Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 23
Mánudagur 24. nóvember 1980 VtSIR 27 dónaríregnir Ingólfur Arnason. Asta Kristjáns- dóttir. Ingólfur Arnason frá Isafirði lést 15. ndvember s.l. Hann fæddist 6. ndvember 1892 á Isafirði. Foreldrar hans voru Halldóra ólafsdóttir og Arni Arnason verslunarmaöur, siðar kaup- maöur á Bolungarvik. Ingólfur réðst ungur til starfa hjá Asgeirs- verslun á Isafirði. Bókhald var hans aöalstarf, árum saman vann hann hjá þekktum athafnamönn- um eða i samlögum við þá. Ing- ólfur stofnaði hlutafélag, ásamt nokkrum öðrum, sem nefndist Hraðfrystihúsið Noröurtangi, og var hann framkvæmdastjóri þess I tólf ár. Ingólfur var kvæntur ólöfu Jónsdóttir og áttu þau þrjú börn. Ariö I961fluttustþauhjónin suður og Ingólfur hóf störf á endurskoð- unarskrifstofu. Ólöf lést 9. nóvember s.l. Ingólfur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag, 24. nóvember, kl. 3. Asta Kristjánsdóttir lést 8. nóvember s.l. Hún fæddist 9 nóvember 1914 I Holti ,Keflavik. Foreldrar hennar voru þau Guð- rún Jónsdóttir og Kristján Sveinsson. Framan af aldri vann Asta svo til eingöngu við margs- konar fiskverkun. Seinna vann Asta ásamt fiskverkun einnig við saumaskap. Flutti Asta til Reykjavikur og dvaldist þar i 7-8 ár. Kynntisí. hún þar eiginmanni sinum Olgeiri Eggertssyni, sem var um áratugaskeiö vélst jóri h já Tryggva ófeigssyni. Fluttust þau til Keflavlkur og vann Asta um 10 ára skeiðífrystihúsum. Arið 1965 byrjaöi hún hjá Keflavikurvelli i mötuneytinu og var þar til 1968. Fyrir tæpu ári lést Olgeir eigin- maður Astu. Þau eignuðust engin börn. fundarhöld Almennur kynningafundur um Yoga-meistarann, Sri Chinmoy og heimspeki hans, verður hald- inn þriðjudaginn 26. nóv. ,-næstk. í matstofu Náttúrulækningafélags Islands, að Laugavegi 20B, kl. 20.30. Aðgangurókeypis. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur félagsins verður haldinn mánud. 24. nóv. kl. 20.30 i Félagsheim ilinu. tilkynnlngar Asprestakali Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals að Hjallavegi 35, kl. 18-19 þriðjudaga til föstu- daga, simi 32195. ýmislegt Markaöurinn er að Suðurlands- braut 30, við hliöina á útibúi Alþýðubankans, simi 35260. Opið er á virkum dögum frá kl. 18-22, en á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-18. Ariöandi er að þeir sem hug hafa á aö selja komi sem fyrst með hlutina. Jóiakort Styrktarfélags vangef- inna komin út. Nokkur undanfarin ár hefur Styrktarfélag vangefinna gefið út jólakort meö myndum af verkum listakonunnar Sólveigar Eggerz Pétursdóttur. Hafa kort þessi notiö mikilla vinsælda. Aö þessu sinni eru gefnar út nokkrar nýjar gerðir meö mynd- um eftir Sólveigu og veröa kortin til sölu á heimilum félagsins og skrifstofu þess að Laugavegi 11, svo og I versluninni Kúnst aö Laugavegi 40. Jólakortin eru pökkuð af vistfólki I Bjarkarási og eru átta kort i pakka og verðiö kr. 2.000.- Þá er félagiö einnig með tvær geröir stærri korta með myndum eftir Sólveigu og eru þau m.a. ætluö fyrirtækjum, sem sencfa viðskiptavinum slnum jólakort. Þau fyrirtæki sem áhuga hafa eru beðin að hafa samband við skrif- stofu félagsins simi 15941 og verða þeim þá send sýnishorn af kortunum. feiöalög Vetrarsport ’80. Hinn árlegi skiðavörumarkað- ur skiðadeildar l.R. verður að þessu sinni haldinn dagana 21. nóvember til 4. desember. Að venju eru þar teknar i um- boðssölu iþróttavörur, sem tengj- ast vetrariþróttum, þ.e. skiði, skiðaskór, stafir, skiðafatnaður, skautar o.fl. Undanfarin ár hefur þetta verið kærkomið tækifæri fyrir þá sem vilja selja notaðar (eða nýjar) skfðavörur og/ eða verða sér úti um sllkan varnig á góðu verði. Hvað lannst fólkl um helgar- dagskrá ríKisfjðlmiðlanna? Miðvikudaginn 26. nóv. efnir Feröafélag Islands til kvöldvöku aðHótel Heklu (Rauðarárstig 18) kl. 20.30 — stundvislega. Er hin forna „biskupaleiö” yfir Ódáöahraun fundin? Jón Gauti Jónsson, kennari frá Akureyri.fjallar i máli og mynd- um um leit að hinni fornu biskupaleið yfir ódáðahraun. Þorsteinn Bjarnar sér um myndagetraun. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. MYNDIN UM EINHVERFA BARNIB ALVEG SÉRSTÖR Gunnar Kr. Finnboga- son, Hrafngilsstræti 36, Akureyri: Ég hlustaði svona meö öðru eyranu á útvarpið um helgina, en aftur á móti horföi ég nokkuð á sjónvarp, enda geri ég þaö öll kvöld. Mér finnst dagskráin mega vera betri, en erum viö ekki alltaf að kvarta? Annars finnst mér þættirnir um Land- nemana i lagi, en þetta er bara alltaf upp sama tuggan aftur og aftur. Matthildur Gunnars- dóttir, Reykjalundi: Ég hlustaði nánast ekkert á útvarpið, enda geri ég yfirleitt lltiö af þvi, ekki sist vegna þess, aö ég vinn þannig vinnu. Ég horfi aftur á móti nokkuð á sjón- varp og hefur mér þótt dagskrá- in heldur léleg upp á siökastiö. Þó finnst mér Landnemarnir alveg ágætir, og sömuleiðis myndin um einhverfa barnið á laugardag. Wivi Hassing, Hraunbæ 196, Reykjavik: Ég hlustaöi nú næstum ekkert á útvarpið, enda geri ég yfirleitt litiö af þvi. Aftur á móti horfi ég venjulega á sjónvarpið, en nú um helgina haföi ég annað að gera. Eg horföi þd á myndina um einhverfa barnið á laugar- dag og fannst