Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 24. nóvember 1980/ 275. tbl. 70. árg. 20% gengísffellíng um áramðtin? JG ÞORI EKKERT UM ÞAÐ AÐ SEGJA - segir Tómas Árnason viðskiptaráðherra „Þessar bollaleggingar á þessu stigi eru hvergi marktæk- ar", sagöi Páimi Jónsson, land- búnaðarráðherra, þegar blaöa- maður Vísis spuröi hann i morg- un álits á þeirri spá um 20% gengisfellingu um áramótin, sem komiö hefur frá forystu- mönnum I útflutningsiðnaðin- „Þessi spá miðast við þarfir fiskibnabarins veröi ekki gripið til neinna aðgerða i efnahags- málum, en það er margyfirlýst af hálfu rikisstjórnarinnar, að það er stefnt að viðtækum að- gerðum um áramótin og i ljósi þess kemur til með aö draga úr þörfinni fyrir gengisfellingu", sagði Pálmi, en vildi ekki til- taka nánar ihverju þær aðgerð- ir yrðu fdlgnar. „Það er ekkert nýtt, að óskir um gengisfellingu komifrá aðil- um í úlflutningsibnaöi, en það eru ekki þeir sem ráða þeim niálum", sagði Pálmi. „Ég þori ekkert um þetta að segja, og vil ekkert láta hafa eftir mér um þessi mál", sagði Tdmas Arnason, viðskiptaráð- herra, þegar blaðamabur bar þessi mál undir hann i morgun. ____--__l.J Lögreglan auglýsti f gær eftir gulrl Volvoblfreið, og var leltað að henni I gærkvöidl. Hún fannst I ndtt og reyndlst ökumuðurlnn, sem var kona, lát- inn, i fjörukambinum við Suöurnes á Seltjarnarnesi. Myndin var tekin þar eftir að konan fannst. Vlsismynd: Gunnlaugur Rögnvaldsson. Forystukjör hjá Alpýðubandalaginu: Enn leitað Hulda Harðardóttir sem sést á myndinni hér að ofan, er 43 ára, um 160 sm á hæð, grönn, ljóshærð með frekar stutt hár og grá augu. Sjá nánar frétt af leitinni að henni á baksiðu. úlympíumölið: Tap gegn Búlgorum Aö loknum fjdrum umferðum á Ólympiuskákmdtinu hefur islcnska karlasveitin unnið tvær umferðir, tapað einni og gert jafntefli f þeirri fjdrðu. I tveimur fyrstu umferðunum vannst sigur á Luxemborgurum og Kinverjum. A möti Bdlgörum seig á ögæfuhliðina og tapaði Islenska sveitin, fékkhálfan vinn- ing mdti tveimur og halfuin, en Margeir á dteflda biðskák. Frið- rik tefldi I þessari umferð og tap- aði skini skák sem og Jdn L. Arnason en Helgi gerði jafntefli. Jafntefli varb hins vegar meb íslendingum og Spánverjum, 2:2. Kvennasveitin tefldi I gær gegn Sviss og vann 2:1, en áður höfðu konurnar tei'lt vib kynsystur sinar frá Bandarikjunum og Kólumbiu.. Máttu þær þola stdrt tap gegn kaninunum en fengu einn og háíf- an á mdti Kðlumblu. Ekkert verb- ur teflt I dag. — SG Svavar sjálíKjðrinn formaður en mótframboð gegn Kjartani „Okkar flokkur brcytist ekki við það eitt, að skipt er um for-. mann, en ég geri ráð fyrir þvl, að nýjum mönnum fylgi alltaf örlitið aðrar áherslur. t grund- vallaratriðumheldur flokkurinn fast við sina stefnu, og henni var ekki breytt á þessum landsfundi á einn eða annan hátt". Þetta sagði Svavar Gestsson I samtali við blaðamann VIsis, en Svavar var á laugardaginn kjörinn formaður Alþýðubanda- lagsins i stað Lúðviks Jdseps- sonar. Uppstillinganefnd, sem kjörin var I upphafi landsfundarins, stakk upp á Svavari I sæti for- manns, og þar sem abrar uppd- stungur komu ekki fram, var hann sjálfkjörinn. Hlutirnir gengu ekki eins hljdbalaust fyrir sig varbandi varaformannskjörib, en þar baub Erlingur Viggdsson sig fram gegn Kjartani ólafssyni, sem var tilnefndur af uppstill- inganefhd. Kjartan hlaut 171 atkvæbi, Erlingur 40 og 17 sátu hjá. Guörún Helgadðttir var endurkjörinn ritari flokksins, án mótframboðs, og sömu sögu er að segja um Tryggva Þdr Aöal- steinsson i sæti gjaldkera. „Það er þrennt sem er mikil- vægast fyrir flokkinn, og þá er ég ekki bara að tala um nærtæk- ustu vandamálin", sagði Svavar Gestsson við blaðamann i gær. „1 fyrsta lagi er það, að flokk- urinn sé jafnan i forystusveit þeirra afla, sem vilja treysta og efla sjálfstæbi islensku þjdbar- innar. 1 öbru lagi, ab hann leggi áherslu á bardttu fyrir lýðræði og jafnrétti andspænis fjár- magnsöflunum I þjdöfélaginu. 1 þriðja lagi, að flokkurinn í sinu innra starfi leggi áherslu á þab ab vera bæbi lýöræðislegri og virkari en abrir flokkar". Aðspurður sagðist Svavar ekki geta neitab þvi, ab sig hafi verib farib ab gruna ab hverju stefndi varðandi formannskjör- ið fyrir þingið, þannig að þetta hefbi ekki komib sér svo mjög á óvart. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.