Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 26. nóvember 1980. VÍSIR 21 Ikvðld Fiðlbreyttlr tónlelkar Tónllstarlélags Akureyrar: Ólðf Haröardóttír og Garðar cortez verða á fyrslu tðnleikunum „Tdnleikar á vegum félagsins veröa meö fjölbreyttasta móti I vetur, en til þess aö hægt sé aö bjóða upp á svo fjölbreytta efnis- skrá, veröum við aö fjölga áskrif- endum að tdnleikunum, sem ætti að vera auðvelt, þvi áskrifendur fá 35% afslátt af miöunum frá lausasöluverði,” sagöi Jón Hlöðver Áskelsson, formaöur Tdnlistarfélags Akureyrar, I samtaii viö Visi. Fyrstu tdnleikar félagsins verða 6. desember. Þá syngja Ólöf K. Harðardóttir og Garðar Cortez lög úr dperum og óperett- um við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Fluttu þau hluta af þeirri efnisskrá nýverið á óperutónleikum Sinfóniu- hljómsveitarinnar fyrir húsfylli og við frábærar undirtektir. Næstu tónleikar verða svo 24. janúar. Þá leika 7 hljóðfæraleik- arar úr Kammersveit Reykjavik- ur tónverk efti Schönberg, sem heitir Pierot Luniaire. Þar syngur Rut Magnússon vanda- samt einsöngshlutverk og Anna Málfriður Sigurðardóttir, pianó- leikari, túlkar áhrifamikinn þátt pfanóleikarans i verkinu. Lista- mennirnir fluttu þetta tónverk á siðustu Listahátiö og fengu mjög góða dóma. Auk þess verður klarinettukonsert Brahms fluttur á tónleikunum og verður Gunnar Ólöf Haröardóttir og Garðar Cortes syngja á fyrstu tónleikum Tón- listarféiags Akureyrar. Egilsson einleikari. Stjórnandi verður hinn kunni fiðluleikari og hljtímsveitarstjóri Paul Zukovsky. Þriðju tónleikar verða með planóleikaranum kunna, Martin Berkofsky, sem kemur frá Paris. Jafnframt heldur hann námskeið i Tónlistarskólanum. Verða tónleikarnir 8. febrúar. Manuela Wiesler, flautuleikari, verður á fjórðu tónleikunum, ásamt piandleikaranum Clau Christian Schuster, sem kemur frá Vin. Manuelu þarf ekki. að kynna. Hún hefur þegar aflað sér viðurkenningar sem flautuleikari hér heima og erlendis. Má i þvi sambandi nefna boð um tónleika i Vin, London, Kaupmannahöfn, Sviþjdö og viða i Noregi. Nýlega hefur hún hlotið dönsku Sonning verölaunin. G.S. 4 -4 T Sýningum á barnaleikriti Guðrúnar Helgadóttur óvitum fer nú senn að ljúka, en myndin er af einu atriði leiksins. — KÞ „Aö skoöa myndir” - Biörn Th. Bjðrnsson llylur erlndl Björn Th. Björnsson, list- fræöingur, flytur erindi I kvöld, miövikudag, með litglærum, sem nefnist ,,AÖ skoöa myndir.” „Manninum er það ekki aðeins lifsnauðsyn að finna ný fegurðar- verðmæti i daglegu umhverfi sinu og athöfn, heldur og að samræma skynjun sina þeirri breytingu félagshátta sem er straumur timans,” segir Björn Th. i bók sinni íslensk myndlist á 19. og 20. öld, II, og mun hann i erindinu leggja að einhverju leyti út af þessum orðum sinum. Erindið hefst klukkan 20.30, en það er haldið á vegum fræðslu- nefndar BSRB og verður haldið aö Grettisgötu 89. — KÞ Björn Th. fræöingur. Björnsson list- TÓMABÍÓ Simi31182 Óskarsverðlauna- myndin: I Næturhitanum ( In the heaft of the night Myndin hlaut á slnum tima 5 Óskarsverölaun, þar á meöal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewison Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuö innan 12 ára i Endursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. Síðustu sýningar ■HLiÍU-444 ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk lit- mynd, um allvel djöfulóða konu. William Marshall — Carol Speed Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11 Kópavogsleikhúsið Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlokur þreytti Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Sýning laugardags- kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn Sprenghlægileg skemmtun fyrir alla fjölskyíduno Miöasala i Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 LAUGARA8 B I O Sími 32075 Sjóræningjar XX aldarinnar Ný mjög spennandi mynd sem segir frá ráni á skipi sem er með i far'mi sinum ópium til lyfjagerðar. Þetta er mynd sem er mjög frá- brugðin öðrum sovéskum myndum sem hér hafa veriö sýndar áður. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa frábæru mynd með Clint Eastwood Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. HSNBOGIÍ Ö 19 OOÓ -sofliuiff A- Hjónaband Mariu Braun -soflyff •€- Tunglstöðin Alpha Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuð innan 12 ára íslenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Hækkaö verö .______s@flyff Lifðu hátt miklu og steldu Hörkuspénnandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 Spennandi og skemmtileg ný æviniýramynd i litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10- 11,10 1 ---------,.g@flyff 3----------- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Frábær stórmynd um vitiö I skotgröfunum Sýnd kl. 3,15 — 6,15 — 9,15 Hækkaö verö Staða húsvarðar Alþingis Staða húsvarðar Alþingis er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Alþingis eigi siðar en 10. des. n.k. Skrifstofu Alþingis, 24. nóv. 1980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.