Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 7
Mibvikudagur 26. nóvember 1980 VtSIR Hóimbert áfram með Framllðlð - skrifaði undir samning f gærkvöldi Hólmbert Fribjónsson, sem hefur náb mjög góbum árangri meb Framlibib — stjórnabi Fram til sigurs I bikarkeppni K.S.l. 1979 og 1980, skrifabi undir samning vib Fram i gærkvöldi og verbur þvi þjálfari Fram þribja árib I röb. Framarar eru mjög ánægbir meb, ab Hólmbert skyldi gefa kost á sér sem þjálfari, en um tima leit út fyrir, ab hann myndi taka sér frl frá knattspyrnuþjálf- un. — SOS • HÓLMBERT FRIÐJÓNSSON r i i i i l l i i i Tilkðwski kemur lil Reykiavikur - tii viðræðna við KR-inga i J Hans Tilkowski, fyrrum lands- J libsmarkvörbur V-ÞjóbVerja, er J væntanlegur til Reykjavlkur nú I næstu daga. Eins og Vlsir hefur I sagt frá, þá hafa KR-ingar haft I samband vib Tilkowski og kann- | ab hvort hann væri tilbúinn til I_______________________________ abtaka ab sér þjálfun 1. deildar- libs þeirra. Tilkowski kemur til ab ræba vib KR-inga og þá mun Til- kowski væntanlega skrifa undir samning vib Vesturbæjarlibib. -sos Hiarðvlklngar eru öslððvandl i „úrvaisdeiidinni”... KR-lngar r ekkerl við Guðstein - sem för á kostum. pegar Njarðvikingar náðu gððum endaspretti og Iðgðu KR-inga að velli 97:90 — Við unnum KR-ingana á mjög góðum endaspretti, eftir að byrjunin hafði verið slök hjá okkur — mikillar taugaspennu gætti í herbúðum okkar, sagði Gunnar Þor- varðarson, fyrirliði Njarðvikinga, eftir að þeir höfðu unnið mjög góðan sigur (97:90) yfir KR-ingum í Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. — Strákarnir léku mjög vel i seinni hálfleiknum og þab má segja, ab þegar Gubsteinn Ingi- marsson fór ab skora meb hverju iangskotinu á fætur öbru, hafi sig- ur okkar komist i örugga höfn, sagði Gunnar. Gubsteinn, sem litið hafði haft sig i frammi, var stór góður undir lokin — þá fór hann á kostum og skoraði 10 stig undir lok leiksins, flest með langskotum, sem hann er þekktur fyrir. Jónas Jóhanns- son átti einnig mjög góðan leik — var geysisterkur i vörn og laun- drjúgur i sókninni. Jónas skoraði 18 stig I leiknum. Danny Shouse, sem var óheppinn með skot fram- • ALFREÐ GISLASON. Alfreð með slitin liðbðnd - var skorinn upp I morgun Alfreb Glslason, landslibs- maburinn sterki I handknattleik úr KR, fór undir skurbhnffinn i morgun —var meb slitin libbönd. Alfreb meiddist á æfingu hjá KR. Þetta er mikil blóbtaka frir KR- libib, þar sem Alfreb hefur verib abalmarkaskorabi libsins — hefur skorab 59 mörk I 1. deildar- keppninni. — SOS. an af, átti stórgóða spretti — þeg- ar hann er i ham, ræður enginn við hann. Danny skoraði 36 stig i leiknum Mörg mistök hjá okkur — Við geröum mörg ljót mistök og þau kostuðu okkur sigur, sagði Jón Sigurðsson landsliðsmaður- inn snjalli hjá KR. KR-ingar höfðu yfirhöndina i fyrrri hálfleik — höföu yfir 47:42 i leikhléi og 53:46 i byrjun seinni hálfleiksins. Njarðvikingar komust yfir 62:61 og siöan heldu þeir forystunni. Þegar 75 sek. voru til leiksloka, minnkaði Jón Sigurðsson muninn i 88:86 fyrir KR-inga, en Njarð- víkingar voru sterkari á loka- sprettinum — og unnu öruggan sigur 97:90. Agúst Lindal var besti leik- maöur KR-liðsins — gerði margar skemmtilegar körfur, en alls skoraði hann 19 stig i leikn- um. Keith Yow var stigahæstur hjá KR — meö 25 stig, en hann var oft á tiðum mjög óöruggur undir körfunni — hitti ekki ofan i hana úr dauðafærum. Þeir sem skoruðu stigin i leikn- um, voru: KR: — Yow 25, Agúst 19, Jón S. 16, Garðar 14, Bjarni 12 og Geir 5. NJARÐVÍK: — Danny 36, Jónas 18, Guðsteinn 13 . Jón Viðar 8, Gunnr 8, Árni 6, Valur 4 og Þorsteinn 4. ____________________— SOS Bowyer var hetja Forest lan Bowycr var hetja Notting- ham Forest, sem lagbi Valencia frá Spáni aö velli 2:1 i „Super- Cup” I gærkvöldi. Hann skoraöi bæöi mörk Forest I fyrri leik liö- anna, sem fór fram i Nottingham aö viðstöddum 30 þús. áhorfend- um. Daniel Felman skoraði fyrir Valencia. DANNY SHOUSE... hefuryfir geysilegum stökkkrafti ab ráöa — hér gnæfir hann yfir Geir Þorsteinsson og skorar örugglega. Visismynd Friöþjófur Jón Gunnars- son hefur varið flest skotin • SIGURÐUR RAGNARSSON... markvörður Þróttar. Jón Gunnarsson, hinn snaggaralegi markvörbur Fylkis, hefur varib flest skot I I. deildarkeppninni i hand- knattleik. Jón hefur alls varib 69 skot —þannigað Fylkir hafi fengib knöttinn. Hann varbi mest I leik gegn Haukum — eða alls 18 skot. ólafur Gubjónsson úr Haukum hefur aftur á móti varib flest skot I leik — 19 skot, þar af 3 vltaköst i leik gegn Fylki. Kristján Sigmundsson (Vikingi) og Pétur Hjálmars- son (KR) hafa aftur á móti varið flest vitaskotin i mótinu — 8 hvor. Markvarslan er reiknuð þannig, að aðeins eru talin þau skot, sem markverðirnir verja — þannig að andstæðingarnir tapa knettinum og ljúka sókn. Þvi eru ekki talin þau skot, sem markverðirnir verja þannig, aö andstæöingarnir fra knöttinn aftur. Það er ekki gert, þvl að þá er sókn and- stæðinganna ekki lokið. Þeir markverðir, sem hafa variö flest skot — eru þessir: Jón Gunnarsson, Fylki 69/4 Kristján Sigmundsson, Vik 66/8 Sigurður Ragnarss, Þrótti 64/4 Pétur Hjálmarsson, KR 54/8 Ölafur Benediktsson, Val 53/7 ólafúr Guöjónsson, Haukum 47/3 Gunnlaugur Gunnlaugss. FH 37/2 Gunnar Einarss. Haukum 33/1 Þorlákur Kjartanss. Val 33/4 Sigmar Þ. óskarss. Fram 30 Heimir Gurpiarss. FH 28/3 Valsmarkverðirnir hafa varið flest skot samanlagt, eða 86 skot, en Haukamark- verðirnir alls 80 skot samtals. —SOS Árni indriðason með 86,6% skotnýtingu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.