Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 84
84 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT Roger Ebert The Rolling Stone KEFLAVÍK Kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.55, 4 og 6.05. Ísl. tal. kl. 1.45, 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. Kvikmyndir.is SV MBL SG DV „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Frumsýning Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. KRINGLAN Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3 og 5.45 Sýnd kl. 8. Enskur texti Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. Sýnd kl. 2.50, 5, 8 og 10.30. B.i. 16. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 3 og 10. B.i. 12. Frumsýning NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL  Kvikmyndir.com "Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári." - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið Jólapakkinn í ár. Forsýnd í Háskólabíó kl. 8 í kvöld Rokkuð heimildarmynd um þýsku rokkhljómsveitirnar Rammstein, In- Extremo og Sub Dub Micro Machine ofl. kraftmiklar sveitir. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sýnd kl. 3 og 5. Íslenskt tal Frumsýning Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendu m Toy Story og Monsters Inc. The Rolling Stone Roger Ebert FRANSKI plötusnúð- urinn Benjamin Bou- get sem kallar sig Cosmo Vitelli spilar á Kapital í kvöld. Hann gaf út plötuna Clean á árinu, sem hefur fengið ágætar viðtökur. Plötunni gæti við fyrstu hlustun verið lýst sem „elektróklash“- tónlist en er í raun hreinræktuð poppp- lata, eða þannig lýsir hann sjálfur tónlist- inni. - Við hverju má fólk búast í kvöld? „Ég veit ekki hvað fólk vill á Íslandi þannig að ég tek með mér fullt af plötum. Ég get spil- að margar mismunandi stefnur, allt frá elektró og teknó yfir í döbb og hipp hopp.“ - Hefurðu orðið fyrir áhrifum af tónlist níunda áratugarins? „Að hluta til. Kannski vegna þess að ég lít til þessa tíma með ákveðinni nostalgíu. Þetta er tím- inn sem ég byrjaði að hlusta á tónlist. Ég á þúsundir platna og hluti af þeim er frá þessum tíma. Tíminn frá 1978 til 1983 er í sér- stöku uppáhaldi hjá mér, diskó- tímabilið var að enda og elektró og hipp hopp taka við. Ég hef líka gaman af rokki frá sjötta ára- tugnum og poppi sjöunda áratug- arins.“ - Geturðu sagt mér frá nýju plötunni þinni? „Mig langaði að gera poppplötu en á sama tíma nota ég elektrón- ísk hljóðfæri. Lögin sjálf eru hefð- bundin popplög þótt útfærslan sé það ekki. Ég er stoltur af plötunni en þetta er samt ekki hefðbundin klúbbatónlist þó ég sé plötusnúð- ur.“ - Hlakkarðu til að koma til Ís- lands? „Já, ég hlakka mjög til að koma. Mig hefur lengi langað til að koma en góður vinur minn, Barði [Bang Gang], kom mér í samband við fólk hér. Þetta tæki- færi kom upp og ég er hæst- ánægður með þetta og hlakka til að spila á Íslandi.“ Cosmo Vitelli spilar á Kapital Cosmo Vitelli gaf út plötuna Clean á árinu en þessi franski plötusnúður spilar á Kapital í kvöld. Með kveðju frá Frakklandi Franski plötusnúðurinn Cosmo Vitelli verður á Kapital í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.