Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 24.11.1980, Blaðsíða 26
30 r bridge 1 fjór&u umferö ölympiu- mótsins i Valkenburg unnu Is- lendingar góöan sigur á Eng- lendingum. Yfir 150 impar skiptu um eigendur og þegar upp var staóió stóöu leikar 86-49, sem geröu 19-1. Noröur gefur allir utan hættu. Norfiur ♦ G1065 V 873 « 986 Veitur " * A V A52 « AKG10532 * G6 , D85 Sufiur . ♦ 9842 V KD10 « D4 X AK104 Auitur 4 KD73 * G964 ♦ 7 X 9732 1 opna salnum sátu n-s Símon og Jón, en a-v Forrester og Smolski: NoröurAusturSu&ur Vestur pass pass ÍG dobl pass pass redobl pass 2L dobl pass 3G pass pass pass Smolski var ekki sérstaklega farsæll I úrspilinu. Simon spilaöi Ut spaöa og Smolski átti slaginn á ásinn. 1 þeirri von aö komast inn á blindann til þess aö svina tigli, spilaöi hann laufi. Jón fékk slaginn og spilaöi hjartakóng. Smolski drap, spilaöi meira hjarta og syina&i tlunni. Tveir niöur og 100 til tslands, i staö 400 til Englands. 1 lokaða salnum sátu n-s Flint og Sheehan, en a-v Guölaugur og örn: NoröurAustur Suöur Vestur pass pass ÍG dobl pass pass pass | örn spilaöi U t tigulás og þegar hann sá blindan, beiö hann | spentur eftir þvi, hvort Guö- | laugur ætti tigul. Tigulsjöiökom * aö vörmu spori og örn tók niu | fyrstu slagina. Þaö voru 500 og ^12 impar til Islands. Ólrúlegt en salt r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i Feröaöist um í algjöru myrkrl James Holman (1786—1857) er aö öllum likindum frægastur allra þeirra blindu manna sem uppi hafa verið,fyrir þaö aö una sér aldrei hvildar. Holman missti sjónina þegar hann var 24 ára aö aldri en þá þegar haföi hann fengið mikinn áhuga á aö feröast. Hann lét þaö ekkert aftra sér frá þessu áhugamáli sinu a& sjónin væri farin, og blindur feröaðist hann um Frakkland, ítallu, Þýska- land,Sviss, Holíand, Austurrlki, Rússland, Siberiu, og einnig fór hann um Afrlkulönd og S-Ame- rlku. Hann ferðaöist ávallt einn, og á feröum sinum skrifaöi hann niður feröasögu slna sem síöan var gefin út I bókaformi og þótti mjög góö sem leiösögubók feröamanna! L I t I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 dag er mánudagurinn 24. nóvember 1980/ 329. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 10.25 en sólarlag er kl. 16.03. lögiegla slökkviliö Reykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkvilið og siúkrabHI slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slml 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla stmi 41200. Slökkvllið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvllið og sjúkrabfll 51100. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á lauqardög- f östudögum til klukkan 8 árd. á mánu- döaum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvarai 13888. Neyðarvakt TannlæknáteV. Islands er i Heilsuverndarstöðinhi á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrjtreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sfmi 76620. Opið er mllli kl. 14 og 18 vlrka daga. um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slml 21230. Göngudelld er lokuð á helgidög- um. A ýirkum döaum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukk- an 8 að morgni oq frá klukkan 17 á apótek Kvöld-.nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk 21.-27. nóv. er I Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opiö til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. velmœlt Hann var svo gáfaöur, aö þaö var ekki hægt að skilja þaö, sem hann sagöi. — Umm æli amerisks veiðimanns um háskólakennara. oröiö Sérhver af oss þóknist náung- anum i þvi sem gott er til upp- byggingar. Róm, 15,2 Vísir íyrlr 65 árum Nýja Bió Flughetja. Viljinn sigrar. Til þess aö myndin njóti sin verður aö sýna hana alla i einu lagi og sökum þess hve hún er löng kosta aðgöngumiðar: 80 ára bestu sæti, 60 ára önnur sæti, 30 ára almenn sæti. [ skák ] I Hvítur leikur og vinnur 1 4JUst 1 1 t t t # t t t i Á t a I Hvltur: Pawelczak I Svartur: N.N. Berlin 1964. . I 1. Rf5! og svartur tapar I drottningunni eöa veröur