Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 3
Mánudagur 24. nóvember 1980 VlSXR Flutníngar ElmsKlpafélagsins á vörugámum: Sækja gámana eigin kostnað , ,Þaö hefur engin lækkun orö- iB á flutningsgjöldum hjá okkur aö undanfömu, þaö sem um er aö ræöa er aö viö flytjum og sækjum gáma til viöskiptavina okkar þeim aö kostnaöarlausu, en þaö er engin lækkun á flutn- ingsgjöldum” sagöi Jóhannes Agústsson hjá Eimskipafélagi íslands, er viö spuröum hann hversu mikiö flutningsgjöld Eimskipafélagsins á gáma- flutningum innanlands heföu lækkaö aö undanförnu. „Viöreiknum út hvaö gámur- inn tekur, og slöan bjóöum viö þessa þjónustu sem er fólgin i þvi aö sækja gáminn til viö- skiptavinarins.” — Hefur þú hugmynd um hvaö þetta kemur til meö aö spara viÖ6kiptavinum ykkar? „Nei.þaö hefur ekkert veriö reiknaöút, ég hef ekki minnstu hugmynd um þaö”. Guðmundur Einarsson forstjóri Skipaútgerðar rikisins um gámatlutnlngsgjöld Eimsklpafélags íslands: „HOLDUM AÐ ÞEIR HAFI GERT MISTÖK” „Við höfum bæði heyrt þetta og heldur betur orðiö varir við þaö’,’ sagði Guömundur Einars- son.forstjóri Skipaútgeröar Ri"k- isins,er viö spuröum hann hvort þeirhjá hans fyrirtæki heföuorð- iö varir viö.aö Eimskipafélagiö heföi farið Ut á þá braut aö und- irbjóöa verulega flutning á vör um i gámum, sérstaklega á leiö- inni Reykjavik-Akureyri. „Við bjóöum þessa þjónustu einnig, og þá þannig.að viö flytj- um vöruna alveg frá dyrum til dyra, en ekki aöeins frá bryggju til bryggju. Viö bjóöum þetta i samræmi viö stærö gámsins og skiptum okkur svo ekki af þvi sem i gáminn er sett nema við höfum se’tt hámarksþyngd. Við bjóðum þetta þvi þannig aö viö tökum fyrir flutninginn og þa einnig fyrir aksturinn hvortsem þaðer á Akureyri eða annarstaöar. Eimskipafélags- menn eru talsvert mikiö fyrir neðan okkur i veröi og ég held að þaö liggi þannig i þvi að þeir taki i rauninni ekkert fyrir þessa þjónustu umfram þaö aö fara meö gáminn frá bryggju til bryggju, þeir bjóöi aksturinn fritt þannig aö nánast allar tekj- uraf þessu fari i þaö aö aka vör- unni.” — Er nokkuö til, sem bannar þetta verð? „Ég veit það ekki, við höfum ekki kannaö þaö vandlega. Þaö eru einhverjar reglur i núgild andi verðlagslögum um þaö, sem kallast undirboö. Annars höfum viöhallast að þviaö þetta hefi verið mistök hjá Eimskipa- félaginu og erum aö halda að þeir hafa gert mistök,sem þeir muni lagfæra”. gk—• • Talandi brúöur, syngja og tala á íslensku • Gangandi brúður, syngja og tala á íslensku • Grátandi brúður og brúður sem borða og drekka. Póstsendum Frumvarp um barnalðg enn sent til umsagnar TÓmSTUflDflHÚSID HP Laugauegi leVReyfciouil: s=21901 „Fyrsti starfsfundur allsherj- arnefndarvar haldinn nú á mið- vikudaginn, og þar var þetta mál tekið til umfjöllunar og ákveöið að senda máliö til umsagnar” sagöi Ólafur Þ. Þóröarson alþing- ismaöur og formaður allsherjar- nefndar Alþingis, er Visir innti hann eftir þvi hvaö liöi umræöu um frumvarp aö barnalögum. Eins og Visir skýröi frá fyrir nokkrum dögum, haföi Karl Steinar Guönason lýst átakan- legri sögu á alþingi um móöur sem vildi gefa barn sitt, en faöir fékk engu ráöiö þar sem þaö var óskilgetiö afkvæmi hans. Ólafur var spurður hvort ekki væri komiö nóg af umsögnum um frumvarp þetta sem verið hefur til umræöu á mörgum þingum. Hann sagöi aö hér væri um mik- inn lagabálk aö ræöa, og þyrfti þvi gaumgæfilegrar athugunar við. Ýmislegt heföi tekið breyt- ingum við umræöur og þvi þætti nú rétt að leita enn umsagnar, til sérfróðra aöila. „Umsagnartimi er hinsvegar stuttur aö þessu sinni, eöa til 15. desember en viö höfum bætt bamaverndarráöi viö fyrriumsagnaraöila. 1 næstuviku munum viö fá mann til viötals við nefndina einmitt varöandi þetta frumvarp, svo þaöfái skjótari af- greiðslu frá okkur eftir aö um- sagnimar koma inn”, sagöi Ólaf- ur Þ. Þóröarson. Komist máliö i gegnum neöri deild, er efri deild eftir og ógem- ingur aö segja til, aö svo stöddu, hversu langur timi mun llða þar til frumvarpið veröur aö lögum, veröi þaö á endanum samþykkt. — AS Þlngmannaiaunln: „Tullugu prðsenlin ekkl lll umræðu” „Þessi tuttugu prósent eru ekki til umræöu eftir aö málinu hefur verið skotið til kjaradóms, heldur mun hann alfariö taka ákvörðun um launin”. Þetta sag'öi Friöjón Sigurösson, skrifstofustjóri alþingis, þegar blaöamaöur VIsis spuröi hann hvaö yröi um þá ákvöröun fyrr- verandi þingfararkaupsnefndar aö hækka kaup þingmanna um 20% vegna ómældrar yfirvinnu. Sem kunnugt er, var framkvæmd þeirrar ákvöröunar frestaö.en nú hafa orðið þær breytingar á skip- an mála, aö kjaradómur skal ákvaröa laun þingmanna en ekki þeir sjálfir. „Þaö er hins vegar bráöa- birgöaákvæöi i nýju lögunum, aö þaö sem ákveöiö veröur varöandi föstu launin, gildi frá 1. mai siöastliðnum. Akvaröanir um annaö gilda frá þingbyrjun”, sagöi Friöjón. Þetta þýöir i raun, aö ákvöröun þingfarakaupsnefndar frá þvi i vor er gerö ógild, en jafnframt aö hugsanleg ákvöröun kjaradóms um launahækkun fyrir þingmenn veröur afturvirk frá 1. mai slðast- liönum. Þessi glæsi/ega sterió samstæða með tveimur stórum hátöiurum kostar aðeins kr. 473.516 □ o Up/o a iaugardögum Skoðið i giuggana Sendum í póstkröfu HINATDNE | (ÍIscottI --- | I | | HIGH FIDEUTY /1UDIOK)X ■ rncDYon® AIK til hljómflutnings fyrír: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓTEKID ssianwt: ARMULA 38 iSelmúla megini 105 REVKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.