Vísir


Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 1

Vísir - 28.11.1980, Qupperneq 1
Friðjón ÞóPöarson, dómsmálaráðherra. I simavlðlall frá Kaupmannahöfn: „Akvörðun mín um Gervasoni óhöaguð” Frönsk yfirvöid hafa ekki áhuga á að fá Gervasoni framseldan „Þessi atburður ■ breytir i engu minni af- [ stöðu. Upphafleg ■ ákvörðun min um, að | Gervasoni hverfi af ■ landi brott 2. desember a stendur óhögguð”. ■ ismunflur" vann yfir- durðasigur Björn Þórhallsson varaforseti með 65.12% Asmundur Stefánsson var I gærkvöld kjörinn forseti Alþýöu- sambands lslands meö 35.825 at- kvæöum, eöa 63.94% greiddra at- kvæöa. Karvel Pálmason fékk 17. 555 atkvæöi eöa 30.43%. Kjörnefnd bar upp tvær tillögur um forsetaefni, þar sem ekki náö- ist samstaöa um einn frambjóö- anda. Meirihlutinn, sem saman- stóö af Benedikt Daviössyni (Ab), Sigfinni Karlssyni (Ab), Guö- mundi Hilmarssyni (Ab), Gunn- ari Kristmundssyni (F) og Há- koni Hákonarsyni (F) tilnefndi Asmund Stefánsson, en Karl Steinar Guönason (AF) og Gunn- ar Már Kristðfersson (AF) báru fram tillögu um Karvel Pálma- son. Sjálfstæöismennirnir tveir I nefndinni, Magnús L. Sveinsson og Sverrir Garöarsson, sátu hjá. Guömundur Sæmundsson stakk upp á sjálfum sér og kvaöst viö þaö tækifæri hafa oröiö aö boröa einn aö undanfömu og „ekki fengiöflokkssósu”á diskinn sinn, eins og aörir frambjóöendur. Magnús Geirsson haföi tilkynnt fyrr um daginn aö hann gæfi ekki kost á sér; kvaöst ekki vilja taka þátt i „þessum pólitísku flokka- dráttum”. Niöurstööur kosninganna uröu sem aö ofan greinir, en auk þess fékk Guömundur Sæmundsson 2275 atkvæöi (4.05%). Auöir seöl- ar voru 875 talsins. Til varaforseta tilnefndi meiri- hluti kjömefndar Björn Þdrhalls- son. Þaö voru Benedikt Daviös- son, Guömundur Hilmarsson, Gunnar Kristmundsson, Magnús L. Sveinsson Sverrir Garöarsson. Karl Steinar, Gunnar Már og Há- kon Hákonarson báru fram til- lögu um Jón Helgason til varafor- seta, en Sigfinnur Karlsson sat hjá. Karvel haföi ekki viljaö gefa kost á sér til þessa embættis, og i gærdag höföu þingfulltrúar fellt tillögu þess efnis aö kjörnir yröu tveir varaforsetar. Úrslit uröu sem hér segir: Björn Þórhallsson 36.450 (65.12% atkv.) JónHelgason 18.625 ( 33.27% atkv.) auöir ogdgildir 900 —JSS Þetta sagöi Friöjón Þóröar- son, dómsmálaráöherra, þegar blaöamaöur Visis haföi sam- band viö hann i Kaupmanna- höfn i morgun, og spuröi um viöbrögö hans viö töku Islenska sendiráösins i Paris I gær. Þaö var um fimmtán manna hópur franskra ungmenna, sem settist að i sendiráöinu i gær- morgun, og unga fólkiö óskaöi eftir landvistarleyfi á íslandi sem pólitfskir fangar, þar sem þeir neituöu aö gegna herþjón- ustu. Einnig lagöi hópurinn fram mótmæli gegn þvi, aö Gervasoni yröi visaö frá Islandi. Friöjón Þóröarson sagöi i morgun, aö hann hefði enn ekki fengiö nákvæmar fréttir af sendiráöstökunni, enhún myndi ekki undir neinum kringum- stæöum hafa áhrif á afstööu hans i' Gervasoni-málinu. Friöjón var spuröur, hvort sendiráöstakan gæti þýtt, aö islensk yfirvöld myndu i fram- tiöinni taka upp haröari afstööu i málum sem þessum. „Þaö er eflaust hægt aö draga ákveöna lærddma af þessu, en ég vil þó ekki gera þaö fyrr en \ ég hef fengið nánari upplýsing- ar” Samkvæmt blaöafregnum i morgun, munu frönsk yfirvöld ekki lita svo á, aö Gervasoni hafi neitaö aö gegna herskyldu, heldur sé hann liöhlaupi, og munu þau ekki óska eftir þvi aö fá hann framseldan, hvorki frá Islandi né öðrum löndum. —P.M. Aö forsetakjöri loknu I nótt: Karvel Pálmason, sem tapaöi, óskar Asmundi Stefánssyni til hamingju meö yfirburöasigur. FiokkasKiplingin i miöstjórnarkjörinu eins og spáð var: Vfsismynd:Ella. Alpyðubandalaglð fórnaði Bjarnfrfði Karl Steinar Guðnason er ekki (nýju miðstjórninni Konur báru heldur skaröan hlut frá boröi i miöstjórnarkosningum Alþýöusambands Islands, sem fram fór I ndtt. Voru aöeins tvær konur kjörnar I staö þriggja I fyrri stjórn. Heyröust margar og sterkar óánægjuraddir meö þessa skipan mála, þegar niöurstööur lágu fyrir. Þær uröu annars þessar: Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir (ó) Sókn 52.675 Benedikt Baviösson (Ab) Tré- smiöafélag Rvik. 48.475 Guöjón Jónsson (Ab) Félag járn- iðnaðarmanna 51.950 Guömundur J. Guömundsson (Ab) Dagsbrún 48.025 Guömundur Hallvarösson (S) Sjómannafélag R. 35.375 Guömundur Þ. Jtínsson (Ab) Iöja 48.800 Hilmar Jónasson (S) Verka- lýðsfél. Rangæingur 44.550 Jón Helgason (AF) Eining Akur- eyri 49.875 Jón Agnar Eggertsson (F) Verkalýösfél. Borgam. 51.200 Karvel Pálmason (AF) Verkal. fél.Bolungav. 36.825 Óskar Vigfússon (Ó) Sjómanna- fél. Hafnarfj. 52.800 Þóröur ólafsson (F) Verkalýös- fél. Hverageröis 50.725 Þórunn Valdimarsdóttir (AF) Framsókn 50.125 Þessir voru kjörnir i miöstjórn. Þau þrjú sem stungiö var upp á utan úr sal fengu: Bjarnfriöur Leósdóttir 24.900atkvæöi Magnús Geirsson 27,175 atkvæöi Ólafur Emilsson 27.275 atkvæöi Auöir og ógildir 1.600 atkvæöi Alþýöubandalagiö á þvi 5 f miö- stjórn nú (6 áöur) Alþýöuflokkur- inn 3 (4) Sjálfstæöisflokkurinn 3 (2) Framsóknarflokkurinn 2 (1) og óháöir 2 (2) —JSS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.