Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 28. nóvember 1980. Dr. Alda Möller ritari Manneidisféiags tslands. matvæla. Sem tvlmælalaust má rekja til aöstöBuleysis heil- brigöiseftirlits, en viö teljum nauösynlegt aö efla eftirlitiö. Tvö atriöi enn leggjum við mikla áherslu á, i fyrsta lagi aö auka þurfi innra eftirlit fyrirtækja (framleiöenda), skylda þá til aö hafa sérmenntaö fólk i sinni þjón- ustu. t ööru lagi viljum viö að Matvælarannsóknir rikisins fái aöstarfa eftir sfnum lögum, þeim lögum sem Alþingi samþykkti fyrir þá stofnun fyrir lfklega tveimur árum. Stofnunin hefur ekki fengiö aö annast efnagrein- ingar matvæla til þessa.” Viöa var komiö viö i samtali okkar öldu, enda gnótt upp- lýsinga í hennar matvælavisku- brunni. Viö vikum meöal annars oröum aö auglýsingum matvæla, sem oft eru villandi. Samkvæmt nýjum lögum um verölag, sam- keppnishömlur og óréttmæta viö- skiptahætti er okkur neytendum heimilt aö koma athugasemdum okkar viö auglýsingar á framfæri viö deildarstjóra neytendamála hjá Verölagsstofnun eöa sam- keppnisnefnd, ef annaö ekki dug- ar. „Okkur finnst ekki ástæöa til aö auglýsa viðbót einstakra víta- mina I matvælum. Hætt getur veriöá aö neytandinn magni holl- ustu fæðunnar I huga sér og haldi að þama sé um alhliöa hollustu- fæöuaöræða”, sagöi Alda Möller, matvælafræöingur um auglýsing- ar matvæla. Þáttur matvælalöggjafarinnar er stór og snertir hagsmuni flestra. Þvl viröist vera brýn þörf á að endurskoöa og samræma þá löggjöf. Grisja ögn þennan frum- skóg reglugjöröa svo framleiö- endur, matvælafræöingar og neytendurgeti átt greiöa samleið. —ÞG Ný glæsileg ostaverslun opnuö f Reykjavfk f gær. Vfsism. Ella. NY OSTAVERSLUN IREYKJAVÍK 1 gær var opnuö glæsileg versl- un í húsakynnum Osta- og smjör- sölunnar aö Bitruhálsi 2. Þar verður fyrst og fremst lögö áhersla á aö kynna og selja osta. Allar tegundir af ostum, sem framleiddareru hér á landi veröa á boöstölum, en þaö munu vera um 40 ostategundir. I sérstöku ostahorni verslunar- innar gefst tækifæri aö smakka á mismunandi ostum og kaupa svo þá tegund sem mönnum likar best, i heilum ostum eöa stykkj- um eftir þvi, sem hver óskar. Gjafapakkar og osta- kynningar I versluninni veröa einnig seld- irsmekklega Utbiinir gjafapakk- ar, sem eru ákjósanlegir til aö gleöja sælkera á tyllidögum. Þá getur fólk pantaö sérstaka osta- bakka eða ostapinna fyrir ýmis tækifæri, og fengiö sent heim ef þess er óskaö. Þessa ostabakka ogpinna er einnig hægt aö panta i ostabúöinni á Snorrabraut 54, en sú búö veröur starfrækt áfram. Kynningar á ostum og ostarétt- um i verslunum og hjá félaga- samtökum hafa verið mjög vin- sælar á höfuöborgarsvæöinu. Landsbyggöin mun á næstunni einnig fá aö kynnast hinum góm- sætu ostaréttum, sem Dómhildur Sigfúsdóttir hefur haft umsjón með aö kynna, en unniö er aö frekari skipulagningu starfsins. —ÞG 1 ostahorninu gefst tækifæri til aö smakka á mismunandi ostum. Visism. Ella vtsm < ( 13 i Tók Sverrir þátt i i vaídataffíinu? . Bókin Valdatafl i Val- I höll er mikið umtöluð ■ þessa dagana eins og * allir vita. Meðal þeirra | sem hvað harðast hafa gagnrýnt bókina er Sverrir Hermannsson alþingismaður en skv. henni á hann að hafa átt sinn þátt í að þessi stjórn varð til. Sverri þykir þarna hallað réttu máli. Þá er og rætt við Hrein Loftsson. annan höf- und bókarinnar, og svarar hann árásum Sverris. SÖLUBÖRN Á morgun, laugardag John Lennon í Helgar poppi Frostaveturinn 1918 Frostaveturinn 1918 er eltt- hvert ógnþrungnasta tlma- bil sem islendingar hafa lifaft. Fjöldi fólkslns hrundi niftur af kulda og vosbúft og haflsinn gerfti sig meira en heimakominn. I Afmælis- biafti Visis er fjallaft um þennan harfta vetur. Var- úlf- ar Varúlfar, eða úlfa- menn, eru sérkenni- legt fyrirbæri i þjóð- sögum Mið-Evrópu og hliðstæður þeirra má finna um allan heim, svo sem hina dularfullu og grimmu hlébarða- menn i Afriku. Þeg- ar galdrafárið stóð sem hæst á miðöld- um var tilvist var- úlfa talin staðreynd og voru kenndir ýmsir Ijótir glæpir. I Helgarblaðinu er fjallað um þessi undarlegu fyrir- brigði og raktar ýmsar sögur sem af þeim gengu. Bítlaædiö Bitlaæðið skall yfir Is- land eins og önnur lönd. óhætt er að segja að æöið hafi ekki valdið minna raski hér en annarsstaðar og skipt- ust menn i fylkingar, með og á móti, ungir og gamlir. Afmælisblað Visis fjallar m.a. um þetta sérkennilega æði. Rannsóknar* lögreglan afhjúpuö Rannsóknarlögreglu rikisins ber oft á góma I blöftum efta manna á meftal en fáir eru kunnug- ir starfsemi þessarar stofnunar. Helgarblafts- menn ákváftu aö bæta úr þvi og fengu leyfi til aft fyigjast meft rannsóknar- lögreglumönnum vift störf sín I einn dag. Vmis- legt fróftiegt kom I ljós, bæfti varftandi starfssvift rannsóknarlögreglunnar og vinnuaftstöftu, en hún þykir firna slæm. Meftal annars er rætt vift Hall- varft Einvarftsson, rann- sóknarlögreglustjóra, Gúttóslag- urinn 1932 Gúttósiagurinn 1932 er rosknum mönnum enn I fersku minni enda jaftrafti þá vift aft uppreisnar- ástand ríkti I Reykjavik. Fjöldi lögregluþjóna slasaftist I slagnum vift verkamenn og þeir slftar- nefndu sluppu heldur ekki óskaddaftir. Upprifjun á þessum frægasta slag 20. aldar er I Afmælisblafti VIsis. Kristján Guölaugsson i Helgarviötali Kristján Guðlaugsson hefur manna lengst verið ritstjóri VIsis eða i 14 ár, 1938-52. I Helgarviðtalinu ræðir Kristján um ritstjóra- tið sína og sitthvað f leira og kemur ýmis- legt upp úr dúrnum. Kristján fjallar m.a. um deilur sinar við yfirstjórn Sjálf- stæöisf lokksins en sjálfstæði hans i skoðunum leiddi til þess að ólafur Thors setti hann i „flokks- bann". AFMÆLISBLAÐ 84 síöur Kjörid til sölu í heimahúsum Komiö á afgreiöslu VISIS Stakkholti 2-4 kl. 10-14 á morgun Vinnið ykkur inn vasa- peninga fyrir jólin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.