Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 61
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 61 arisganga. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Kór Hafnarfjarðarkirkju leiðir safn- aðarsöng. Organisti: Antónía Hevesi. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Sunnu- dagaskólar í Hvaleyrarskóla og kirkjunni og Strandbergi á sama tíma. Skólabíll ek- ur til og frá kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Morgunverður í safn- aðarheimilinu á eftir. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. Fram koma: Kór Víð- istaðasóknar, Barna- og unglingakórinn, Sigurður Skagfjörð einsöngvari, Magnea Árnadóttir, flautuleikari o.fl. Ræðumaður Einar Sveinsson, form. Félags eldri borg- ara. Kaffisala systrafélagsins í safn- aðarheimilinu eftir dagskrá. www.vidi- stadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Fyrsta aðventuljósið tendrað. Umsjón hafa Edda, Hera og Örn. Guðsþjónusta kl. 13. Skátar bera Betle- hemsljósið til kirkjunnar. Altarisganga. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Prestar kirkjunnar flytja samtalspredikun. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 11. Sömu skemmtilegu leiðbeinendurnir og sama skemmtilega efnið. Mætum vel. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventusamkoma Bessastaðasóknar í kirkjunni kl. 17. Al- mennur safnaðarsöngur leiddur af kór kirkjunnar, Álftaneskórnum. Skólakór Álftanesskóla, syngur einnig undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Þverflautuleikari: Krist- jana Helgadóttir. Organisti: Hrönn Helga- dóttir. Talað orð: Birgir Thomsen, sr. Frið- rik J. Hjartar, Gréta Konráðsdóttir djákni og sr. Hans Markús Hafsteinsson. Mæt- um vel og og byrjum aðventuna í gleði Drottins. Athugið að þeim sem þess óska á Álfanesi, er boðið að panta akstur til kirkjunnar hjá þeim Auði og Erlendi í síma 565 0952. Prestarnir. GARÐASÓKN: Vídalínskirkja. Guðsþjón- usta í Vídalínskirkju sunnudaginn 30. nóv. kl. 11. Sunnudagaskóli yngri og eldri deild á sama tíma í kirkjunni, sömu frábæru leiðbeinendurnir og skemmtilega efnið. Kór Vídalínskirkju leiðir almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Einnig syngur Ólafur Kjartan Sigurðarson við athöfnina. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að mæta vel. Við lok guðsþjónustunnar verður opnuð sýning í anddyri kirkjunnar, af tilefni að- ventu. Sýning þessi er uppbyggð af ljós- ritum úr ýmsum helgiritum frá Árna- stofnun. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta í Garða- kirkju sunnudaginn 30.11, kl. 14:00, með þátttöku Kvenfélags Garðabæjar. Kveikt á aðventukransinum. Kvenfélagskonur sjá um lestur ritningarlestra og um flutning al- mennrar kirkjubænar og leiða lokabæn safnaðarins. Kór Vídalínskirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson sókn- arprestur. Prestarnir. ÁSTJARNARKIRKJA: Samkomusal Hauka í Ásvöllum, Hafnarfirði. Barnaguðsþjón- usta kl. 11–12 á sunnudögum. Kaffi, djús og kex, söng- og leikjastund eftir helgi- haldið. Aðventukvöld á léttum nótum kl. 20 sunnudaginn 30. nóvember. Kaffi, djús og kex eftir helgihaldið. Spil og leikir fermingarbarna og fjölskyldna þeirra kl. 16–18 sunnudaginn 30. nóvember. Súpa og brauð á eftir, síðan fermingartími helg- aður jólaundirbúningi. Ponzý kl. 20–22 á mánudögum. Unglingar árg. 1990 og eldri velkomnir. Söngstundir kl. 18.30–19.15 á miðvikudögum. Allir eru velkomnir, eng- inn kostnaður, engar skyldur og engar kröfur gerðar um söngkunnáttu. KÁLFATJARNARSÓKN í Vatnsleysustrand- arhreppi. Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á laugardögum 11.15. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnastarfið kl. 11. Aðventumessa með altarisgöngu kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að mæta. Kór Grindavíkurkirkju. Organisti Örn Falkner. Prestur sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. Sóknarnefnd. