Vísir


Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 22

Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 22
i í svlösljóslnu Sýningum á isiandsklukk- unni fer ört fækkandi i | „Þetta hefur verið mjög vel j lukkað og við alltaf sýnt fyrir | fullu húsi, en núna erum við að | byrja á nýju verkefni, svo | tsiandsklukkan verður að þoka. I Er ástæðan einkum húsnæðis- skortur,” sagði Guðmundur Óiafsson, einn leikenda i upp- færslu Nemendaleikhúss Leik- listarskóla rikisins á tslands- • klukku Halldórs Laxness, en I sýningum á þvi fer nú ört fækk- I andi. I I t uppfærslunni taka þátt allir j nemendur 4. bekkjar skólans, | sem eru aðeins sjö, þannig að | hinum 24 hlutverkum leiksins | skipta þau bróðurlega á milli | sin. Leikstjóri er Briet Héðins- | dóttir. Næstu sýningar leiksins • verða í kvöld og á sunnudag, en ■ ráð er fyrir gert, að þeim ljúki ! 10. desember. „Við höfum nokkuð stytt og J breytt verkinu frá upphaflegri • mynd þess, og Askell Másson I hefur samið tónlist við þaö i bland viö gömul lög sem og eru notuð,” sagði Guðmundur. — Hefur Laxness sjálfur séð þessa uppfærslu? „Já, hann kom á æfingu hjá okkur rétt fyrir frumsýningu og var hinn ánægðasti með hana.” — Hvaða verk er það, sem þiö eruð að byrja á núna? „Það er verk, sem Kjartan Ragnarsson hefur samið sér- staklega fyrir okkur og heitir það Peysufatadagurinn, og mun Kjartan sjálfur leikstýra þvi.” — Er eitthvað fleira á döfinni hjá ykkur? „Það hefur nú ekki verið venjan þau fjögur ár, sem Nemendaleikhúsið hefur verið starfrækt að setja fleiri en tvö verk á svið, en við höfum ákveð- iðað breyta út af þeirri venju og koma með þriðja stykkið eftir áramót. Ekki er alveg ákveðiö, hvað verður fyrir valinu, en Stefán Baldursson verður leik- stjóri.” sagði Guðmundur Ólafsson. — KÞ Leikhús Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski, klukkan 20. Litla sviðið: Dags hrfðar spor, klukkan 20:30. Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maður, klukkan 20:30. Nemendaleikhús Leiklistarskóla tslands: Islandsklukkan, klukkan 20. Kópavogsleikhúsið: Þorlákur þreytti, klukkan 20:30. Matsöíustaöir Hllðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallar- anum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldúm er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði ágæt staösetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka með út. Myndlist Kjarvalsstaðir: Guðmundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. Listasafn Alþýðu: Verk i eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guðnason sýnir mál verk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlis ta safnið : Bókasýning, bækur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Djúpið: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galleri Suöurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja gallerfið: Þar eru meðal annars til sýnis ámálaðir tré- plattar úr viði. Kiriíjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir collegemyndir. Tilkynningar Kvenfélag Fjallkonunnar Jólafundurinn verður mánud. 1. des. kl. 20.30 að Seljabraut 54. Jólahugvekja, hárgreiðslusýning, happdrætti og kaffiveitingar. Asprestakall Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Árni Bergur Sigur- björnsson til viðtals að Hjallavegi 35, kl. 18-19 þriöjudaga til föstu- daga, simi 32195. Fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi mun Kristilegt stúdentafélag, K.S.F. halda fræðslufund i stofu 201 i Arna- garði. Fræðslufundurinn hefst kl. 17:15 og fjallað verður um efnið „Byltingin i Eþiópiu — kristni- boð”. Kristniboðarnir Helgi Hró- bjartsson og Jónas Þórisson, sem báðir störfuðu i Eþiópiu og þvi nákunnugir aðstæðum, flytja framsöguerindi. Á eftir verða umræður og fyrirspurnir. Fólk er hvatt til að nota tækifærið og fræðast um þetta mál. — Allir eru velkomnir. Bústaðasókn Fyrsta sunnudag i aðventu 30. nóv. verður veislukaffi hjá kven- félagi Bústaðasóknar i safnaöar- heimilinu, eins og venjulega á af- mæli kirkjunnar. Kvenfélagið treystir á félagskonur og aðrar konur i sókninni að baka og