Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 10
r* JO VÍSIR Miðvikudagur 26. nóvember 1980. Hriiturinn 21. mars—20. april Heyndu að gera þér ærlegan dagamun i dag, það hafa ailir gott af sllku N'autið 21. april-21. mai Dagurinn getur orðiö eftirminnilegur fyrir mjög margar sakir Tviburarnir 22. mai—21. iúni Gamall aðdáandi kemur sennilega fram á sjónarsviðið aftur í dag. Krabbinn 21. júni—23. júli Komdu hugmyndum þinum á framfæri við rétta aðila, annars verður þú fyrit vonbrigðum. 1955 EOGAR RICE BURROUGHS. INC Ali Rights Restfved Þu gefur það heilbrigðisstofnunni og hvað græðir þú á þvi? I Harry brosti ég hafði nú ekki hugsaö mér aö gefa það. CítxwO 4918 Ef þetta lyf viö gulu veikinni er svona gott, byrjaöi Bolar, afhverju vera að fara til Rumbala... by fdgjr Rtce Buiroufhi. Inc «nd U«d by Perrmutoo Undir dáieiðslu ha? Ég iæt \ Ég er hræddur um taka hana fasta strax. Og l^aðallt sem þú höfða svo mál gegn henni getur gert er^ seinna. >----að fæla hana^ 'fS. burt úr / |v|spilavitinu. ■ 1 y*r w Komið er upp um glæpi konunnari /^\ PwGlæpinn er erfitt ’ aö sanna. En ég er viss um aö hún hefur fengið að láni nafn hins fræga dr. i rranjMesmer, sem uppgötvaöi dáleiðslu fyrir 200 árum... © Bulls Þú getur ekki fengið peningana þina aftur, Jack. Sjáðu hver er á förum: v 'Sr 0 Svo hún er að flýja, hún kemstnú ekki upp með það! A Ljónið 24. júli—23. ágúst Reyndu aö koma þér snemma að verki, annars er hætt við þvi að allt fari f handa- skoium hjá þér. Mevjan 24. ágúst—23. sept. Einhver, sem er m jög ráðrfkur mun gera tilraun til þess að skipta sér af geröum þfnum f dag. Vogin 24. sept —23. okt. Vertu ekki of þröngsýnn og gerðu þér ijósa grein fyrir stöðu mála áður en þú framkvæmir. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér mun ganga allt 1 haginn I dag, ef þú aöeins skipuleggur hiutina vel. Þakka þér fyrir lánið á pennanum.Ruba, hann þurfti ekki að nota hann eftir alltsaman. Þaðerégviss um að hann ^ hefur þúsund afsakanir tii þess að geta ekkki sótt um i itlaust— aðeins tvær, þaö er opnunar og lokunar tfminn á barnum. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Þú ættir aðhugsa mun meira um heilsuna heldur en þú hefur gert að undanförnu. Steingeitin 22. des.—20. jan. Notaðu daginn vel þvf þú munt hafa meir en nóg að gera þessa dagana. Vatnsberinn 21,—19. febr Eyddu deginum með fjölskyldunni og hann mun verða þér mjög eftirminni- legur. Fiskarnir 20. febr.— 20. mars Skipulagshæfileikar þfnir fá notiö sin mjög vel f starfi þinu i dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.