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventustund kl. 16. Níu aðventulög – níu lestrar. Fermingarbörn og annað safn- aðarfólk les. Söngfélag Þorlákshafnar syngur undir stjórn Julians Isaaks og eldri kór Grunnskólans syngur undir stjórn Stef- áns Þorleifssonar og Esterar Hjart- ardóttur. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 30. nóv- ember kl. 11 í umsjá Petrínu Sigurð- ardóttur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (alt- arisganga) sunnudaginn 30. nóvember kl. 14. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Sunnudaga- skóli sunnudaginn 30. nóvember kl. 11. Umsjón Baldur, Halla og Natalía. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fyrsti sunnudagur í jólaföstu. Fjölskylduguðsþjónusta/ sunnudagaskóli kl. 11. Rebbi refur kemur í heimsókn og margt fleira. B Jer. 33. 14– 16, Op. 3. 20–22, Lk. 4.16–21. Kór Kefla- víkurkirkju syngur, organisti Hákon Leifs- son, prestur Helga Helena Sturlaugs- dóttir. Aðrir starfsmenn Sirrý, Lóló og Magga. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Jólasveifla kl. 20.30. Hljómsveitin Hljóm- ar: Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson, Gunnar Þórðarson og Rúnar Júlíusson ásamt Kór og barnakór Keflavíkurkirkju. Anna Jónsdóttir, formaður sóknarnefndar, flytur ávarp. Stjórnendur Hákon Leifsson og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 29. nóvember: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 30. nóvember: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Guðsþjónusta kl. 11. Kór Hvalsneskirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Miðviku- dagur 3. desember: Miðhús – helgistund kl. 11. Allir velkomnnir. NTT-starfið er í safnaðarheimilinu á mánudögum kl. 16.30. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 29. nóvember: Safnaðarheimilið Sæborg. Kirkjuskólinn kl. 14. Allir velkomnir. Sunnudagurinn 30. nóvember: Guðsþjón- usta kl. 14. Kvenfélagskonur annast ritn- ingarlestra. Kór Útskálakirkju syngur. Org- anisti Steinar Guðmundsson. Kvenfélagið Gefn heldur sinn árlega basar að lokinni guðsþjónustu í Sæborgu. Garðvangur: Helgistund kl. 15.30. NTT-starfið –Níu til tólf ára starfið er í safnaðarheimilinu Sæ- borgu á fimmtudögum kl. 16.30. Sókn- arprestur, Björn Sveinn Björnsson. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kveikt verður á fyrsta aðventukertinu. Fal- legir aðventusálmar sungnir. Lítið barn borið til skírnar. Einsöngur: Valdimar H. Hilmarsson. Þverflautuleikur: Patrycza Szalkowicz. Fjölmennum til kirkju og búum okkur undir hátíð ljóss og friðar! BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl 14. Messa í Borg- arkirkju kl. 16. Sóknarprestur. HNÍFSDALSKAPELLA: Sunnudagaskóli kl. 13. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syng- ur undir stjórn Huldu Bragadóttur, org- anista. Barnastarf í safnaðarheimilinu á sama tíma. Sóknarprestur. HÓLADÓMKIRKJA: Aðventusamkoma í Hóladómkirkju 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 20.30. Aðventu - og jóla- sálmar fluttir af kirkjukór Hóladómkirkju, helgileikur barna, hugvekja og sungið saman. Jóhann Bjarnason er kórstjóri og organisti, Björg Baldursdóttir kennari flyt- ur hugvekjuna, prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kaffiveitingar í Grunnskól- anum á Hólum. Allir velkomnir. Sókn- arnefndir Hóla- og Viðvíkursókna. HRÍSEYJARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl. 19.30. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Aðventukvöld verður fyrir allt prestakallið sunnudaginn 30. nóvember kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Helgu Bryndísar Magn- úsdóttur. Melkorka Guðmundsdóttir leikur á flautu. Helgileikur og hljóðfæraleikur fermingarbarna. Lúsíusöngur nemenda Þelamerkurskóla. Hátíðarræðu flytur Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri. Helgi- stund. Mætum öll og njótum sannrar jóla- stemmningar í húsi guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa á Hlíð kl. 16. Sr. Arna Ýrr Sig- urðardóttir. ÆFAK kl. 20. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Stjórnandi Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Glerárkirkju syngur undir stjórn Ástu Magnúsdóttur. Organisti Hörð- ur Steinbergsson. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Fermingarbörn ásamt for- eldrum hvött til að koma. Kvöldguðsþjónusta sunnudag kl. 20.30 með léttri tónlist. Krossbandið leikur. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Fjöl- skyldusamkoma sunnudag kl. 11. Börn og unglingar í fararbroddi. Samverustund fyrir fólk á öllum aldri. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnudag kl. 16.30 verður vakninga- samkoma. Snorri Óskarsson prédikar. Mikill söngur, lífleg þátttaka og frábært guðsorð. Mánudagskvöld 1. des. kl. 20 verður bænastund. Miðvikudag 3. des. kl. 17 er krakkastarf fyrir 3–9 ára krakka. Kl. 18 starf fyrir 10–12 ára krakka. Fimmtu- dagskvöld 4. des. kl. 20 er biblíufræðsla og bæn. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugardaginn 29. des. kl. 14. Guðsþjónusta 1. sunnudag í aðventu 30. nóv. kl. 14. Svalbarðskirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöldið 30. nóv. kl. 21. LJÓSAVATNSPRESTAKALL: Þorgeirs- kirkja: Kyrrðarstund mánudagskvöldið 1. desember kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn leiðir sönginn. 1 des.: Mánudag, kyrrðarstund kl. 18. Sókn- arprestur. ÞINGMÚLASÓKN: Aðventuhátíð Þing- múla- og Vallanessóknar 30. des. í Félags- heimilinu á Arnhólsstöðum kl. 15. Fjöl- breytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Minningarkapella séra Jóns Stein- grímssonar: Sunnudagaskóli kl. 11 – Munum eftir aðferðinni hans Andrésar postula og tökum með okkur gest í sunnu- dagaskólann. Kálfafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14 (Andrésarmessa). Kór Prestsbakkakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti Brian R. Bacon. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður sunnudag 30. nóvember, 1. sunnudag í aðventu kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Einnig syngja Kvemelitur, kvennakór frá Menntaskólanum á Laugarvatni, undir sjórn Sigrúnar Lilju. Kirkjukaffi í boði sókn- arnefndar Skálholtssóknar verður eftir messu. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Munið barnastarfið á sama tíma í safnaðarheim- ilinu. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til þess að koma með börn sín. Léttur hádeg- isverður eftir athöfnina í safnaðarsalnum. Þennan dag verður helgistund á Ljós- heimum kl. 14.30 og á Heilbrigðisstofnun Suðurlands kl. 15.15. Laugardaginn 29. nóvember verður aftansöngur aðventu í kirkjunni kl. 18. Þann sama dag verður kveikt á ljósunum í kirkjugarðinum á Selfossi; rafvirkjar verða fólki til aðstoðar frá kl. 10–16. Morg- unbænir þriðjudaga til föstudaga kl. 10, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera (mömmu/pabba morgnar) miðvikudaga kl. 11. Æskulýðsfélag Selfosskirkju held- ur fund miðvikudaginn 3. desember kl. 20 uppi í safnaðarheimilinu. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Altarisganga. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventusamkoma í Hveragerð- iskirkju kl. 20. Fjölbreytt dagskrá við upp- haf kirkjuárs. Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna flytur fjölbreytta að- ventutónlist ásamt strengjasveit undir stjórn Jörg E. Sondermann. Ræðumaður Jón R. Hjálmarsson. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Jón Ragnarsson. Morgunblaðið/Rúnar ÞórSvalbarðskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.