Vísir - 27.11.1980, Side 25
Fimmtudagur 27. nóvember 1980 vism 26
Dálítiö um
hölundlnn
i
| Siguröur Ittíbertsson er|
■ fæddur að Hallgilsstöðum ii
I Fnjóskadal áriö 1909. Fyrsta'
| bók hans, smásögusafnið „Lagt |
. upp f langa ferö”, kom út áriði
I 1938. Síðan hefur hann skrifað'
j allmargar skáldsögur og leikrit, |
bæði einstök verk og framhalds-.
I þætti, nú seinni árin einkum til I
■ flutnings I útvarpi. En leikrit |
í hans hafa einnig verið fiutt á !
I sviöi, þar á meðal f Þjóðleikhús-'
| inu. |
Sigurður hefur lengstum .
I stundað verslunar- og skrif-l
I stofustörf, en ferðast talsvert og |
kynnt sér leikhús og leiklist i.
I ýmsuin löndum. Fram aö þessu I
| hefur hann einkum sótt efnivið I
sinn I heilaga ritningu og is-J
| ienskt þjóölif, en I leikritinu I
i „Siöustu afborgun” kveður við i
! annan og breyttan tón. 1
Armann Kr. Einarsson, rithöfundur.
**
Hllóðvarp kiukkan 17.20
Þetta er samtímaleg
vanúamálasaga”
- Ármann Kr. hefur lestur nýrrar sögu
J^Sigurður Róbertsson, höfundur.j
„Himnariki fauk um koll”,
er ólik öllum öðrum sögum, sem
ég hef skrifað. Þetta er vanda-
málasaga, þar sem heimilisbölið
er I bakgrunni og segir frá
Simma, 22 ára gömlum dreng, og
fjölskyldu hans”, sagði Armann
Kr. Einarsson, rithöfundur, sem
flytur i dag i útvarpinu fyrsta
lestur af tóif af áður óbirtri sögu
eftir hann.
„Þetta er samtimasaga, sem
gerist i Breiðholtinu. Samband
Simma við föður sinn er mjög
náið og þótt faðirinn sé sá sem
I
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
l
I
i
i
A
I
heimilisbölinu veldur, er hann
hetja i augum drengsins. Móðirin
aftur á móti fellur nokkuð i
skuggann, þótt hún alsaklaus sé”,
sagði Armann ennfremur,
„Simmi, sem er aðalsöguhetjan,
verður dálitið einangraður. Hann
er þó kjarkmikill drengur og
reynir aðhjálpa föður sinum, þótt
ungur sé að árum.”.
„Nafnið á sögunni er táknrænt,
nefnilega það að lausn vanda-
málsins er að sigrast á ástriðun-
um”, sagöi Armann Kr. Einars-
son að lokum.
útvarp
Föstudagur
28. nóvember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.00 Innan stokks og utan
Arni Bergur Eiriksson
stjórnar þætti um fjölskyld-
una og heimiliö
15.30 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregrtir.
16.20 Slödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur Forleik eftir
Georges Auric, Antal Dorati
stj./Frederica von Stade
syngur ariur úr óperum eft-
ir Rossini/Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins i Moskvu
leikur Fantasiu op. 7 eftir
Sergej Rakhmaninoff,
Gennandi Roshdestvenský
stj./Filharmóniusveitin i
Moskvu leikur Sinfóniskan
dans op. 45 nr. 2 eftir
Rakhmaninoff, Kyrill
Kondrasjin stj.
17.20 Lagiö mitt Heiga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Tónlákar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.35 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriði úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Frá tónleikum I Lúðvlks-
borgarhöll 10. maí I vor
Michel Béroff og Jean-
Philipe Collard leika á tvö
pianó: a. „En blanc et
noir”, svltu eftir Claude De-
bussy, b. Svítu, nr. 2. op. 17
eftir Sergej Rakhmaninoff.
21.45 Þá var öldin önnur
Kristjdn Guölaugsson lýkur
viðtali sinu við Björn
Grimsson frá Héðinsfirði.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins
22.35 Kvöldsagan: Reisubók
Jóns ólafssonar Indfafara
Flosi Ólafsson leikari les
(11).
23.00 Djass Umsjónarmaöur:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
28. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmál
20.00 Fréttir og vcöur
20.30 Auglýsingar og dagskr;
20.40 A döfinniStutt kynning í
þvf serri er á döfinni f land
inu í lista- og útgáfustarf
semi.
21.00 Prúðu leikararnirGestui
i þessum þætti er söngkonai
Carol Channing. Þýðand
Þrándur Thoroddsen.
21.30 Fréttaspegill Þáttur urr
innlend og erlend málefni í
lfðandi stund. Umsjónar
menn Bogi Agústsson og
Sigrún Stefánsdóttir.
22.45 Eins og annaö fólk ( Liki
Normal People) Nýleg
bandarisk sjónvarpsmynd
Aöalhlutverk Shaun Cassidy
og Linda Purl. Virginia og
Roger eru þroskaheft, en
þau eru ástfangin, vilja gift
ast og lifa eölilegu lffi.
Myndin er sannsögulegf
efnis. Þýðandi Dóra Haf
steinsdóttir.
00.20 Dagskrárlok
Offsetprentari
óskast, sem fyrst.
Svansprent hf.
Auðbrekku 55,
sími 42700
Fossyogshverfi III
K-V íönd
Tunguvegur
Rauðagerði
Borgargerði
Tunguvegur
(Þjónustuauglýsingar
J
SLOTTSUSTEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga, úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ólafur K.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1.
Sfmi 83499.
N ^YsjónvarpsviðgerðiÁ
>>~=rirsr \
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
HUSAVIÐGERDIR
Húseigendur ef þiö þurfiö að
láta lagfæra eignina þá hafið
samband við okkur.
Við tökum að okkur allar al-
mennar viögeröir. Múrverk,
tréverk.
Þéttum sprungur og þök.
Glerisetningar, flfsalagnir og
fleira.
Tilboö eða tfmavinna. Fagmenn
fljót og örugg þjónusta.
Húsoviðgerðo-
þjónuston
Simor 7-42-21
>
og 7-16-20
ER STIFLAÐ?
Niðurföll, W.C.
vaskar, baðker o.fl.
komnustu tæki.
71793 og 71974.
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
.sími 21940.
---------------
Húsaviðgerðir
16956 84849
xÉ
Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
■<>
O
r •
Asgeir Halldórsson
Við tökum að
okkur aliar al-
mennar viö-
geröir, m.á.
sprungu-múr-
og þakviðgerð-
ir, rennur og
niðurföll. Gler-
Isetningar,
giröum og lag-
færum lóðir
o.m.fl. Uppl. I
sima 16956.
Vé/a/eiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvik.
Sími 33050 — 10387
-0
Dráttarbeisli — Kerrur
Smfða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bfla, einnig allar
gerðir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúiur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstíg 8
Sími 28616
(Heima 72087).
Er stíflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baðker-
. um og niöurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
(Upplýsingar I sfma 43879
Anton Aöalsteinsson.