Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 28. növember 1980 VtSIR Finnst þér þú vera þyngri i skammdeginu en þú átt að þér? Lúxushótel lyrlr ketti Katta vinafélagib sótti um geysistöra lóö f RcykjavUí ekki alls fyrir löngu einsog kunnugt er af fréttum. Skipulagsyfir- 'völd vildu fá aó sjá teikningar af fyrirhuguöu húsi og lögöu kattavinir þær fram. Sagan segir aö þaö hafi vakiö athygli skipulags- manna aö þarna átti aö vcra rúm fyrir um 80 ketti og átti hver köttur aö hafa unt 20 fermetra herbergi til umráöa. Mesta athygli vakti þó geysistór trjá- garöur sem átti aö vera umhvcrfis húsiö. Spuröu skipulagsmenn hvort þörf væri fyrir allan þennan garö. Kattavinir svöruöu þvi til aö þetta væri garöur fyrir skógarþrestina. i húsinu ætti nefnilega aö reka kattahótel og best væri ef gestir gætu sjálftr veitt sér til matar. Sem einlægur katta- og fuglavinur leyfiég mér aö fullyröa aö þessi saga er haugalygi en hún er ágæt samt. Frumhlauplð vakll reiði / — Frumhlaup Kalla Steinars er hann fór aö leika sóló á þingi Alþýöu- sambandsins og gera AI- þýöubandala ginu tilboö hefur fariö illa fyrir brjóstiö á samfiokks- mönnum hans og er þaö aö vonum. Hins vegar hélt Karl Steinar aö sér tækist aö standa í þessu makki án þess aö upp Karl Steinar hljóp á sig. kæmist og stóö þvi ber- stripaöur þegar Visir skýröi frá þessum einka- viöræöum hans i fyrra- dag. Alþýöublaöiö kýs aö þcgja yfir máiinu og birt- ir bara kafla úr ræöu Karvels sem héit þarna snotra ræöu, en hún kom aö engu gagni eftir aö Kalli haföi biölaö til Alla- ballanna en veriö hafnaö. Litli var hækkunln Mikil gremja rikir 1 rööum vcrslunar- og skrifstofufólks m eö þá smánarlegu kauphækkun sem samiö var um fyrir þess hönd í nýgeröum kjarasa mningum. Flestir höföu lagt trúnaö á þær fréttir aö samiö heföi ver- iöum 9-10% kauphækkun. Viö útborgun launa eftir nýju sæmningunum hefur hins vegarkomiö i ljós aö kauphækkunin 'nemur í mörgum tilfellum aöeins Guörún Jóhannsdóttir verslunar- maöur: „Já mér þykir mjög gott aðlúra á morgnana í skammdeg- inu”. Valdis Danielsdóttir verslunar- maöur: „Það hefur engin áhrif á mig, ég vakna alltaf i miklu stuöi á morgnana”. „Ég geri ráð fyrir þvi, að allir verði hugfangnir af þvi að virða fyrir sér eldgos, og ég er engin undantekning frá þvi,” sagði Guömundur Sigvaldason, forstöðumaður Norrænu eld- fjallastöðvarinnar,þegar blaða- maður Visis náði tali af honum norður við Kröflu i gær. Hann var nýkominn úr könnungarleiðangri upp á Leir- hnúk, en vildi þó engu spá um hvenær væntanlegt gos hæfist, — það gæti orðið innan nokkurra daga og eins gæti það dregist i nokkrar vikur. Guömundur er fæddur i Reykjavik 1932 og hefur búið þar allar götur siðan, ef frá eru talin þau mörgu ár, sem hann hefur dvalist erlendis. Foreldrar hans eru Sigvaldi Jónasson og Birgitta Guðmundsdóttir. Guðmundur gekk i skóla i Reykjavik og lauk stúdentsprófi frá MR 1952. Haustið 1953 hélt hann utan og hóf nám i jaröefna- fræöi við háskólann i Göttingen i V-Þýskalandi. Guðmundur hlaut doktorsgráðu frá umræddum skóla 1959 og fékk þá styrk til tveggja ára dvalar við rann- sóknarstörf i Bandarikjunum. Guðmundur kom heim til Islands 1961 og starfaði við at- vinnudeild háskólans til 1967, en þá fór hann á vegum Sameinuðu þjóðanna til E1 Salvador og var þar við jarðhitarannsóknir um eins árs skeið. Frá 1968 til 1972 vann Guðmundur svo við Raun- visindastofnun háskólans, en þá hélt hann aftur á vegum Sameinuðu þjóðanna til Suður-Ameriku til jarðhitarann- sókna, — i þetta sinn til Nicaraqua. Norræna eldfjalla- stöðin var svo sett á laggirnar 1973, og gerðist