Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2003 11 ÍBÚAR sveitarfélagsins Ölfuss af- hentu á dögunum Jóni Kristjáns- syni heilbrigðisráðherra undir- skriftarlista þar sem ákvörðun ráðuneytisins um sameiningu heil- brigðisstofnana og heilsugæslu- stöðva á Suðurlandi er mótmælt. Sameiningin er áætluð frá og með 1. janúar 2004 en bæjarstjórn Ölf- uss hefur ítrekað mótmælt áform- unum. Rúmlega 600 íbúar skrifuðu undir bréfið til heilbrigðisráðherra en þar er vitnað til bókunar bæj- arstjórnar þar sem m.a. er óskað eftir viðræðum við ráðuneytið um mögulega yfirtöku sveitarfélagsins á rekstri heilsugæslustöðvarinnar í Þorlákshöfn. Rekstur til fyrirmyndar „Bæjarstjórn mun ekki undir nokkrum kringumstæðum sætta sig við skerta eða breytta þjónustu heilsugæslunnar. Rekstur og þjón- usta heilsugæslustöðvarinnar í Þorlákshöfn hefur verið til fyrir- myndar og veitt íbúum sveitarfé- lagsins góða þjónustu. Það þarf því afar sterk rök til þess að breyta því sem svo vel hefur tekist til. Stöðin er lítil og heppileg rekstrareining. Jafnframt hefur henni haldist vel á starfskröftum sem ekki síst má þakka sjálfstæði stöðvarinnar.“ Í bréfinu kemur jafnframt fram að einn kostanna við að búa í Þor- lákshöfn sé nálægð við lækni og hjúkrunarfræðing og því hafi fyr- irtæki, félög og almenningur lagt mikið fé til stöðvarinnar. Vilja heilsugæsluna í óbreyttri mynd Jólasveina- skeiðin er komin kr. 5.900 stgr. Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 s. 552 0775 • www.erna.is Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval KETKRÓKUR Mörkinni 6 • Sími 588 5518 Opið laugardaga, kl. 10-16 Dúnúlpur Kápur stuttar og síðar hattar og húfur Yfirhafnir í úrvali Tré- og álrimlagardínur Sólvarnargardínur Felligardínur Flekar Strimlar NÝTT Bambusgardínur NÝTT Tauvængir og efni Smíðum og saumum eftir máli Stuttur afgreiðslutími Pílutjöld ehf. Faxafeni12, 108 Reykjavík s. 553 0095, www.pilu.is ®Fitulausa pannan Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865 • Opið 9-17 mán.-fös. Dönsk gæðavara - áratuga reynsla  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni  Nikkelfrí húð sem flagnar ekki af Tilvalin jólagjöfNýjung sem beðið hefur verið eftir: 1,3 ltr sósupottur Nýir sölustaðir: Gallerý Kjöt, Grensásvegi 48, Reykjavík. Daggir ehf., Strandgötu 25, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.