Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 17
Snúið lauknum og bakið í 20 mínútur í viðbót. Hreinsið rósakálið og hafið tilbúna skál af klaka og köldu vatni. Sjóðið rósakál í 8–10 mínútur í stórum potti af sjóðandi söltu vatni. Setjið rósakálið í sigti og setjið í kalda vatnið. Grænmetið má und- irbúa að þessum punkti degi fyrir matarboð. Hrærið saman sinnep og vatn í lít- ill skál. Blandið saman lauk og rósa- káli við smjör og hitið við meðalhita þangað til heitt í gegn. Bætið sinn- epsblöndu út í og saltið og piprið. Uppskriftin er fyrir 8. Trönuberjasulta Hægt að gera á innan við 45 mín- útum. 10 kumquats (130 g) (þetta eru pínulitlar mandarínur) 12 oz/1 poki trönuber (fersk eða frosin) 1 bolli vatn 1 bolli sykur Skerið kumquat-ávöxtinn á þver- veginn með beittum hnífi og fjar- lægið öll fræ. Hreinsið skemmd og of mjúk trönuber og fleygið. Sjóðið vatn og sykur í litlum potti þar til að sykurinn leysist upp. Hrærið allan tímann. Setjið kumquats út í og sjóðið í 5 mínútur. Veiðið kumquats upp úr og setjið í skál. Setjið trönuberin út í sýrópið og sjóðið við lágan hita í um 10 mín- útur. Kælið alveg. (Hægt er að búa sultuna til með þriggja daga fyr- irvara ef geymt í sitt hvoru loftþéttu boxinu.) Uppskriftin gefur um 31⁄2 bolla af sultu. Rétt áður en að sultan er borin fram er kumquats sett út í trönuberjasultuna. Waldorf-salat 2½ dl majónes 3 tsk sítrónusafi 1½ dl rjómi 3 súr epli 7 stilkar sellerí 40 g valhnetur 15 rauð vínber Bragðbætið mæjónesið með sítr- ónusafa. Setjið þeyttan rjómann út í. Skrælið eplin, fjarlægið kjarnana og skerið í litla teninga. Skolið sell- erístilkana og skerið þá í mjóa renn- inga. Takið nokkrar valhnetur frá en saxið restina gróflega. Blandið epl- um, selleríi og hökkuðum hnetum við mæjonessósuna. Skreytið með heilu valhnetunum, vínberjum og sell- eríblöðum. Salatið er betra ef það fær að standa í 2 tíma. Uppskriftin er fyrir 8 Púrtvínssósa 100 g smjör 50 g hveiti 4 dl soð af innmat 2 tsk Dijon-sinnep 2 dl púrtvín 2 dl rjómi salt og pipar eftir smekk Bræðið smjörið í potti og hrærið hveitinu saman við, jafnið með kal- kúnasoðinu, einn og einn dl í einu. Bætið sinnepinu út í, því næst púrt- víninu og rjómanum smátt og smátt og hrærið vel. Kryddið með salti og pipar. Hellið að síðustu steikingarsaf- anum af kalkúninum út í sósuna. Smáskvetta af koníaki setur punkt- inn yfir i-ið. Morgunblaðið/Kristinn MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 D 17 Glæsilegt úrval af hnífapörum frá og Skoðið úrvalið á heimasíðunni www.lifoglist.is - sími 544 2140 Grímsbæ, sími 588 8488 við Bústaðaveg Pils, blússur, bolir, buxur Jólagjafirnar færðu hjá okkur Kjólar fyrir jól og áramót DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.