Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2003 B 7 NFRÉTTIR Á FYRSTU tíu mánuðum þessa árs seldust 1,5 milljónir fólksbíla í Kína, sem er 68% aukning frá sama tímabili í fyrra. Bílasala í Kína hefur aukist um tugi prósenta á hverju ári undanfarin ár og bílaframleiðendur eru farnir að leggja æ meiri áherslu á að tryggja stöðu sína á þessum markaði. Nissan, sem Renault á 44% í, er einn þessara framleiðenda og hyggst fyrirtækið fjórfalda bílasölu sína í Kína á næstu fjórum árum. Dongfeng Motor er að hálfu leyti í eigu Nissan og fyrirtækið gerir ráð fyrir að selja um 74.000 bíla í Kína á þessu ári en salan verði komin í 300.000 bíla árið 2007. Dongfeng gerir einnig ráð fyrir að selja 226.000 pallbíla, sendibíla og rútur á þessu ári og áætlar að sala þeirra verði komin í 320.000 árið 2007, en fyrirtækið stefnir að verulegum út- flutningi slíkra bíla á næstu árum. Bílaframleiðendurnir Volkswagen og General Motors hafa náð sterk- ari stöðu á kínverska markaðnum en Nissan. Volkswagen seldi 490.000 bíla í Kína á fyrstu níu mán- uðum þessa árs og General Motors seldi yfir 267.000 bíla á sama tíma- bili. Mikil aukning bílasölu í KínaIKEA und- irbýr nú opn- un verslana í Japan og er þetta stærsta skrefið sem fyrirtækið hefur stigið á Asíumarkaði frá því það kom sér fyrir í Kína fyrir fimm árum. Financial Times hefur eftir framkvæmdastjóra Ikea, Anders Dahlvig, að ætlunin sé að byrja á því að opna tvær verslanir í Tókýó árin 2005 og 2006. Miklir möguleikar séu í Japan, enda sé kaupmáttur og mannfjöldi sá sami og í Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi samanlagt og í þessum löndum sé Ikea með 50 verslanir. Hugmyndir eru uppi um að opna fjór- ar til sex verslanir í nágrenni Tókýó og sama fjölda við Osaka. Ikea hyggst auka umsvif sín í Asíu á næstu tíu árum, en á síð- asta ári komu einungis 3% af veltu Ikea frá Asíu, 15% komu frá Norð- ur-Ameríku og 82% frá Evrópu. Ikea rekur nú 165 verslanir víða um heim og gert er ráð fyrir að eftir tvö ár verði þær orðnar um 200. Ikea til Japans Vátryggingafélag Íslands, Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is þar sem tryggingar snúast um fólk VÍS býður fyrirtækjum og einstaklingum með atvinnurekstur samsetta vátryggingar- vernd. Þarfir fyrirtækja eru breytilegar og með fyrirtækjatryggingum VÍS velja fyrirtæki sér vernd sem sniðin er að þeirra þörfum. Þjónustufulltrúar, sérhæfðir í fyrirtækjatrygg- ingum, annast fyrirtækin sem tryggja hjá VÍS og aðstoða við val á þeirri vernd sem hæfir viðkomandi rekstri. Hringdu í síma 560 5060 og kannaðu hvað við getum gert fyrir fyrirtækið þitt eða sendu fyrirspurnir á upplysingar@vis.is Fyrirtækjatryggingar VÍS tryggja öruggara starfsumhverfi. Fyrirtækjatryggingar VÍS eru sérsniðnar að þínum atvinnurekstri F í t o n F I 0 0 8 2 5 1 Co py ri gh t © 2 00 3 N ok ia . A llu r ré tt ur á sk ili nn . N ok ia o g N ok ia C on ne ct in g Pe op le e ru s kr ás et t vö ru m er ki í ei gu N ok ia C or po ra tio n. Framtí›ars‡n er or›in a› veruleika. Me› n‡ja Nokia 6600 símanum er framtí›ars‡n or›in a› veruleika. Skrifa›u hjá flér hugmyndir og minnispunkta me› stafræna pennanum frá Nokia. Fær›u gögnin flrá›laust yfir í 6600 símann flinn og sendu sí›an áfram sem MMS sem er jafn persónulegt og undirskriftin flín. S‡ndu myndirnar sem flú hefur teki› á símann flinn á sjónvarpsskjá me› Nokia Image Viewer. Sendu myndirnar úr símanum í Image Viewer og sko›a›u svo myndirnar í sjónvarpinu, eina í einu e›a vertu me› s‡ningu. Nota›u höfu›pú›ann í bílnum og tala›u handfrjálst. fiessi n‡ja ger› af handfrjálsum búna›i frá Nokia er fest á höfu›pú›ann. fia› er eina uppsetningin sem flarf og svo er au›velt a› taka pú›ann me› og nota í ö›rum bíl. www.nokia.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.