Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 4
BÖRN 4 B LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Teiknið eftir númerunum og litið listavel Getið þið hjálpað hundinum að finna réttu leiðina að matardallinum sínum?Litið kisuna listavel Geturðu hjálpað dýr- unum á myndinni að komast heim til sín? Til þess að gera það þarftu að finna út úr því hvaða dýr á hvaða hús. Svar: 1 og C eiga saman 2 og F eiga saman 3 og B eiga saman 4 og E eiga saman 5 og A eiga saman 6 og D eiga saman MARGIR krakkar hafa gaman af því að blístra en vissuð þið að á eyjunni La Gomera á Kan- aríeyjum er til sérstakt merkjamál sem er bara blístr- að? Málið heitir „Silbo Gom- ero“ og hljómar eins og fugla- söngur. Það er líka mjög hagkvæmt af því að það heyrist um langar leiðir og því þurfa þeir sem kunna þetta mál hvorki að nota farsíma né tölvupóst til að tala við vini sína. Það eru líka til flautuð merkjamál í Grikklandi, Kína, Mexíkó og Tyrklandi en þau eru alls ekki eins þróuð og Silbo, sem getur myndað um 4.000 orð. Kanntu að blístra?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.