Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 15
vísm Mánudagur 24. nóvember 1980 Mánudagur 24. nóvember 1980 VÍSIR 19 91 FLEIRA EN FEIT „Það er fleira matur en feitt kjöt og ég er sann- færður um, að kjúklingakjöt er ódýrasta kjötið á markaðnum i dag. Við njótum hins vegar ekki niðurgreiðslna, sem hafa ruglað allt verðskyn hjá fólki. Við sitjum þvi ekki við sama borð og þeir. sem stunda hinar hefðbundnu landbúnaðargrein- sagði Jónas Halldórsson, kjúklingabóndi i ar Sveinbjamargerði á Svalbarðsströnd, i samtali við Visi. minna i fóöurbætisskatt heldur en ég. Þaö er þvi ekki nóg meö, aö skatturinn sé óréttlátur, heldur leggst hann mismunandi þungt á framleiöendur, eftir þvi hvar bú þeirra eru staösett”. Daglegt eftirlit með framleiðslunni A sinum tima var sala á fram- leiöslu Fjöreggs stöövuö af heil- ; t i III Þaö eru rúmlega eitt þúsund ungar, sem skriöa úr eggjum á degihverjum I Sveinbjarnargeröi. Jónas rekur búiö undir vöru- merkinu „Alifuglabúiö Fjör- egg” og er eiginkona hans Anný Halldórsson frá Noregi hans stoö og stytta viö rekstur- inn. Viö spuröum Jónas fyrst, hvaö hafi komiö honum til aö fara út i kjúklingaeldi? „Ég lærði viö landbúnaðar- skóla i Noregi og þar fékk ég kveikjuna”, svaraöi Jónas. „Þá gekk yfir eins konar „kjúklinga- alda” i Danmörku og hún var einnig aö hefjast i Noregi. Ég hugsaöi sem svo, aö Islendingar gætu tæpast verið þekktir fyrir að vera eftirbátar frændþjóöa sinna i kjúklingaáti, þannig aö grundvöllur ætti aö vera fyrir kjúklingaframleiöslu”. Sjallinn fékk fyrstu kjúklingana „Ég byrjaöi meö varphænur, þegar ég kom heim, en fyrstu kjúklingunum slátraöi ég 1963. Þaö voru um 300 kjúklingar. Flestir þeirra fóru I Sjálfstæðis- húsiö, sem þá var að taka til starfa, en mig minnir, aö þaö hafi tekiö 2-3 mánuöi aö selja af- ganginn. Síöan hefur þetta hlaðiö utan á sig. Nú eru aö jafnaöi á búinu yfir 60 þúsund sálir, þar af rúm- lega 20 starfsmenn, sem annast hirðingu, slátrun, pökkun og annaö tilheyrandi rekstrinum”, sagöi Jónas. Hvernig er kjúklingaeldinu hagaö? „Ef viö byrjum á byrjuninni, þá eru hér um 8.000 varphænur. Um helmingur þeirra verpir eggjum, sem fara beint á markaö en eggin frá hinum helmingnum eru tekin til útung- unar i þar til gerðum vélum. Vikulega skriöa um 5.000 ungar úr eggjum hér á búinu, sem siöaneru ieldi i9-10vikur. Þá er þeim slátraö, um fimm þúsund- um á viku. Þetta helst þvi nokk- GIsli Sigur- geirsson blaöa- maöur Visis á kureyri. uð i hendur, vikulega kvikna hér fimm þúsund líf, en jafnmörg eru slökkt”, sagöi Jónas. Salan hefur verið hæg Láta mun nærri aö hver kjúklingur sé 1 kg aö þyngd, þannig aö búiö framleiöir tonn af kjúklingum á dag. Hvernig gengur að selja þetta magn? „Sannast sagna hefur salan Þær pakka þúsund kjúklingum á dag. veriö heldur treg allt siöan i haust, en þá datt hún niður á svipuöum tima ogefnt var til út- sölunnar á lambakjötinu frá i fyrra”, svaraöi Jónas. „Þaö hefur þvi ekki gengið allt of vel aö selja framleiösluna undan- farna mánuöi og það er hörö barátta um markaðinn á milli kjúklingaframleiöenda ’ ’. En er þá ekki lika umfram- framleiösla I landinu á kjúkling- um, likt og I öörum búgreinum? „Jú,þaðmá segja þaö, en þaö má heldur ekki gleyma þvl, aö önnur kjötframleiðsla nýtur verndar”, svaraöi Jónas. „Þaö er alltaf verið aö skamma okkur kjúklingaframleiöendurfyrir aö kjúklingarnir séu of dýrir i samanburöi viö annað kjöt. En hvernig litur dæmiö út, ef sleppt er niöurgreiöslu,álagning jöfnuö og fóöurbætisskatti á okkur sleppt? Þá verður lambakjöt um 2.500 kr. dýrara en kjúklingar á hvert kiló. Kemur þaö til af rúmlega 900 kr. niöurgreiöslu, 1.200 kr. mismun i álagningu og 3-400 kr. i fóöurbætisskatt. Þetta er mik- ill mismunur og ég er þess full- viss, aö ef allir kjötframleiö- endur sætu við sama borö, þá væri ekki offramleiösla i kjúk- lingakjöti. Einhverstaðar verða kaupmennirnir að græða Þú talar um mismun i álagningu? „Já, ég hef aldrei getaö skiliö hvers vegna smásöluverslunin fær heimild til aö leggja 38% á kjúklinga á sama tima og