Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 33
að. Apríkósunum bætt út í. Látið malla í 10–15 mín. Agúrkumauk með ferskri kókoshnetu 50 g ristaðar ósaltaðar jarð- hnetur 1 ½ bolli smátt söxuð agúrka 2 msk rifin fersk kókoshneta 2 stk litlir grænir chilipiprar 2 msk sítrónusafi ½ tsk sykur ½ tsk salt matskeið jurtaolía 1⁄8 tsk rifin asafetida ¼ tsk svört sinnepsfræ 1⁄8 tsk chiliduft (cayennepipar) Hneturnar brotnar niður í mortéli eða saxaðar smátt með hníf. Skrælið agúrkuna og skerið í um ½ cm bita. Blanda saman í skál, jarðhnetum, rif- inni ferskri kókoshnetu, agúrkubit- um, chilipipar, sítrónusafa, sykri og salti. Hræra. Hita olíuna, setjið út í asafetid, síð- an sinnepsfræin. Þegar fræin fara að springa á pönnunni, blandið út í cayenne-pipar, hallið pönnunni og hrærið. Hellið af pönnunni yfir maukið í skálinni. Hrærið. Valhnetumauk Fyrir 4 50 g valhnetur ¼ tsk salt ½ tsk cayennepipar 4 msk jógúrt án ávaxta Hnetur, salt og cayennepipar sett í mortél, marið í mauk, sett í skál, jóg- úrti blandað út í og hrært saman. Sesammauk Mjög sterkt Fyrir 6 ½ bolli sesamfræ ¼ bolli af söxuðu fallegu og fersku koríander ¼ bolli af söxuðu fallegu og ferskri myntu 5 sterkir grænir chili, saxaðir gróft 3 msk tamarind-mauk ½ tsk salt Sesmafræin hituð í potti. Ristuð þar til þau dökkna aðeins. Mulin í duft í hreinni kaffikvörn eða í mort- éli. Sett í matvinnsluvél ásamt 5 msk af vatni, koríander, myntu, chili, tam- arind og salti. Blandið vel. Ofnbakað brauð Fyrir 8 (8 brauð) 450 g hveiti 1 tsk salt 2 tsk sykur 90 g smjör (smjörið er brætt við lágan hita í um 45 mín. og hellt í gegnum grisju) 1¼ bolli mjólk Auk þess: hveiti til að strá á borðið og 2⁄3 bolli mjólk blönduð nokkrum stráum af saffran (látið standa í 2–3 klukkustundir) 8 tsk smjör (sjá brætt smjör) Hveiti, salt og sykur sett í stóra skál. Smjöri bætt út í, hnoða létt með fingrunum um leið og mjólkinni er smám saman bætt út í. Hnoða var- lega saman í eina kúlu þar til deigið er mjög vel mjúkt. Látið standa í 2 tíma í skál. Breitt yfir. Tekið upp og hnoðað. Látið standa í klukkustund. Ofninn hitaður í 240°. Hitið ofnfasta pönnu eða pott í miðjum ofninum. Deigið hnoðað og skipt í 8 hluta. Breiðið yfir hina. Stráið hveiti á borð- ið og fletjið út fyrstu kúluna, þar til hún er um 15 cm í þvermál og ½ cm þykk. Gatið kökuna með gaffli. Takið brauðið varlega upp og leggið á heita pönnuna/pottinn í ofninum. Bakið í um 2 mín. Dýfið fing- urgómunum tvisvar sinnum í saffr- anmjólkina og slettið yfir kökuna. Lokið ofninum. Brauðið á að baka samtals í fimm mín. Í lokin er brauð- ið sett undir grillið í um 10 sek. Slett- ið aðeins meiri mjólk yfir en síðan er brauðinu pakkað þétt inn í álpappír eða rakan klút. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 D 33 AÐ KAUPA jólagjafir handa þeim sem hjartað stendur næst er eitt af því sem kemur mörgum í jólaskap. Sumir rölta einsamlir um stræti og verslunarmiðstöðvar, aðrir kjósa að fara í hópum og þá er oft mikið skeggrætt um hug- myndir að gjöfum. Einhverjir eru löngu búnir að ákveða hvað hver skal fá, aðrir taka ákvarðanir við búðarborð og sumir bíða með gjafainnkaup þar til rétt fyrir lokun á að- fangadag. Þá er spennan í há- marki. Og svo eru þeir sem kaupa ekki jólagjafir heldur búa þær til sjálfir og þeir sem fengið hafa slíkar gjafir eru flestir sammála um að heima- gerðar gjafir eru dýrmætari á einhvern hátt. Búðaráp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.