Morgunblaðið - 29.11.2003, Síða 60

Morgunblaðið - 29.11.2003, Síða 60
MESSUR Á MORGUN 60 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Kökubasar Safnaðarfélags Áskirkju eftir messu. Sunnudagurinn 30. nóvember kl. 17. Orgeltónleikar (end- urteknir) Kári Þormar, organisti Áskirkju, leikur verk eftir Bach, Buxtehude , Pachel- bel og fleiri. Áður auglýstir aðventu- tónleikar sem vera áttu á sama tíma, falla niður vegna veikinda. Ókeypis aðgangur. BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur Bústaða- sóknar. Minnst vígsludags kirkjunnar. Barnamessa klukkan 11:00. Líflegar og skemmtilegar samverur með léttum söngvum, fræðslu og bæn. Guðmundur Sigurðsson annast tónlistarstjórn og leik- ur með félögunum Emil, Grími, Heiðari Smára og Guðnýju. Umsjón Bára, Sara, Helena Marta, Brynhildur, Edda Björk og sr. Pálmi. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Karlar í sóknarnefnd bjóða kirkjugestum í vöfflukaffi eftir messu. Aðventuhátíð kl. 20:00. Ræðumaður Þórólfur Árnason, borgarstjóri. Fjölbreytt tónlistardagskrá. Kór Bústaðakirkju, ásamt einsöngvurum og kammersveit, flytur Magnificat eftir Pergolesi. Stjórnandi Guðmundur Sigurðs- son. Konsertmeistari Hjörleifur Valsson. Allir barnakórar Bústaðakirkju og bjöllu- sveit flytja fjölbreytta jólatónlist. Stjórn- andi Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Ljósin tendruð. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Þóri Stephensen. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Sænsk messa kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Mar- teinn H. Friðriksson og María Cederborg sjá um tónlist. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson. Dómkórinn og Barna- kór Dómkirkjunnar syngja. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Halldór S. Grön- dal prédikar. Tekin samskot til starfs Hjálparstarfs kirkjunnar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Ólafur Jóhannsson. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn Kol- brúnar Ásgrímsdóttur. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarn- arsonar organista. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni og dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Barna- starfið er í umsjón Magneu Sverrisdóttur. Flutt verður kantata fyrir 1. sunnudag í að- ventu e. Bach. Flytjendur Schola cantor- um, Kammersveit Hallgrímskirkju og ein- söngvarar. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Bachtónleikar kl. 17. Flytj- endur: Schola cantorum, einsöngvarar og Kammersveit. Björn Steinar Sólbergsson, orgel. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Kons- ertmeistari Rut Ingólfsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11 Sr. Tómas Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón Hrund Þórarinsdóttir, djákni. Tónleikar Kirkjukórs Háteigskirkju kl. 20. Flutt verða Te Deum eftir Mozart og Introduzione e Gloria eftir Vivaldi. Flytjendur Gyða Björgvinsdóttir, sópran, Jóhanna Ósk Valsdóttir, mezzó- sópran, Garðar Thór Cortes, tenór, kamm- ersveit, konsertmeistari Greta Guðnadótt- ir og Kór Háteigskirkju, stjórnandi Douglas A. Brotchie. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Hring- braut: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.30. Ólafur Skúlason biskup prédikar og vígir altari og altarisbúnað sem er gjöf Lions- klúbbsins Baldurs til spítalans. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófastur, prestar og djákni spítalans taka þátt í athöfninni. Organisti Stefán Kristinsson. Sjúklingar, aðstandendur og starfsfólk velkomið. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Gradualekór Langholtskirkju syngur „Englamessuna“. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Barnastarfið hefst í kirkj- unni en síðan fara börnin í safnaðarheim- ilið. Aðventuhátíð kl. 20. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, söngkona, flytur aðventu- hugvekju. Kór Langholtskirkju syngur að- ventu- og jólalög. Kór Kórskólans flytur Lúsíuleik. Kaffiveitingar verða á eftir (500 kr.). Sóknarprestur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkels- syni meðhjálpara. Fulltrúar lesarahóps flytja texta og fermingarbörn aðstoða. Að messu lokinni er hinn árlegi kökubasar Mömmumorgna haldinn meðfram messu- kaffinu. Guðsþjónusta kl. 13 í Þjónustu- miðstöð Sjálfsbjargar í Hátúni 12. