Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 27. nóvember 1980
vísm
21
Listasafn íslands:
Gefur út korl af
eflirprentunum
af fslenskum
myndlislarverkum
Listasafn lslands hefur undan-
farin 18 ár látið gera eftir-
prentanir af verkum islenskra
myndlistarmanna. Nú eru ný-
'komin út fjögur slik litprentuð
kort af eftirtöldum verkum:
Skógarhöllin, máluð 1918, eftir
Jóhannes S. Kjarval, Blanda og
Langadalsfjall, málað 1928, eftir
Snorra Arinbjarnar, Stuðlaberg,
málað 1949, eftir Svavar Guðna-
son og Mynd, máluð 1976, eftir
Gunnar örn Gunnarsson.
Litprentanirnar eru limdar á
tvöfaldan karton, 16x22 senti-
metrar og fylgir umslag. Kortin
eru öll prentuð i Grafik hf, og eru
þau mjög vönduð að allri gerð.
Athygli skal vakin á þvi, að hér
er um tilvalin jólakort að ræða.
Listasafnið hefur áður gefið út
44 litprentuð kort af sömu stærð
af verkum margra merkustu
listarrianna þjóöarinnar, og eru
þau öll fáanleg i safninu.
Þessi kortaútgáfa er þáttur i
kynningu safnsins á islenskri
myndlist.
KÞ
Eitt kortanna, sem Listasafnið
hefur gefiö út nýverið.
Leikhópurinn sem stendur aö uppfærslunni á ,,Er þetta ekki mitt llf”.
Áhugaleikarar í Hrafnagilshreppl frumsýna:
M
Er hetta ekkl
mitl líf?”
Leikfélagiö Iðunn i Hrafnagils-
hreppi frumsýnir i Laugarborg á
föstudagskvöldiö ,,Er þetta ekki
mitt lif”, eftir Brian Clark, I þýð-
ingu Silju Aöalsteinsdóttur.
Svanhildur Jóhannesdóttir,
sem undanfarið hefur verið leik-
ari með Leikfélagi Akureyrar,
leikstýrir uppfærslunni hjá Iðunni
og leikur jafnframt eitt aöalhlut-
verkið. Alls eru 15 hlutverk i „Er
þetta ekkimittlif” ogfer Pétur ó.
Helgason meö aðalhlutverkiö. t
öðrum helstu hlutverkum eru Úlf-
arHreiðarsson, Þurriður Schiöth,
Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir,
Kristinn Jónsson, og Hreiðar
Hreiðarsson, svo einhverjir séu
nefndir. Leikmyndina gerðu
Hjörtur Haraldsson og Nlels
Helgason i samvinnu við leik-
stjórann, en lýsinguna gerðu Ing-
varBjömsson og Bjarki Arnason.
„Er þetta ekki mitt lif” hefur
verið sýnt hjá Leikfélagi Reykja-
vikur undanfarin tvö leikár við
mjög góða aðsókn. Uppfærsla
áhugaleikara i Hrafnagilshreppi
mun hins vegar vera sú fyrsta ut-
an Reykjavikur.
önnur sýning á leikritinu-verð-
ur á sunnudaginn og hef jast sýn-
ingarnar kl. 9. Sýnt er I félags-
heimilinu Laugarborg.
GS/Akureyri
Kóngsúótt-
irin, sem
kunni ekki
aö tala
- lyplp yngstu
leikhúsgestlna
Alþýöuleikhúsiö sýnir nú I
Lindarbæ barnaleikritið Kóngs-
dóttirin sem kunni ekki að tala
eftir finnsku skáldkonuna Christ-
ina Andersson i þýðingu og leik-
stjórn Þórunnar Siguröardóttur.
Leikmynd og búningar eru eftir
Guðrúnu Auöunsdóttur. Leikritið
er jafnt ætlað heyrandi sem
heymarlausum — börnum og
fullorðnum og er táknmál notaö
samhliöa talmáli, en auk þess
byggir leikurinn mikiö á lát-
bragösleik. En einmitt vegna
þess að atburðarás er ekki yfir-
máta hröö og áhersla lögð á aö
allt komist til skila eiga yngstu
leikhúsgestirnir auðvelt með að
skilja og ná samhengi I sögunni.
Leikurinn fékk hina ágætustu
umfjöllun gagnrýnenda og góðar
undirtektir áhorfenda, en húsfyll-
ir hefur verið á nær allar sýning-
ar fram til þessa. Hefur þaö veriö
áberandi og um leið mjög
ánægjulegt að sjá hve margir for-
eldrar koma með börnum sinum I
leikhús til aö njóta meö þéim
þeirrar skemmtunar sem boöið er
upp á. Næstu sýningar á „Kóngs-
dótturinni” verða sem hér segir:
Laugardag29. nóv., sunnudag 30.
nóv. og mánudaginn 1. des. og
hefjast þær allar kl. 15.00. Miöa-
salan i Lindarbæ er opin daglega
kl. 17.00-19.00, en sýningardaga
frá kl. 13.00.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
i faðmi dauðans
(Last Embrace)
Æsispennandi „thriller” I
anda Alfred’s Hitchcoch.
Leikstjóri: Jonathan
Demme
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Janet Margolin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KópQvogsleikhúsið
S^ðTl
itíuar M
ABBY
Óhugnanlega dularfull og
spennandi bandarisk lit-
mynd, um allvel djöfulóða
konu. William Marshall —
Carol Speed
Bönnuð innan 16 ára
Islenskur texti
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11
Hinn geysivinsæli
gamanleikur
Þorlokur
þreytti
Sýning
i kvöld kl. 26.30
Næst siðasta sinn
iaugardagskvöld
kl. 20.30
Siðasta sinn.
Sprenghlægileg
skemmtun fyrir
qIIq fjölskyiduno
Miðasala I Félagsheimili
Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema
laugardaga frá kl. 14-20.30.
Slmi 41985
LAUGARÁS
b i o
Sími 32075
Sjóræningjar
XX aldarinnar
Ný mjög spennandi mynd
sem segir frá ráni á skipi
sem er með I farmi slnum
ópíum til lyfjagerðar. Þetta
er mynd sem er mjög frá-
brugöin öörum sovéskum
myndum sem hér hafa veriö
sýndar áöur.
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Leiktu Misty fyrir mig
Endursýnum þessa frábæru
mynd með Clint Eastwood
Sýnd kl. 11
Bönnuð innan 16 ára.
iBOGtÉ
tx 19 OOÓ
-§®Dty)íf ■_€
.§©Diy)i? A>
Trylltir tónar
VILLAGE PEOPLE
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Vlöfræg ný ensk-bandarisk
músik og gamanmynd, gerö
af Allan Carr, sem geröi
„Grease”. — Litrlk, fjörug
og skemmtileg meö frábær-
um skemmtikröftum.
tslenskift- texti.
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15
Hækkaö verö.
Lifðu hátt
— og steldu miklu
Hörkuspennandi litmynd,
um djarflegt gimsteinarán,
með Robert Conrad
(Pasquinel i Landnemar)
Bönnuð innan 12 ára
Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-
9,05-11,05
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi — hispurslaus, ný
þýsk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder.
Hanna Schygulla — Klaus
Lowitsch
Bönnuð innan 12 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15
---------,.§(s)D(U)ff. 3-----
Tunglstöðin Alpha
Spennandi og skemmtileg ný
ævintýramynd i litum.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 og
11,15
Snekkjan
Opíð í kvöld
11* l<! 1 00 j
Ám> nr {
a .5/ >am stad
Þesr fiska
sem róa"
Snekkjan