Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 26.11.1980, Blaðsíða 25
MiOvikudagur 26. nóvember 1980. VÍSIR _25 íkvöld M M Hljóövarp Kl. 17.20: KrakKarmr við Kastaníugötu Krakkar, siöasti lestur sögunn- ar „Krakkarnir viö Kastaniu- götu” er i dag, kl. 17.20. „Sagan endar um jól, lýsir jólahaldi aö breskum siö. Jóla- haldiö var mjög spennandi og eftirvæntingin mikil hjá verka- mannabörnum eftir striösárin i Bretlandi, sem höföuiír mjög litlu aö moöa,” sagöi Heimir Pálsson er þýddi og les söguna. Hijóövarp Kl. 20. úr skóia- llllnu „Ég ræöi viö Björgvin Þór • Guöjónsson um uppbyggingu skölans og mun hann gera grein fyrir vinnuálagi á nemendum Vélskóla Islands,” sagöi Kristján E. Guömundsson menntaskóla- kennari, sem sér um þáttinn „Úr skólalifinu.” „En þaö kom fram fyrir nokkr- um árum aö vinnuálagiö er hvaö mest á nemendum Vélskóla Islands miöaö viö aöra skóla. Ég munspjalla viö nokkra nemendur um mikiö striö sem er i gangi út af mötuneytism'álum skólans. Ráöuneytiö hefur lánaö eldhús skólans á miöjum degi smáhóp nemenda Ur Fjölbrautaskólanum i Breiöholti, þannig aö nemendur fáekkikaffitimann sinn. Ég fjalla um félagsmálin og fleira sem snýr aö skólanum,” sagöi Kristján aö lokum. Slónvarp ki. 18.25: Vængjaöir vinir „1 myndinni er sagt frá fuglum sem verpa upp til fjalla i Noregi, enda er hér um norska mynd aö ræöa” sagöi Guöni Kolbeinsson sem er þýöandi og þulur myndar- innar „Vængjaöir vinir” sem Sjónvarpiö sýnir kl. 18.25 i dag. Þetta er fyrri hluti myndarinn- ar, og er sýnt er listamaður dregui upp myndir fuglana og um leiö er helstu einkennum viökomandi fugls lýst. Siöan fjallar myndin m.a, um hreiöurgerö fuglanna og ungauppeldi. „Ég tel aö hér sé um skemmti- lega dýralifsmynd aö ræöa” sagöi Guöni Kolbeinsson. Siöari hluti myndarinnar veröur svo á dagskráinæstu viku. I útvarp Fimmtudagur 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynn ingar. Fimmtudagssvrpa 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Otvárpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki um koll" 17.40 Litli barnatfminn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál 19.40 A vettvangi. 20.05 Gestir i Utvarpssal: David Johnson og Debra Gold leika 20.20 Leikrit: „Siöasta afborgun" eftir Sigurö Róbertsson. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Persónur og leikendur: Harwey for- stjóri ... Róbert Arnfinns- son, Villi, sonur hans ... Hákon Waage, Matrónan, systir Harweys ... Þóra Friöriksdóttir, Matti vinnu- maður ... Randver Þor- láksson, Emma vinnukona ... Anna Guömundsdóttir, Lögreglustjóri ... Rúrik Haraldsson. Aörir leik- endur: Guömundur Páls- son, Bjarni Steingrlmsson, Guörún Alfreösdóttir, Har- ald G. Haraldsson, Elfa Gísladóttir, Bérgljót Jóns- dóttir og Hjalti Rögnvalds- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 lm upphaf skólagöngu 23.00 Kvöldstund meö Sveini Eina rssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. J Kambsvegur Dyngjuvegur Hjallavegur Dragavegur Hringbraut Birkimelur Boðagrandi Flyðrugrandi BÍLALEíGA Skeifunni 17, Simar 81390 " (Þjónustuauglýsingar J SLOTTSLiSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. v— --------;----T\ Sjónvarpsviðgerðir ] Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö að láta lagfæra eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-21 og 7-16-20 Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. f "l Húsaviðgerðir 16956 & 84849 Vé/a/eiga Helga Friöþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Simi 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar geröir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Viö tökum okkur allar mennar við gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. í sima 16956. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og Hiiöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 ' u Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.