Guðmundur þá forstöðumaður hennar. Guðmundur var spurður hvort honum þætti ekki, eins og svo mörgum jarðfræðingum, lúmskt gaman að þvi þegar jörðin tekur upp á þvi að spúa eldi, þótt þeir viðurkenni það sjaidnast opinber- lega. „Maður hefur auðvitað fag- legan áhuga á eldgosunum og þau eru óneitanlega viss hápunktur i starfinu. Ég veit ekki hvort það er rétt að segjast hafa gaman að þeim, en óneitanlega verður maður hugfanginn”. — Er Island ekki besta land i heimi fyrir jarðfræðinga? „Þaö er besta land i heimi fyrn alla”. „Ég er vist einn af þessum mönnum sem kallast fagidiótar og geri mest litið fyrir utan það sem tengist starfinu. Annars hef ég gaman af útilifi og fjallgöng- um og sem betur fer kemur það vel heim og saman við starfiö”. — P.M. Guðmundur Sigvaldason : „Ég er vfst einn af þeim sem kallast fagidf- ótar”. 3%. Þykir þeim óbreyttu sem forystan hafi staöiö sig heldur slælega, svo ekki sé dýpra i árinni ték- iö. Bragi kannar skoðanir fðlks vöil á nýjan leik á þessum vcttvangi þvf hann hefur látið skrá á sitt nafn firmaheitiö Skoöana- kannanir á tslandi. t til- kynningu í Lögbirtinga- blaöinu segir aö tilgangur firmans sé aö fram- kvæma skoöana- og markaöskannanir á ts- landi. Afköst ðlngmanna Mældu rétt strákur, sagöi Ólafur. Misheppnuð veiðiferð Kanadiskur veiöi- maður, iklæddur miklum loöfeldi, mætti flækingi út i skóginum. Flækingurinn starði hrifinn á feldinn og spurði: — Hvernig fer maður að því að eignast svona pels? — Þaö cr enginn vandi svaraði veiðimaður. ( Þú stingur bara höföinu inn f gættina á holu bjarndýrs- ins og urrar grimdarlega. Viku seinna mættust þeir aftur og þá var flækingurinn allur reifaöur og gekk viö hækjur. — Itvað kom fyrir? spurði veiöimaður. — Nú, ég stakk hausn- um init i gatið og urraði en vissi þá ekki fyrr til en hraðlestin kom æöandi. • Ferðumsi á ísleiðum Ný feröaskrifstofa hefur verið sett á stofn f Reykjavik og heitir hún Ferðaskrifstofan tsleibir. Stofnandi skrifstofunnar er Eyþór Heiöberg ver.slunarmaöur og á fyrirtækiö aö annast alla almenna feröaþjónustu,... umboössölu farmiða og skipulagningu hóp'feröa. Guömundur Finnbogason lyft- aramaöur: ,,Ég er alveg eins og á sumrin, þetta er ekkert ööru visi”. Dagný Indriöadóttir nemandi: „Mér gengur ágætlega aö vakna, annars held ég aö ég sé örlitiö þyngri svona yfirieitt”. Björg Gunnarsdóttir nemandi: „Mér gengur mjög vel aö vakna. Ég vakna alltaf klukkan 7 og þaö er ekkert erfiöara en á sumrin”. Mikiö fjaörafok varö fyrir allmörgunt árum vegna skoða nakönnunar sem dr. Bragi Jósepsson vann meðal skólanema og urðu ýmsir til aö ráöast á Braga fyrir tiltækið. Síöan hcfur það færst mjög i vöxt hérlendis að efna til slikra kannana og nægir þar aö nefna allar þær skoöanakannanir sem siödegisblööin hafa gengist fyrir. Dr. Bragi hyggur greinilega á aö hasla sér Bragi Jósepsson Nemandi f félagsvís- indadeild Iíáskólans fékk það verkcfni í hendur frá Ólafi Ragnari Grimssyni prófessor aö kanna vinnuafköst þingmanna. Þvi er fleygt aö honum hafi veriö sagt aö gera könnunina meö þeim hætti aö mæla lengd á ræöum þingmanna. Þeir sem héldu lengstar ræöur væru mestu vinnu- hestarnir. Blásaklaus nemandinn hóf rannsóknina fullur áhuga en gafst upp á verkefninu eftir nokkurn tima, niöurbrotinn maöur^ á sál og likama eftir ab' hafa vaka.ö yfir ræöum þingmanna. Geröist hann afhuga frekara námi i félagsvisindum og bætti í deildinni. Sæmundur Gubvinsson blaöamaöur skrifar „ELDGOSIN VISS H»- PUNKTUR ISTXRFINU" Guðmundur Sigvaldason, forstöðumaður Norrænu eldfjallastððvarinnar:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.