Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 6
6 'FÖstudagur 28. nóvember 1980 vtsnt Erlendlr knattspyrnupunktar Aganefndin i vestur- þýsku knattspyrnunni hefur tekiö upp nýtt ráö viö aö hegna þeim leik- mönnum, sem ienda i útistööum viö dómara. Nýjasta dæmiö er dómurinn yfir Werner Melzer, miövallarleik- manninum góökunna hjá Kaiserslautern, sem »EKKI nennan í rauða laKkanum Menn kvarta mikiö um lélega aösókn aö leikjum i knattspyrn- unni á Englandi, og sér- staklega þó leikjunum i lægri deildunum. Þessar umræöur eru sagöar hafa átt sér staö nú nýlega á áhorfenda-. pöllunum á heimaleik Rochdale sem leikur i 4. deildinni: ....Þekkir þú alla áhorfendurna hér vel?” ....Og svariö kom um hæl:.. ,,Já, já, en þó ekki þennan þarna i rauöa jakkanum.” M rekinn var útaf I leik ný- lega fyrir aö segja viö dómarann aö hann væri „blindur”. Ekki vildi aganefndin viöurkenna þaö meö dómi sinum, en þar fékk Melzer aö greiöa sem samsvarar um 750 sterlingspundum — eöa um 1 milljón Isl. króna I sekt, en fékk ekki leik- bann. Enskir knattspyrnu- frömuöir eru mjög hrifnir af þessu nýja kerfi, og telja margir þeirra, aö þaö ætti frek- ar aö taka þaö upp en aö vera aö dæma menn meira og minna frá knattspyrnunni. Ef þaö sé eitthvaö, sem komi viö kaunin á knatt- spyrnumönnum I heim- inum I dag, sé þaö aö koma almennilega viö budduna þeirra, þaö skildu þeir allir og ann- aö ekki... — klp — GEIR HALLSTEINSSON... leikmaöurinn snjalli. WERNER MELZER... leikmaöurinn snjalli. r* i i i i i i i Þeir átlu hvorkl sápu né handklæði ?\y Vegur knattspýrn- unnar I Argentinu viröist ekki vera neitt betri, þó aö Argen- tinumenn hafi oröiö heimsmeistarar 1978. Knattspyrnan, sem félagsliöin hafa sýnt eftir þaö, hefur þótt mjög léleg, og áhorf- endum aö leikjunum þvi fækkaö ört. Máttu sum félög sætta sig viö allt aö 40% minni aö- sókn i ár en árin tvö á undan. Fjárhagurinn var þvi ekki upp á marga fiska hjá félögunum. Verst kom hann viö stórliö eins og Boca Juniors, Racing Club og San Lorenso. Þar fengu leikmenn ekki greidd laun, og á end- anum fóru dyggir aö- dáendur af staö meö söfnun, svo hægt væri aö sjá þeim fyrir keppnisbúningum, handklæöi og sápu... — klp — Þar geta Delr ekki elnu sinni anflaö - segja Brasllíumenn um staðlnn. sem pelr ætla að lelka helmalelklnn á við Bollvíumenn Allt úrlit er fyrir aö Brasiliumenn ætli aö komast létt f úrslitin i heimsmeistarakeppn- ina i knattspyrnu á Spáni 1982. Þeir eru í riöli meö Bóliviu og Venezúela og óttast þaö helst, aö þeir tapi útileiknum á móti Bólivlu, þar sem hann á aö fara fram I La Paz. Þar töpuöu Brasiliu- menn sföast og kenndu þvi um, aö þeir heföu ekki getaö andaö al- mennilega, þar sem borgin liggur mjög hátt og loft þar því þunnt. Bóliviumenn hafa haröneitaö aö færa leik- inn þaöan, og ákváöu þá Brasiliumenn aö heimaleikur þeirra viö Boliviu færi fram I Manaus, sem er á Ama- son svæöinu, en þaö er heitasti staöur sem fyrirfinnst I allri Brasi- llu. Segja þeir. aö þar komi Bolivfumenn alls ekki til meö aö geta andaö neitt. Af hinum andstæö- ingnum, Venezúela, þurfa Brassarnir enn minni áhyggjur aö hafa. Þar er ekkert landsliö til um þessar mundir. Stóru félögin þar neita aö gefa leikmenn sina lausa I æfingabúöir og enginn þjálfari fæst til aö vera meö liöiö viö slikar aöstæöur. Vegur Brasiliu, sem þrivegis hefur sigraö I heimsmeistarakeppn- inni I knattspyrnu, til Spánar 1982 viröist þvi bæöi vera beinn og sléttur... — klp — MARADONA MARKAKÓNGUR St jöm uleikm aður inn Diego Maradona frá Argentinu, sem margir telja besta knattspyrnu- mann heims um þessar mundir, varö marka- kóngur Argentinu I ár. Hann skoraöi þar 25 mörk i 32 leikjum og komst meö því yfir 100 marka múrinn. Hefur hann þar meö skoraö þessi liölega 100 mörk sin í 160 leikjum frá þvi aö hann lék sinn fyrsta leik i 1. deildinni I Arg- entinu 1976. Liö hans Argentinos Juniors varö I 2. sæti i keppninni I ár — nlu stigum á eftir meist- urunum River Plate — en þaö er sama félag og Pétur Guömundsson leikur körfuknattleik meö i Argentinu f sumar... —klp— Er Geir ..ivnfli" HleKkurlnn - sem Hllmar Bjðrnsson vantar I landslið sitt? Er Geir Hallsteinsson leikmaö- urinn, sem Hilmar Björnsson, landsliösþjálfara, vantar I landsliöshóp sinn? Hilmar hefur oft sagt, aö hann vanti illilega leikmann til aö dreifa knettin- um — leikmann, sem getur einnig skotiö og skoraö meö langskotum á miöjunni. Geir Hallsteinsson hefur aö undanförnu sýnt gamla góöa takta — þá sömu og þegar hann lék lykilhlutverk meö landsliö- inu. Hann hefur skoraö mjörg stórglæsileg mörk meö lang- skotum. Þaö er óhægt aö segja aö Geir sé „týndi hlekkurinn” — sem landsliðiö vantar. — SOS Fypsti leiKurinn í nýja IDróttahúsinu í KeflavíK Fyrsti opinberi leikurinn I nýja Iþróttahúsinu I Keflavlk fer fram á morgun kl.15. Þá leikur Keflavik gegn óöni I 3. deildarkeppninni i handknatt- leik. 7. i Ólafur Benedlktsson „Iþróttamaöur októbermánabar hjá Vfsi” til hægri, aö skoöa skó og aöra hluti. sem sæmdarheitinu fylgir. Meö honum á myndinni er félagi óiafs úr Val og landslibinu, Stefán Halldórsson, en hann er starfsmaöur ADIDAS-umboösins á tslandi, er gefur verölaunin sem sigurvegarinn fær. VIsis- mynd BG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.