Vísir


Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 5

Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 5
Fimmtudagur 27. nóvember 1980 VtSIR 5 Verð kr. 28.700,- Póstsendum Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONÁR Klapparstíg 44, Sími 11783 | Fangar | | nvntaðir | i l TvrK-i i landi i I I i Að minnsta kosti átta manns I hafa farist I tyrkneskum . | fangelsum siðan herinn gerði I | byitingu þar i september og I ■ sannanir eru fyrir því að póli- | tiskir fangar séu pyntaðir, að | i þvi er Bandarfkjadeild Am- i ■ nesty International sagöi i ' | gær. ■ Talsmenn Amnesty sögðust i ' hafa sannanir fyrir þvi, að aila * | vega fjórir af þessum átta hafi | ■ látið lifið eftir pyntingar. Þá i ■ hafa nokkrir tyrkneskir lög- j | reglumenn verið sakaðir um I | morð. | Sklálltl í | ! Kölumblu! ! Tuttugu og fimm ^ I manns slösuðust í jarð- I | skjálfta, sem varð í | • Kólumbíu í nótt og eru i þeir nú á sjúkrahúsi. * JarðskjáIftinn olli ' I skemmdum á stóru I | svæði í norð-austur | ■ héruðum Kólumbíu. ■ Yfirvöld í Cucuta, sem I er nálægt landamærum • I Kólumbíu og Venezuela, | | sögðu að margar bygg- i ■ ingar hefðu hrunið og . enn fleiri skemmst. Til I að mynda hrundi turn I | dómkirkjunnar er fólk | | flýði út á göturnar. Þá | , hrundi gamalt sjúkra- , l!.úsi J mnw VLADO STENZEL æfingaskórnir komnir aftur Stærðir 3 1/2 til 12 Mao formaður og Lin Biao. Allt virtist leika f lyndi þá, en undir niðri ólgaði valdabaráttan. Réttarhöidln í Peking: Fjórir fórust í skógareldum Fjórir menn hafa farist i miklum sktígareldum I San Bemandino i Kalifomiu undan- fama daga. Eldar þessir komu upp ekki allfjarri Los Angeles, en þar varð mikið tjón i skógar- eldum nýverið. Tvö hundruð og sjötiu hús hafa gereyðilagst i eldunum og tugir annarra skemmst mikið. Hundrað menn hafa verið fluttir á sjúkrahús með reykeitrun, brunasár og skeinur. Eldri hjón bmnnu inni I húsi sinu, maður dó úr reykeitrun og sá fjórði fékk hjartaáfall og dó. Sandro Pertini, hinn aldni forseti, tok ráðamenn á beinið fyrir slælega frammistöðu. ---------------------,-----------, liðar eftir skotbardaga við her- | menn. | A þessu ári hafa niu þúsund j .manns látist i átökum hægri og j vinstri skæruliða og hersins. Auk j þeirra er þrjú þúsund manns j saknað. , Olbeldi móimæit > Fimmtán þúsund stúdentar J fóru f mótmælagöngu I Aþenu i J gær til að mótmæla ofbeldi lög- I reglunnar i mótmælagöngu fyrr I I þessum mánuði, en i þeirri mót- I mætagöngu voru tveir menn | drepnir og tvö hundruð slasaöir. | Sú mótmælaganga var aftur á j móti farin tii að minnast j stúdentauppreisnar fyrir sjö ár- j um, en þá var herforingjastjórnin j illræmda við völd. I uppreisninni j voru 34 menn drepnir og um eitt , þúsund slösuöust. | Mótmælagangan I gær fór friö- J samlega fram. Stúdentarnir söfn- J uðust saman við háskólann f J Aþenu og hlustuöu á ræður. Sfðan I var genginn tveggja kilómetra I spotti til þinghússins, þar sem | áiyktun fundarins var afhent. I Einn herforingjanna sem fyrir rétti eru í Peking í sambandi við réttarhöldin yfir f jórmenningaklík- unni, viðurkenndi í gær þátttöku sína í samsæri um að ráða Mao Tsetung af dögum árið 1971. Jiang Tengjiao, 61 árs gamall hershöfðingi, viðurkenndi þennan hluta ákærunnar eftir nokkrar yfirheyrslur, að þvi er fréttastof- an Nýja Kina sagði frá. Jiang sagðist hafa tekið þátt i fundi sem sonur Lin Biaos, fyrr- um utanrikisráðherra, Lin Liguo hélt. Fundur þessi var haldinn 31. mars 1971 og voru þar stofnaðar sérstakar sveitir, er skyldu fram- kvæma „áætlun 571” eftir skipun Lin Biaos”, að þvi er Nýja Kina segir frá. mánuöi og gaf sig fram við yfir- völd þar. Hann sagði við yfir- heyrslur aö hann hafi skotiö að starfsfélaga á hlaupunum. Austur-þýska fréttastofan ADN segir, að Bunge sé eftirlýstur fyrir austan tjaid fyrir morð aö yfirlögöu ráöi, Benti fréttastofan á, að það myndi auka spennuna milli þýsku rikjanna tveggja, ef Bunge yröi ekki framseldur. Hðrð barátia Aö minnsta kosti fimmtiu manns létust I róstum i El Salva- dor i gær. Þetta eru nýjustu fórn- arlömb stjórnmálaátakanna i þessu Mið-Ameríkurlki, 24 skæru- liðar i Alþýðubyltingarhernum létust.er her og lögregla gerði árás á bækistöðvar þeirra skammt frá höfuðborginni, San Salvador. Fjórir herraenn meidd- ust. Eigi allfjarri iétust 23 skæru- Það er ckki árennilegt aö komast yfir a-þýsk landamæri. Sígur trjálsu verkalýösfélag- anna í Póllandl: YFIRVÖLD GAFU EFTIRI Pólsk yfirvöld hafa sleppt úr haldi tveimur mönnum, sem frjálsu verkalýðsfélögin kröfð- ust að yrðu látnir lausir. Frjálsu verkalýðsfélögin, „Eining”, höfðu hótað allsherjar- verkfalli, yrði mönnum ekki sleppt og mörg þúsund verka- menn voru þegar komnir í verk- falltil aðþrýsta á um lausnmáls- ins. I morgun var þó enn ekki orð- ið ljóst, hvort verkfalli „Eining- ar” yrði aflétt. Mennirnir, sem leystir voru úr haldi, voru Jan Narozniak, prent- ari, og Piotr Sapelo, starfsmaður áskrifstofu rikissaksóknara, sem afhenti prentaranum leyniskjöl um frjálsu verkalýðsfélögin. Þó mennirnir hafi verið leystir úr haldi, var ekki fallið frá ákærum á hendur þeim. ítalía: innanríkls- ráöherrann sagöi af sér Innanrikisráðherra Italiu, Vir- ginio Rognoni, hefur sagt af sér og hefur Sandro Pertini, forseti, fallist á lausnarbeiðnina. > Kemur lausnarbeiðnin I kjölfar árásar Pertinis á rikisstjórnina fyrir seinagang og slæleg vinnu- brögð i björgunarstarfi á jarð- skjálftasvæðunum. „Hérhafa orðiðmikil mistök og þeim, sem eru ábyrgir, verður að refsa”, sagði Pertini i ræðu. Margir þingmenn, bæði stuðn- ingsmenn og andstæðingar rikis- stjórnarinnar, hafa látið þung orð falla um skipulagningu hjálpar- starfsins. Sjá nánar um björgunarstarfið á siðunni hér á móti. VlðURKENNIR ÞÁTTTÚKU I SAMSÆRI GEGN MAO

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.