Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.11.2003, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 3D gleraugu fylgja hverjum miða Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 kl. 5.40, 8 og 10.10. B.i. 16 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV Kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Medallían er annað öflugasta vopn í heimi. Hann er það öflugasta! Frábær mynd stútfull af gríni og spennu! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10. Beint átoppinn í USA! Will Ferrell  Kvikmyndir.com Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Will Ferrell  Kvikmyndir.com Stranglega bönnuð innan 16 ára! Beint átoppinn í USA! Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 8. B.i. 10.Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6. ALLS koma fjórtán nýjar myndir á leigurnar í vikunni úr ýmsum áttum og er eitthvað fyrir alla. Stelpur ættu að kíkja á Hvernig á að losna við gaur á tíu dögum (How to Lose a Guy in 10 days) sem kom út á þriðjudaginn. Í henni fara Kate Hudson og Matthew McConaughey á kostum í rómantískri gamanmynd leikstjórans Donalds Petries. Hud- son leikur blaðakonuna Andie And- erson sem starfar sem dálkahöf- undur við tímaritið Composure. Næsta umfjöllunarefni hennar er einmitt titill myndarinnar og verður auglýsingamaðurinn Benjamin Barry henni að bráð. Andie ætlar að sýna hvað konur gera vitlaust í sam- bandi, hluti sem hrekja karlmenn á brott. En það setur strik í reikning- inn að Ben er með eigin plön. Það koma líka út myndir fyrir börnin, Pabbi passar er með Eddie Murphy í aðalhlutverki, persón- urnar í Pókemon, að eilífu þarf vart að kynna fyrir krökkunum og svo er komin á leigurnar teiknimynd með hárbeittum húmor um Arnold og fé- laga, sem heitir Hey, Arnold: Mynd- in. Spennan á sér sannarlega sess í þessari viku á leigunum því í dag kemur út þriðja myndin um Tortím- andann, T3: Uppreisn vélanna (Terminator 3: The Rise of the Machines). Nýkjörinn ríkisstjóri Kaliforníu Arnold Schwarzenegger, er þarna í aðalhlutverki en í öðrum stærstu hlutverkum eru Nick Stahl, sem leikur John Connor, Claire Danes í hlutverki unnustu hans og Kristanna Loken, sem leikur nýj- asta vélmenni Skynets, T-X. Aðrar spennumyndir, sem eru að koma út eru Endurgreiðsla (Paid in Full), Tímasprengjan (Human Time- bomb), Illvirkinn (No Good Deed), Tímalöggan 2 (Timecop 2),franska glæpamyndin Kódinn (The Code) og Draumafangarinn (Dreamcatch- er) með Morgan Freeman í aðal- hlutverki. Dramað á sér líka sess þessa vik- una í tveimur myndum en út kemur Eftirminnileg ferð (A Walk to Remember) með Mandy Moore og Shane West í aðalhlutverkum en hún hefur fengið ágæta dóma gagn- rýnenda. Myndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu rithöfundarins Nicholas Sparks. Einnig er vænt- anleg Guð og foringjar (Gods and Generals), Stolið sumar (Stolen Summer), sem hefur líka fengið ágæta dóma. Þetta er fyrsta myndin sem framtak þeirra Matts Damons og Bens Afflecks, Project Green- light, gat af sér en það snerist um að finna einhvern áhugasaman hand- ritshöfund og greiða götu hans til að gera mynd eftir handritinu.                                                          !"# !"# $  !"# $  $  $  !"# $     !"# !"#    % $ !"# !"# !"#    !"# & & '   '   '   & '   & '   '   & & & & '   & (  (  (  '                       !     " #    $ % & '  ()  *      %   +,     Reglur í ástarsamböndum Kate Hudson lætur margoft reyna á þolrifin í Matthew McConaughey. Hér klæðast þau samstæðum Bur- berry-fötum. Litli hundurinn fær að vera í stíl. Eitthvað fyrir alla á leigunum GRÍNÁLFURINN Will Ferrell er í toppsæti ís- lenska listans yfir vinsæl- ustu myndir helgarinnar og tekur efsta sætið af Matrix byltingunum (Matrix Rev- olutions) sem eru í þriðja sæti. Í myndinni Álfur (Elf) leikur hann mannsbarn sem elst upp á Norðurpóln- um með jólasveininum og félögum hans en snýr svo aftur til Mannheima í leit að uppruna sínum. Annars eru fjórar nýjar myndir á lista og fer Dulá (Mystic River) þar hæst. „Við erum svo sannarlega ánægðir með velgengni Dulár enda er það mál manna að hér sé á ferðinni ein besta mynd Clints Eastwoods síðan hann gerði Hina vammlausu (Unforgiven) árið 1992. Myndin er líka að fá einvala dóma hjá íslenskum gagnrýnendum og umtalið er mjög gott og jákvætt um myndina þannig að það er mikill áhugi hjá fólki á því að sjá þessa dramatísku spennumynd kappans. Svo spillir ekki að hafa þetta úrvals leikaralið sem er í myndinni enda er verið að tala um að myndin fái marg- ar tilnefningar til Óskarsverðlauna,“ segir Christof Wehmeier frá Sam- bíóunum. Kolsvarta grínmyndin Tvíbýlið (Duplex), með Drew Barrymore og Ben Stiller í aðalhlutverkum, fer beint í sjötta sætið. Hún segir frá ungu pari sem lendir í heldur óskemmtilegum nágrannaerjum því aldin nágrannakona (Eileen Essel) velgir þeim aldeilis undir uggum. Hasarmyndin Heillagripur (Med- allion) er í sjöunda sæti. Í henni leik- ur Jackie Chan samviskusaman lög- regluþjón í Hong Kong en dularfullur heiðurspeningur færir honum krafta í baráttu sinni við glæpaklíku. Fjölskyldumyndin Eva og Adam er síðan síðasta nýja myndin inn á lista en þess má geta að hún er með íslensku tali. Nói albínói tók síðan kipp og fór úr 17. sæti í það 11. enda var um síðustu sýningar að ræða. Alls hafa um 19.000 manns lagt leið sína á þessa verðlaunamynd. Jólamynd með Will Ferrel vinsælust Álfur nær toppnum Will Ferrel leikur mannsbarn sem ólst upp á Norðurpólnum og gekk í álfaskóla. )  * +             ,!- !.  /  !% * /  !% * ,!- !.   0  0   0 123  0 4 !4  / 5!( * ,!- !.  6 !3 7  / 5!( * / 5!( * *!8 5 * 1  * 5!3 7 .5"  0  8 59(     - !   ) .  ().   (  '  .  "  (   0 #  1    0 /" 23  1 3      4   5  $   # .  6 6  ,. ) ' 7%77 $ 8,.                 )    ) )          )                                  ! -  :*"$;<! : "$;<!=" <!%  "$;<! >!? 5 $ "$; !@5 "  <!A:*;5 "$; "$; !@5 "  <!? 5 <!>  <!? 5 $<!A:*;5 "<!>  : "$;<!%  "$;!>  : "$;<!=" <!%  "$;!>  =" <!-  :*"$; : "$; : "$;<!=" "$; !@5 "  <!A:*;5 "$; : "$;<!-  :*"$;<!%  "$;!>  A:*;5 "$; "$; !>  <!A:*;5 "$; 5  :*"$; "$; !@5 "  <!? 5 <!? 5 $ "$; !@5 "  <!? 5 <!>  "$; !? 5 -  :*"$;<!%  "$; "$; !? 5 : "$;<!=" : "$;<!%  "$;!> 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.