mát. | — Ég mátti til mefi afi senda öll fötin mln I | ■ hreinsun, áöur en ég fer í i ' feröalagifi. L___________________________________J (Bilamarkaóur VÍSIS — sími 866ÍÍ 3 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Mazda 323 '78, 5 dyra ekinn 25 þús. km. Passat '78 2ja dyra greiðsluskilmál- ar. Volvo 244 DL '79 Skipti á ódýrari. M. Benz 280 '78 ekinn 38 þús. km. með lituðu gleri. Stórkostlega fall- egur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. Mazda 323 '79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Malibu Classic '78 2d. með öllu. Stórglæsil. bill. Mazda 929 '75 toppbfll. Otb. 2 millj Plymouth Volare '77 ekinn 20 þús. km. 4ra dyra. Toyota Mark II '77. Bíll í sérflokki. Mazda 626 '80. Mjög vel með farinn. "Datsun 180 '78, sjálf skiptur.. Útborgun aðeins 2 millj. Volvo 244 DL '79, ekinn 20 þús. km. Fiat 128 '74 í toppstandi. Útborgun aðeins 300 þús. Lada Sport '79. Skipti koma til greina. Bronco '74, 8 cyl beinsk. Útborgun 5—600 þús. Comet '74 2 dyra. Útborgun 500 þús. Renault 12 árg. '78 ekinn aðeins 20 þús. km. Subaru 4x4 '78. Bíll í algjörum sér- f lokki. Skipti óskast á nýlegum amerískum. Volvo '78, ekinn 33 þús. km. ,Bronco '74, 8 cyl, toppbíll. Volvo 245 station '78. Zastawa '78, ekinn 28 þús. km. ; ^3^. i u 1 bilasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070, i GMÓ i Ch. Capri Classic ’76 5.700 Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500 Scout II V-8 Rallý ’76 7.200 VW Passat sjálfsk. ’78 7.200 Ch. Citation siálfsk. ’80 10.500 Fiat 127 3d. 79 4.000 Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000 Scout II 6 cyl. vökvast. ’74 4.100 GalantGLX 2000sjálfsk. ’80 8.500 Mazda 6264d.sjálfsk. '79 7.400 Scoutll V-8beinsk. ’74 4.800 Lada 1500 station ’78 3.500 Peugeot 504 sjálfsk. ’77 5.800 Toyota Cressida 5 dyra 5 g. ’78 6.300 Lada 1600 ’78 3.500 Opel Manti ’76 4.000 Malibu Classic '79 9.500 VW 1303 ’74 1.950 Ch. Impala station ’76 6.800 Peugeot 504 ’78 5.600 Auto-Bianci 112E ’77 2.400 Buick Skylark Limited ’80 15.000 Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 16.000 Mazda 929 Coupé ’78 5.500 i GMCTV 7500vörub. 9t '75 14.000 Ch. Blazer Chevenne '74 6.000 Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900 Ch. Malibu Classic st. ’78 8.500 Renault 4 ’79 4.400 Oldsm. diesel ’78 9.500 Vauxhall Viva deluxe '75 1.900 Ford Fairmont 4 cyl ’78 5.100 Scout 2V8 beinsk. ’76 Buick Skylark '80 13.500 Mazda 626 2d. 5 glra '80 7.500 Ch. Blazer sjálfsk. ’73 4.500 Datsun 220 C diesel '72 2.200 Ch. Nova Concours 2d '78 7.700 Mercury Comet ’73 2.300 Simca 1100 GLS >77 4.000 Honda Accord 3 d sjálfsk. ’78 6.900 Mazda 323 5 d '80 6.200 M. Benzdiesel 220 vökvast. ’71 3.800 Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200 Volvo 244 DL sjálfsk. >77 7.500 Datsun 200 L sjálfsk. ’78 5,§00 Pontiac Firebird ’77 8.500 Ch. Malibu Classic 2d ’78 8.800 Mazda 818st. ’75 2.700 Vauxhall Chevettlst. ’77 3.500 Véladeild ÁRMÚLA 3 • SÍIM 3MÐO Egiii Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davíð Sigurðsson h.f. Sími 77200 M. Benz280 Wagoneer Concord DL Fiat 132 GLS Volvo 264 GL Autom AMC Spirit Cherokee Simca sendiferðab. AMC Pacer Ford Bronco Saab96 Peugeot 504 Autom Lada station 1600 Fiat 127 Lkm.20þús. Polonaise 1500 Mazda 818 Coupé Escort Fiat128 C Fiat 127 CL3d Fiat 125 P1500 Fiat 125 P1500 Fiat 131 Spec Autom. Wagoneer Custom Cherokee Wagoneer ATHUGIÐ: OPIÐ I HÁDEGINU OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5 , Greiðslukjör SYNINGARSALURINN SMÍÐJUVEGI 4 - KÓPAVOQI Kr 1978 18.000.000.- W 1978 10.000.000.- 1979 7.500.000.- 1979 7.500.000.- 1976 7.300.000.- 1980 8.500.000.- 1976 7.000.000.- 1977 3.000.000.- 1976 4.000.000.- 1974 4.500.000.- 1975 3.100.000.- 1974 4.200.000.- 1978 3.300.000.- 1978 3.300.000.- 1980 5.400.000.- 1975 3.200.000.- 1976 3.300.000.- 1977 3.200.000.- 1979 4.500.000.- 1977 2.200.000.- 1978 2.800.000.- þús. 1978 5.600.000,- 1971 2.500.000.- 1974 3.700.000.- 1974 4.000.000.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.