álagningin á lambakjöt er ekki nema 9,9-14%”, svaraöi Jónas. „Einfaldasta skýringin, sem ég hef fengiö er sú, aö smásölu- verslunin veröi aö græöa á ein- hverri landbúnaöarvöru, þvi aö álagning á aörar vörur sé svo litil, aö verslun meö þær standi tæpast undir sér. Auk þess er mikil vinna i kring um ýmsar kjötvörur I verslunum, en engin i kring um kjúklinga, þeir koma pakkaöir, tilbúnir til neytenda. Þetta finnst mér óeðlilegur mis- munur, en sem betur fer not- færa ekki allar verslanir álagninguna upp i topp. Ertu laus viö fóöurskattinn? „Nei, ekki alveg, aukabú- greinarnar sitja enn uppi meö 33% fóöurskatt og er þaö eitt helsta baráttumál okkar aö fá þann skatt felldan niöur”, svaraöi Jónas. „Ég nota 3,5 tonn af tilbúnu, erlendu fóöri á dag. Hjá Korn- hlööunni I Reykjavik er þetta fóöur blandaö handa kjúklinga- framleiöendum syöra. Skattur- inn leggst aöeins á erlenda þátt- inn i verðinu, sem gerir þaö aö verkum, aö sunnlenskir kjúk- lingaframleiöendur greiöa 1/3 Þeir sjá ekki fram á neitt nema opinn dauöann. ,Ég er heimsins fegursti hani”, sagöi þessi myndarlegi hani, sem Þorgeir Egilsson heldur á. Sólveig Hákonardóttir, kokkur i mötuneytinu I Sveinbjarnar- geröi, heidur hér á samskonar öskju og grilluöu kjúklingarnir veröa afgreiddir í. brigöisyfirvöldum vegna gruns um salmonellusýkingu. Var ein- hverntima eitthvaö sannað i þeim efnum? „Nei, þaö fannst aldrei nein sýking, hvorki i mönnum né skepnum hér i Sveinbjarnar- geröi”, svaraöi Jónas. „Hins vegar fundust hér tvær salmonellutegundir i úrgangi, sem erfitt er að rekja, hvaðan hafa komiö, en þær eru viöa til staðar. Þaö verður að horfast i augu viö þaö að þessar bakteri- ur eru orönar landlægar, ekki bara hér, heldur um allan heim. A Akureyri hafa t.d. fundist 5 salmonellutegundir i skólpi og einar 15 i Reykjavik. Hér er þó hvorki um taugaveiki eöa taugaveikibróður aö ræða, eins og margir virtust halda, þegar sala i kjúklingum frá búinu var stöövuð. Hins vegar er full ástæða til að fara með gát. Þess vegna eru tekin daglega sýni af fram- leiðslunni, sem send eru aö Keldum til rannsóknar. Þau sýni hafa staöist þær kröfur, sem geröar eru, enda áhersla lögö á fyllsta hreinlæti viö slátrunina”, sagöi Jónas. Ætlar að selja kjúklingana tilbúna á borðið Þó aö kjúklingaframleiðslan i landinu hafi ekki meðbyr þessa dagana, er Jónas ekki af baki dottinn. Hann er meö ýmsar nýjungar á prjónunum til að örva söluna. Hann var spuröur um þaö helsta? „Viö höfum á undanförnum mánuöum sett á markaöinn ýmsar nýjungar, meöal annars kjúklingapissur, fylltar pönnu- kökur, kjúklinga steikta i karrýi og djúpsteikta kjúklinga. Þessu hefur veriö vel tekið og nú á næstunni verður enn einni nýjungunni bætt viö. Viö ætlum aö setja upp grillofna i þremur verslunum: Kaupfélagi Hafnar- fjaröar, Kjötmiöstööinni i Reykjavik og i einni verslun á Akureyri. 1 þessum verslunum veröur þá hægt aö fá kjúklinginn grillaöan, tilbúinn beint á borðið, fyrir 5,000 kr. Kjúkling- arnir veröa afgreiddir i sérstök- um öskjum og þvi handhægt ef matartiminn er naumur aö gripa eina öskju meö heitum kjúklingi i heimleiðinni. Auk þess fylgja kjúklingunum upp- skriftir að kjúklingaréttum. Þá er einnig á döfinni að setja á markaðinn sparikassa. 1 honum verða 6 kjúklingar, en ekki er endanlega ákveðið um veröiö. Þó er vist að þaö verður all-miklu lægra en smásölu- verö”, sagöi Jónas Halldórsson I lok samtalsins. G.S./Akureyri Jónas Halidórsson viö útungunarvélina Nýr, fullkominn peningakassi frá Inokoshi ♦vrir 10 5. Sérstakur takki sem . segir hvað klukkan er 6. Klukkan og minnið vinnur þó kassinn sé ekki í notkun: */1r? ,9e9 ' ne? 7. ótal aðrir mögu 1 /,e'm/nn!’ \at leikar á forritun sem 9. P m fran^eff/. /v«fcaSs;n„ hentar hverjum „U"k°nun WA V W ogeinum. & v*rahL 'tSer**- *hi: ytsk'Ptim Su (°ýk róna): PLASTPOKAR 0> 8 26 55 l*l«i£los |ir<S2E9 PLASTPOKAR 8 26 55 OKOSHI Plastpokaverksmiðja Odds Sigurðssonar 1 Bíldshöfða 10 * Reykjavík Byggingaplast * Plastprentun * Merkimiöar og vélar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.