senda kökur. Þeim veröur veitt móttaka kl. 11 á sunnudag i safnaðarheim- ilinu. Leiðrétting I tveimur fyrstu setningunum I ritdómi Baldurs Guðlaugssonar i Visi I gær voru nokkrar prentvill- ur, þar af ein sem gjörbreytti merkingu höfundar. Þessar setn- ingar birtast þvi hér á ný: ,,Með útgáfu bókarinnar „Valdatafl i Valhöll” er farið inn á nýja braut i Islenskri bókaút- gáfu. Nokkurra mánaða gamlir atburðir i stjórnmálasögu lands- ins eru teknir til rannsóknar og leitast við aö kafa undir yfirborð þeirra á i'tarlegri og óhlutdrægari máta en unnt var i fréttaskrifum, þegar atburöimir áttu sér stað.” (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Til sölu Vilson staff golfsett til sölu, 2-9 járn — west-driver 3, 4, 5 og poki. Uppl. I sima 86611 (38) frá kl. 1-8. Bækur lil sölu. Sýslumannaævireftir Boga Bene- diktsson, vel með farin eintök. Uppl. I sima 82831 e. kl. 18. Gömul timarit og bækur til sölu. Eimreiðin frá árinu '20, Iðunn, Andvari, Rökkur, Grima, Spegillinn og fleira. Uppl. I si'ma 12203 á kvöldin. Stór ameriskur isskápur til sölu, einnig boröstofuborð og sjö stólar, eikarskápur með gleri. Selst ódýrt. Uppl. i sima 30598. Ars gamalt Philips video tape til sölu. Spólur fylgja. Gott verð. Uppl. i sima 77601. Sala og skipti auglýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slökkvitæki gott verð, einnig sófa- sett, hjónarúm, boröstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki i úrvali. Sala og skipti. Auöbrekku 63 simi 45366 Óskast keypt Notaður pels helst dökkbrúnn óskast til kaups. Uppl. i sirna 14172. Hitatúpa. Vantar 18 kw hitatúpu meö að minnsta kosti 1000 litra vatns- rými. Uppl. i sima 66555. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Sófasett 2ja sæta sófi og tveir stólar, til sölu einnig svefnbekkur, vel með farið. Uppl. i sima 34309 e.kl. 19. Flórida sófasett til sölu, tilvalið fyrir þá sem eru að byrja að búa. Selst ódýrt. Uppl. i' sima 77599. Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæöaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu rúm, skrifborð, skrifborðsstóll, útvarp með innbyggðu kassettutæki, lampar o.fl. Uppl. i sima 45170 milli kl. 18 og 22 á kvöldin. Sjónvörp P$- J Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugiö, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. ÍHIjómtæki ] Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávallt úr- val hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000,- Frumsamdar, Horft inn I hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Astardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefinu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRÍTT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS • Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Útgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Innankoski, Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Slmi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Rúmfataefni, straufrí og léreft. Lakaefni, hvitt og mislitt. Hvitt flúnel, hvitt frotté, bleiur og bleiuefni, sængur og koddar, sængurverasett, vöggusett. Faldur, Austurveri, simi 81340. Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaðan skiðaútbúnaö og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiöadeild l.R. r-------^ Hreingerningar Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Éins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfuVn einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnaður gfe ^ Notaður fatnaður til sölu. Uppl. i sima Ljósmyndun Myndatökur I lit'af börnum. Passamyndir i lit. Pantið tima. Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhlið 4. Opið kl. 1-7. Simi 23081. Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa veriðnotuðeru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aö okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Mótatimbur ca. 2700 metrar 1x6” og ca. 600 metr. 1 1/2x4” til sölu. Uppl. i sima 71249 eöa 85125. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. --------►

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.