hún alveg sérstök, nú og svo finnst mér framhalds- þátturinn um Landnemana lofa góðu. Rebekka Kristjáns- dóttir, Safamýri 15, Rvik. Ég horföi ekki á sjónvarpið i gærkveldi, á föstudagskveldiö horföi ég á myndina um ein- hverfa barniö. Mér fannst hún fróðleg og gaman aö sjá hvernig foreldrarnir fóru að. Ég vildi gjarnan fá fleiri fræðsluþætti i sjónvarpið um aörar þjóðir. Eins finnst mér, aö þeir ættu að endursýna þættina, sem sýndir voru á fyrstu árum sjónvarps- ins, ýmsa skemmtiþætti með islensku fólki. Útvarpið hlustaði . ég bara á með öðru eyranu. (Smáauglýsingar — sími 86611 s~ ------- Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum meö áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yöur að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Tilkynníngar Dale Carnegie Þeir Carnegie félagar sem ekki eru starfandi i Carnegie-klúbb eru hjartanlega velkomnir i DC klúbbinn „Appollo”. Allar upp- lýsingar veittar i simum: 71786-72568 og 82992 eftir kl. 19.00. Innrömmun^ Innrömmun hefur tekiö til starfa aö Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint d móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiösla. Reynið viöskiptin. Uppl. 1 slma 77222. Atvinnaiboði 1 Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu 1 Visi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Atvinna óskast 19ára stúlka með almennt og sér- hæft verslunarpróf óskar eftir helgar- vinnuog / eða atvinnu (fulla) frá kl. 14-24 til áramóta. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 73436 e.kl. 5. 21 árs stúlku vantar vinnu. Uppl. i sima 19827. Ungur háskólamenntaður fjölskyldumaður óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. Stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Góö islensku- og enskukunnátta, vél- ritunarkunnátta. Getur byrjaö strax. Meðmælief óskað er. Uppl. I sima 86149 milli kl. 10 og 12 og eftir kl. 20.30. 23 ára maður óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Hef verslunarpróf. er vanur þunga- vinnuvélum og bifreiöaakstri. Vinna i stuttan tima eða af- leysingar koma til greina. Uppl. i sima 40742. Húsnæóióskast A einhver ibúö, sem hann vill leigja okkur strax i 6mánuði eða lengur? Uppl. i' sima 66530. Ungur laghentur maöur óskar eftir einstaklings- ibúö. Má þarfnast iagfæringar. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 31912. Ung hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð. Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 81539. Róieg eldri kona óskar eftir litilli ibúð á leigu strax. Helst algjörlega sér. Skil- visi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 15452. Ungur laghentur maður óskar eftir ibúð. Má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 31912. Óskum eftir ibúð á leigu, erum tvö með unga- barn. Uppl. i sima 14929. Starfsmaöur á geðdeild Barnaspitála Hringsins óskar aö taka á leigu ibúð. Reglusemi og mjög góð umgengni. Uppl. i sima 84611. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð I Vesturbæ- eða miöbæ, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Óska eftir 2-3ja herb. ibúð á leigu i Hafnar- firði. Uppl. i sima 54242 á daginn og 51845 á kvöldin. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir 2-3ja herb. Ibúö. Algjört bindindisfólk. Góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl. i sima 34871 virka daga frá kl. 18-20 og um helgar kl. 13-17. Ungan iönnema utan af landi bráðvantar herbergi sem næst Iðnskólanum i 5-6 mánuði. Oll greiðsla fyrirfram. Reglusemi. Uppl. i áima 35696 eftir kl.6. OPIÐ: Mánudaga tii föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Húsnæói í boói liúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis íá eyðu- bl >ö fyrir húsaleigusamn- iugana hjá auglýsingadeiid Visis og geta þar með sparað(‘ sér verulegan kostnað við samníngsgerö. Skýrt samn*- ingsform, auðvelt i útfyÞ- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. 3ja herbergja ibúö, fullbúin húsgögnum og með sima til leigu i nokkra mánuöi frá 10. des. n.k. Tilboð sendist augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „Háa- leiti”. Ökukennsla ] ökukennarafélag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. Siguröur Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiösson Mazda 626 1979 BaldvinOttósson Mazda 818 74974-14464 36407 Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bifhjólakennsla, hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 ÞorlákurGuögeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. .92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla Eirikur Beck 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi Sigurðsson 51868 Galant 1980 Gylfi Sigurösson 10820 Honda 1980 Halldór Jónsson 32943-34351 Toyota Crown 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-81814 BMW 320 1980 Guöbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurösson Toyota Cressida 1978 77686 Kenni á nýja Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson simi 44266. ökukennsla-æfingatlmar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta óyrjað strax og greiða aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.