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálf- boðaliða. Aðventukvöld Laugarneskirkju kl. 20. Ræðumaður kvöldsins er Helgi Grímsson skólastjóri Laugarnesskóla. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar og Barnakór Laug- arness kemur fram undir stjórn Sigríðar Ásu Sigurðardóttur. Bjarni Karlsson sókn- arprestur og Sigurbjörn Þorkelsson með- hjálpari þjóna ásamt hópi fermingarbarna. Loks býður sóknarnefnd öllum til súkku- laðidrykkju í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Gideonfélagar kynna starf sitt. Sigurbjörn Þorkelsson, framkv.stjóri og rithöfundur, prédikar. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Tekið verður á móti fram- lögum til Gideonfélagsins. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. Aðventustund kl. 17. Dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup flytur hugleið- ingu. Kórar kirkjunnar syngja: Litli kórinn, stjórnandi Inga J. Bachman, Drengjakór Neskirkju, stjórnandi Friðrik S. Krist- insson og undirleikari Lenka Mateova, Stúlknakór kirkjunnar og kirkjukór Nes- kirkju undir stjórn Steingríms Þórhalls- sonar, organista. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Fyrsti sunnu- dagur í aðventu. Guðsþjónusta. kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur fal- leg jólalög. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma og eru börnin boðin sér- staklega velkomin til skemmtilegrar jóla- stundar. Sóknarprestar minna á aðvent- ustund sunnudagskvöld kl. 20. Vandað er til dagskrár með metnaðarfullri og fallegri tónlist sem Kammerkór Seltjarnar- neskirkju flytur með strengjasveit undir stjórn Pavels Manaseks en organisti verð- ur Violeta Smíd. Barnakór Seltjarnarness syngur falleg jólalög. Ræðumaður verður Ágúst Einarsson, prófessor. Að lokinni at- höfn verður kirkjugestum boðið í jólakaffi í safnaðarheimilinu. Prestar verða séra Arna Grétarsdóttir og séra Sigurður Gr. Helgason. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventuhátíð í Skårs kirkju 1. sunnud. í aðventu kl. 14. Íslensku kór- arnir í Gautaborg og Stokkhólmi syngja. Stjórnandi Kristinn Jóhannesson. Ein- söngur Jóhannes G. Kristinsson. Einleikur Einar G. Sveinbjörnsson. Við orgelið Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. Sr. Ágúst Ein- arsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 11. Nýtt kirkjuár hefst. Kveikt verður ljós á fyrsta aðventukertinu. Tónlist verður í umsjón Carls Möller og Önnu Sigríðar Helgadóttur ásamt Fríkirkjukórnum. Sögu- stund fyrir börnin og fuglunum á Tjörninni gefið brauð að lokinni guðsþjónustu. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Kirkjudagur Árbæjar- og Grafarholtssafnaða. Sunnudagaskól- inn kl. 11. Tendrað á fyrsta kerti aðventu- kransins. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur Þorsteinsson fyrrverandi sóknarprestur og dómprófastur prédikar. Prestar safnaðarins sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir altari. Yngveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng og Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn organistans Krisztinar Kalló Szklenár. Kaffi kven- félagsins í safnaðarheimili eftir guðsþjón- ustu. Bergþór Pálsson syngur nokkur lög. Líknarsjóðshappdrætti á vegum líkn- arsjóðs kirkjunnar á sama tíma. Afrakstur hans rennur óskiptur til þeirra sem minna mega sín í söfnuðinum fyrir þessi jól. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Kveikt á fyrsta aðventukert- inu. Yngri barnakórinn syngur. Aðventu- samkoma kl. 20. Kór Breiðholtskirkju og Eldri barnakór kirkjunnar flytja aðventu- og jólasöngva undir stjórn organistans, Sig- rúnar M. Þórsteinsdóttur. Einsöngur: Lára Bryndís Eggertsdóttir. Undirleikari barna- kórsins er Stefán Ólafsson. Sr. Lárus Hall- dórsson flytur aðventuhugleiðingu. Ferm- ingarbörn sjá um stutta dagskrá. Samkomunni lýkur með helgistund við kertaljós. Kaffisala á vegum kórs Breið- holtskirkju í safnaðarheimilinu eftir sam- komuna. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Há- konardóttir. Sunnudagaskóli hefst í kirkju og færist síðan í kapellu á neðri hæð kirkj- unnar. Aðventuhátíð kl. 20.30. Kór Digra- neskirkju flytur kirkjuleg verk undir stjórn organistans Kjartans Sigurjónssonar. Ein- söngur Vilborg Helgadóttir. Hugleiðingu flytur sr. Guðmundur Þorsteinsson, fyrr- verandi dómprófastur. Færi gefst á að styrkja Hjálparstarf kirkjunnar við kaffi- sölu í safnaðarsal. Stjórn og undirbún- ingur hátíðarkvöldsins er í höndum kórs Digraneskirkju (Sjá nánar: www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Form. Kvenfélagsins Fjallkonurnar, Sveinborg Jónsdóttir, kveikir á fyrsta að- ventukertinu. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn org- anista. Kvenfélagskonurnar Hildigunnur Gestsdóttir og Erla Guðjónsdóttir lesa ritn- ingartexta. Meðhjálpari: Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma undir stjórn El- ínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Eftir guðs- þjónustu er framreidd súpa í safnaðarheimilinu. Rúta ekur um hverfið í lokin. Aðventukvöld kl. 20 í kirkjunni. Ræðumaður: Haraldur Ólafsson, prófess- or. Sólveig Samúelsdóttir, mezzósópran, syngur einsöng. Kór Fella- og Hólakirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, org- anista. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Lenku og Þórdísar Þórhallsdóttur. Elín Elísabet Jóhannsdóttir les jólasögu. Í lokin verður kirkjan myrkvuð og hver kirkju- gestur tendrar á sínu kerti. Kaffi, svala- drykkur og smákökur í safnaðarheimilinu á eftir í umsjón sóknarnefndarfólks í Hóla- brekkusókn. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjón- ar fyrir altari. Krakkakór Grafarvogskirkju flytur helgisöngleik. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Hörður Braga- son. Að guðsþjónustu lokinni verður Krakkakórinn með kökubasar. Börnum í Borgarholtsskóla er bent á að barnaguðs- þjónustan er í Grafarvogskirkju vegna helgileiks Krakkakórsins. Aðventuhátíð kl. 20. Ræðumaður: Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra. Pálmar Guðjónsson kennari les jólasögu. Kór Grafarvogskirkju og Unglingakór Grafarvogskirkju syngja. Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Stjórnendur kóra: Hörður Bragason org- anisti og Oddný J. Þorsteinsdóttir. Ferm- ingarbörn flytja helgileik. Prestar safn- aðarins flytja bænarorð. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Flutt verður kantatan Nú kemur heimsins hjálp- arráð eftir J.S. Bach. Flytjendur Hrafnhild- ur Björnsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Hákon Hákonarson og Gunnar Jónsson. Katalin Lörincz leikur undir á orgel. Söng- stjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyld- unnar kl. 17. Létt jólastund fyrir börn og fullorðna með söngvum og sögum. Barna- kór úr Hjallaskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Guðrúnar Magn- úsdóttur. Flutt verður brúðuleikritið Æv- intýri Steins Bollasonar. Pipaköpur og kakó í safnaðarsal að hátíð lokinni. Allir velkomnir. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar. Helgistund kl. 11. Aðventusamvera kl. 17. Fjölbreytt dagskrá. Aðventuræðu flytur Halla Halldórsdóttir forseti bæjarstjórnar, Elva Ósk Ólafsdóttir leikari les jólasögu. Hlín Finnsdóttir og Soffía Sigurðardóttir leika á flautur. Skólakór Kársness syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Fyrsti sunnu- dagur í aðventu. Kl. 11. Föndur í Linda- skóla. Við kveikjum einu kerti á... og opn- um hjörtun fyrir jólunum. Stutt helgistund við aðventukransinn. Eftir það verða leikin jólalög og boðið upp á föndur við allra hæfi, kakó og piparkökur. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hressandi söngur, lifandi samfélag! Að- ventuljós tendrað. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Anna Mar- grét Óskarsdóttir syngur einsöng. Org- anisti Jón Bjarnason. Kór Seljakirkju leiðir söng. Altarisganga. Guðsþjónusta í Skóg- arbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Aðventukvöld kl. 20. Kirkjukórinn, barnakórinn og Seljur syngja aðventusöngva. Martial Nareau leikur á flautu. Gunnar Guðbjörnsson syngur ein- söng. Kristín Ísfeld les upp. Þórður Krist- jánsson skólastjóri flytur hugvekju. Að- ventuljósin tendruð. