Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 18
DreifbýUssöngkonan Dolly Parton er nú hæstlaunaði skemmtikraftur inn f spilaborginni með 350 þúsund dollara á viku. Gull- kista stjarn anna í Las Vegas t»að virtust engin tak- mörk fyrir þvi hvað fólk vildi greiða fyrir að sjá Elvis og þær upphæðir sem hann sjálfur fékk fyrir vikið voru hærri en dæmi eru um fyrr og sið- ar. í dag eru dreifbýlissöngvarar hvað vinsælastir 1 Las Vegas og það kemur ef til vill nokkuð á óvart, að sú hæstlaunaöa i dag er söngkonan Dolly Parton. Hún gerði nýlega samning við Riveria hótelið og samkvæmt samningn- Elvis Presley, hæstlaunaði skemmtikraftur heims fyrr og siöar. Diana Ross er i öðru sæti með 300 þúsund dollara á viku. Frank Sinatra hefur fallið úr efsta sæti og er nú meö 250 þúsund dollara á viku. Dolly Parton er nú hæstlaunaða stjarnan þar í borg Rel WW in W Robert Mitchi f var nýlega láti hætta leik sinun sjón varpskvik- myndinni „Evit; en þar átti hann fara með hlutve argenti'nska ei ræðisherrans Ju; Peron. Samið haf verið u m j Mitchum fen greidda 400 þúsui dollara strax og 21 þúsund að lokim mvndatöku. e þegnr han heimtaði al fyrirfram v; hann umsvif; laust rekin Við h!a' k verkin Ik Farentim Það hefur löngum þótt marktækur mælikvarði á vinsældir skemmti- krafta hversu mikið hóteleigendur i Las Vegas vilja greiða þeim fyrir að koma þar fram. Rokkkóngurinn Elvis Presley var þar fremst- ur i flokki á meðan hann lifði enda hafði hann meira aðdráttarafl en nokkur skemmtikraftur sem uppi hefur verið. um fær hún 350 þúsund dollara á viku sem svarar til rúmra 200 milljóna islenskra króna. Þessi samningur slær út samning Frank Sinatra við Caesars Palace sem hljóðar upp á 250 þúsund dollara á viku (144 milljónir isl. kr.) en Frank hefur verið efstur á listanum eftir að Elvis lést. En önnur söngkona hefur einnig slegið Sinatra viö hvað þetta snertir og það er Diana Ross sem fær 300 þúsund dollara á viku (173 milljónir ísl. kr.) fyrir að koma fram i Las Vegas. Dreifbýlis- söngvarinn Kenny Rogers fær það sama og Sinatra, 250 þúsund dollara og Ann-Margret einnig. Af öörum sem eru hátt metnir i spilaborginni eru Sammy Davis Jr. og Paul Anka með 225 þúsund dollara á viku og útlaginn Willie Nelson pikkar gitar sinn og syng- ur nútima kúrekalög fyrir 200 þúsund dollara á viku. Cher, ásamt bresku söngvurunum Tom Jones og Engilbert Humperdinck Willie Nelson syngur og spilar á gitarinn sinn fyrir 200 þúsund dollara á viku. eru metin á 200 þúsund dollara og hefur Tom nokkuð fallið i verði frá þvi á árunum áður er hann var annar hæsti á eftir Elvis. En i dag er það sem sagt Dolly Parton, sem hrósar sigri og að- eins ein kona hefur fengiö hærri laun fyrir að syngja i Las Vegas en það er Barbra Streisand sem á sinum tima var i miklu uppáhaldi þar vestra, — og hver veit nema hún eigi eftir að komast aftur á toppinn þvi nýja lagið hennar og Barry Gibb „Woman in love” nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. Kenny Rogers er metinn á 250 þúsund dollara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.