M 1 II ■■ wwr»»/ I Ch. Capri Classic ’76 5.700 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Scout II V-8 Rallý ’76 7.200 VW Passat sjálfsk. ’78 7.200 Ch. Citation siálfsk. ’80 10.500 Fiat 127 3d. 79 4.000 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Scout II 6 cyl. vökvast. ’74 4.100 GalantGLX 2000sjálfsk. ’80 8.500 Mazda 6264d.sjáifsk. ’79 7.400 Scoutll V-8beinsk. ’74 4.800 Lada 1500 station ’78 3.500 Peugeot 504 sjáifsk. ’77 5.800 Toyota Cressida 5 dyra 5 g. , ’78 6.300 Lada 1600 ’78 3.500 Ford Fairmont ’78 6.500 Malibu CTassic ’79 9.500 Ford BroncoRanger '76 6.800 Ch. Impala station '76 6.500 Peugeot 504 ’78 5.600 Auto-Bianci 112E ’77 2.400 Buick Skylark Limited '80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur "19 16.000 Mazda 929Coupé ’76 5.500 GMCTV 7500vörub. 9t '75 14.000 Ch. Biazer Cheyenne '74 6.000 Ch.Chevette 4d ’79 6.500 Ch. Maiibu Classic st. '78 8.500 Renauit 4 ’79 4.400 Oldsm. diesei '78 9.500 Vauxhali Viva deiuxe ’75 1.900 OpelRecord 1700 3d. station '75 3.200 Buick Skylark ’80 13.500 Mazda 626 2d. 5 gira ’80 7.500 Ch. Blazer sjálfsk. ’73 4.500 Datsun 220 Cdiesel '72 2.200 Ch. Nova Concours 2d '78 7.700 Mercury Comet ’73 2.300 Simca 1100GLS ’77 4.000 Honda Accord 3 d sjálfsk. ’78 6.900 Mazda 323 5d '80 6.200 M. Benz diesel 220 vökvast. ’71 3.800 Vauxhall Viva de luxe '11 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. '11 7.500 Datsun 200 L sjálfsk. '78 5.800 Pontiac Firebird '11 8.500 Ch. Malibu Classic 2d '78 8.800 Mazda 8l8st. ’75 2.700 Vauxhall Chevettlst. >77 3.500 ^ V amband Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 3<B00 Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 AMC Wjjf • • ....1980 8.500.000.- Fiat 127 Top ....1980 4.800.000.- Daihatsu Charade. Skipti.... ....1980 5.400.000.- Concord station ....1979 8.300.000.- Concord DL Autom ....1978 6.500.000.- Fiat 127 L ....1978 3.200.000.- Wagoneer ....1978 10.000.000.- Fiat 125 P 1500 ....1978 2.800.000.- Fiat 132 GLS 1600 Skipti ....1978 6.000.000.- Fiat 131 Special Autom ....1978 5.000.000.- B.M.W. 316 Skipti ....1977 7.000.000.- Willys CJ5 m/Fiberhúsi ....1977 8.500.000.- Fiat 127 C Dekurbíll ....1977 3.200.000.- Fiat 125 P 1500 ....1977 2.200.000.- Volvo 264 GL Skipti ....1976 7.300.000.- Oldsmobile Starf ire Skipti... ....1976 7.900.000.- Escort Skipti ....1976 3.300.000.- Cherokee6 cy! ....1976 7.000.000.- Galant 1600 ....1976 3.000.000.- Fiat 127 Special ....1976 2.400.000,- Fiat 128 Rallý ....1975 1.500.000.- Mazda 818 Coupé ....1975 3.200.000.- Peugeot 504 Autom. Skipti ... ....1974 4.200.000.- Willys CJ5 Skipti ....1974 4.500.000.- Mazda 616 4d ....1974 2.500.000.- Fiat 128 L km. 28 þús ....1974 1.400.000.- Dodge Dart ....1974 3.200.000.- Wagoneer ....1974 4.000.000.- Cherokee Skipti ....1973 3.700.000.- OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 Greiðslukjör SÝNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOQI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.