Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 20
Drekinn hans Peturs jólamynfl í Gamla híói Jólamynd Gamla biós veröur aft venju frá Disney. Hún heitir „Pete's Dragon” eöa „Drekinn hans Péturs” og er litrik ævintýra- og söngvamynd, þar sem blandaö er saman leiknum og teiknuöum atriöum. Sean Marshall leikur persdnuna, drenginn Pétur sem er m unaöarlaus og þar aö auki á fldtta undan vondri fdsturmdöur, Sheiley Winters. Besti vinur hans er drekinn Elliott. Pétur fær aö dvelja I vita einum hjá Nóru (Helen Reddy) og Lampie (Mickey Rooney), og þau hjálpa honum þcgar doktor Terminus (Jim Dale) reynir hvaö hann getur til aö ræna drekanum og nýtur til þess aöstoöar fdstrunnar vondu. Þaö leiöir af sér æöislegan eltingarleik. Leikstjdri myndarinnar er Don Chaffey. Aöalpersdnurnar I „Drekanum hans Péturs” á glaöri stundu — f.v. Mickey Rooney, Helen Reddy og Sean Marshall. Hlauparinn (Mike Douglas) ræöir viö yngstu ddttur slna (Jennifer { McKinney) I „Running”. | væntanleg er i Gamla bió á j næstunni, er „Running” með J Mike Douglas i aðalhlut- J verkinu. Höfundur handrits, og I leikstjóri, er Steven Hilliard I Stern. Eins og nafn myndarinn- I ar gefur I skyn, fjallar hún um | hlaupara, sem Mike ieikur. | Hann virðist hafa tapaö eigin- j konunni, starfinu og áiiti þeirra, | sem til hans þekkja, en eygir j möguleika á að ná árangri sem ■ hlaupari og keppir þvi að þátt- . tökuimaraþon-hlaupiólympiu- J leikanna fyrir hönd Banda- ! rikjanna. — E.S.J, J Running Ýmsar aörar athyglisverðar kvikmyndir eru væntanlegar i Gamla bid i vetur, auk „Augna- bliksins”, sem þegar hefur veriö fjallaö um i þessum þætti. Þar má m.a. nefna „Old boyfriends”, sem hlaut góðar viötökur I Bandarikjunum, en hún fjailar um unga konu sem heimsækir gamlar slóöir og leitar þar uppi nokkra gamia kærasta, danska þrillerinn „Attentat” eöa „Launmorö”, hryllingsmyndina „The Unseen”, og áströlsku kvik- myndina „An Odd Angry Shot”, sem er fyrsta kvikmynd þeirra Astraliumanna um Vietnam- striöiö, en ástralskir hermenn ttíku sem kunnugt er þátt i þvi striöi meö Bandarikjamönnum. Leikstjóri, og höfundur kvik- myndahandrits, er einn af þekktari kvikmyndamönnum Astraliu, Tom Jeffrey. Ein þekktasta myndin, sem Umsjdn: Ellas Snæland Jónsson. Sexmenningarnir I Goögá. Goðgá saman á ný Hljómsveitin Goðgá hefur nú tekið til starfa af fullum krafti eftir nokkurt hlé, og hafa tvær breytingar verið gerðir á liðskip- an hennar. Norðlendingarnir Helgi Sigurjönsson (gitar og söngur) og Hilmar Sverrisson (hljómborðog söngur) hafa bæst i hópinn en fyrir voru Bragi Björnsson (bassi og raddir), Asgeir Hólm (saxófónn og flauta), Pétur Pétursson (trommurogmálmgjöll) og Mjöll Hólm (söngur). Goðgá, sem er 2ja ára um þessar mundir, hefur leikiö viös vegar um landið en þó mest starf- að i Reykjavik og Keflavikurflug- velli. Ætlunin er, enn sem fyrr, að leika hressa og fjölbreytta danstónlist, jafnt á skólaböllum, árshátiðum sem og almennum dansleikjum. Fremia hreyfilist Tviburabræðurnir Haukur og Heiðar Harðarsynir ætla að fremja hreyfilist að Kjarvals- stöðum i kvöld, miðvikudag, klukkan 20.30. Munu þeir ætla að túlka myndverk Guðmundar Björgvinssonar, myndlistar- manns, en um þessar mundir sýnir hann að Kjarvalsstöðum. Bræðurnir, sem leggja stund á myndlist, bæði grafik og vatnslit- un, hafa komið fram nokkrum sinnum áður, meðal annars á „Bláum mánudegi” I Þjóðleikhúskjallaranum, sem opnunaratriöi hljómsveitarinnar Þeys i Norræna húsinu og á Guðspekifélagsmóti að Flúðum. A hverjum stað túlkuðu þeir til- finningaáhrif, sem þeir urðu fyrir frá fólki og umhverfi. Arið 1977 sýndu bræðurnir svo tréverk og vatnslitamyndir á Loftinu við Skólavörðustig. — KÞ l'ÞJÓÐLEIKHÚSW Könnusteypirinn fimmtudag kl. 20 Nótt og dagur frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Siðustu sýningar Litla sviöiö: Dags hriöar spor i kvöld kl. 20.30 Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Uppselt Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 leikfElág agM" REYKJAVlKUR W Rommi i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Aö sjá til þin maður fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miöasala I Iönd kl. 14-20.30 Simi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 19. sýning fimmtudag kl. 20 20. sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Upplýsingar og miöasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16-19. Simi 21971. Hin heimsfræga franska kvikmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Aaðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal, Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 11 Allra siðasta sinn Stranglega bönnuö innan 16 ára Nafnskirteini. Mundu mig (Remember my Name) Afar sérstæö. spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum. Leikstjóri: Alan Rudolph. Aðalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins, Moses Gunn, Berry Beren- son Endursýnd vegna fjöída áskorana kl. 7 og 9 Allra siðasta sinn i svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd meö tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 9 Hugvitsmaðurinn Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd með gaman- leikaranum Louis de Funes i aðalhlutverki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 ísl. texti ðÆJARBiP v~ Simi 50184 Rothöaqið Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd. Aöalhlutverk: Barbra 'Streisand og Ryan O'Neal Sýnd kl. 9 Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerð og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaðsókn Aðalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Félagsprefltsmlðlunnar M. Spitalastig 10 —Simi 11640 Dominique Ný dularfull og kynngimögn- uö bresk-amerisk mynd. 95 mlnútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aöalhlutverk: Cliff Robert- son og Jean Simmons. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími50249 Jaqúarinn Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd með einum efni- legasta karatekappa heims- ins siðan Bruce Lee lést. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.