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. Samkoman kl.20.00 verður að þessu sinni í nýju ófull- búnu kirkjuhúsi safnaðarins að Fossaleyni 14 í Grafarvogi. Það verður Guð lofaður í tali og tónum. Allir velkomnir. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 17 samkoma fyrir Hermenn og Samherja. Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Umsjón majór Elsabet Daníelsdóttir. Mánudagur 1. des.: Kl. 20 Fullveldishátíð. Umsjón kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Happdrætti og veitingar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Hinn fyrsta í aðventu, sunnudaginn 30. nóvember, verðum við með okkar ár- lega basar frá kl. 13–17. Þar verða á boð- stólum heimabakaðar kökur, smákökur, fallegar gjafavörur, geisladiskar með hljómsveit kirkjunnar og ýmislegt annað á mjög góðu verði. Einnig verða seldir lukku- pakkar og haldin tombóla með vinningum á öllum miðum. Frábærar veitingar verða til sölu, rjómavöfflur og rjúkandi kaffi eða gos og annað góðgæti. Hægt verður að njóta veitinganna undir ljúfri hátíðartónlist sem hljómsveit hússins leikur. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Laug- ardagur: Basar KFUK hefst kl. 14. Seldir verða heimaunnir munir, kökur, tertur o.fl. Kaffi og vöfflur seldar á staðnum. Sam- koma kl. 17 fyrsta sunnudag í aðventu. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16.40. Fjölskyldusamkoma, kveikt á fyrsta að- ventukertinu. Samtalspredikun í höndum Ragnhildar Ásgeirsdóttur og Elísabetar Haraldsdóttur fyrir fullorðna fólkið, en Val- dís Magnúsdóttir verður með hugleiðingu fyrir börnin. Stopp leikhópurinn Kaaber sýnir einþáttung. Lofgjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomu. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma í boði Samhjálpar kl. 16.30. Ræðumaður Heið- ar Guðnason. Mikil lofgjörð. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. filadelfia@gosp- el.is www.gospel.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 30. nóvember: Við messu í dag fara fram sam- skot á vegum Caritas á Íslandi í þágu bág- staddra á landi okkar. Föstudaginn 5. des- ember: Föstudagur Jesú hjarta. Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel, Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi, Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðviku- daga: Messa kl. 18.30. Föstudaginn 5. desember: Föstudagur Jesú hjarta. Helgi- stund kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaginn, 4. desember: Hátíð hl. Barböru, vernd- ardýrlings kapellunnar í Keflavík. Messa kl. 19. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16. Suðureyri. Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11 fh. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskóli á fyrsta sunnudegi í að- ventu. Litlir lærisveinar syngja undir stjórn og leiðsögn Joönnu Wlaszczyk og Sig- urlínu Guðjónsdóttur. Við kveikjum á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Ætli rebbi viti um hvað jólin og aðventan snú- ast? Jólalögin sungin, biblíusaga og bænagjörð. Allir krakkar fá biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta á fyrsta sunnudegi í aðventu. Aðventukaffi og basar Kven- félags Landakirkju eftir guðsþjónustu. Kirkjudagur Kiwanismanna og munu fé- lagar lesa ritningarlestra. Kveikt verður á fyrsta aðventuljósinu og jólatónar hljóma. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar organista. Prest- ur sr. Fjölnir Ásbjörnsson. Kl. 20 Æsku- lýðsfélag Landakirkju og KFUM&K á fyrsta sunnudegi í aðventu, jólin framundan. Helgistund, leikir og söngur. Sr. Fjölnir Ás- björnsson, Esther Bergsdóttir æskulýðs- fulltrúi og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Guð- mundur Ómar Óskarsson. Sunnudaga- skóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Tónlist- armessa í byrjun aðventu kl. 11 alt- Guðspjall dagsins: Innreið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) Hólar í Hjaltadal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.