Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 28. nóvember 1980 Leikhús Þjóöleikhúsiö: Nótt og dagur, frumsýning, klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn, klukkan 20.30. Myndlist Kja rvalsstaöir: Guömundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Galleri Guömundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna húsiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. Listasafn Alþýöu: Verk I eigu safnsins. Listasafn tslands: Svavar Guönason sýnir mál verk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafniö: Bókasýning, bækur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eld- járn sýnir teikningar og vatns- litamyndir. Djúpiö: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Gislason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Gaileri Suöurgata 7: Ólafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn meö sýn- ingu á tauþrykki. Asmundarsaiur: Jörundur Páis- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriiö: Þar eru meöal annars til sýnis ámálaöir tré- plattar Ur viöi. Kirkjumunir: SigrUn Gisladóttir sýnir collegemyndir. Matsölustaöir Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki í sviðsljósinu: Listamaður framtíðarlnnar? „Ég fekk áhugann þegar ég fór á- sýningu hjá Myndlistar- skólanum meö henni ömmu fyr- irnokkrum árum,” sagöi Lárus Páll ólafsson, 11 ára i samtali viö Vi'si I heimsókn i Myndlista- skóia Reykjavíkur. „Þetta er alveg ofsalega skemmtilegt. Éghef veriöhérá námskeiöi áöur og ég er alveg ákveöinn aö fara aftur. Þaö er bæöi gott aö vinna hér og gam- an,” hélt Lárus áfram. — Hvaö er þaö, sem þiö geriö hér? „Þetta ernámskeiöi leirunog viö gerum nokkur verk. Ég hef til dæmis gert könnu, blómstur- pott og nú er ég aö gera manna- mynd, sens og þú sérö. V innan á bak viö þessa mynd er heilmik- il. Fyrst teiknum viö mynd upp ákarton, þá klippum viöhana Ut og si'öan leirum viö eftir fyrir- myndinni. Nú þaö er vel hugsanlegt aö breyta eitthvaö um stil frá fyirmyndinni.og eins og þú sérö, þá er ég aö því.” —• Er þeé ekki kennt neitt svona i skólanum? „Þaö fer nu litiö fyrir þvi, en aliavega er þetta kennt miklu betur hér. Hér er lika svo mikill vinnufriöur.” — Heldur þú, aö þú leggir þetta fyrir þig, þegar þú veröur stór? „Já.þaögetur meira en veriö, aö ég veröi myndlistarmaur, þegar tímar llöa,” sagöi hinn ungi listamaöur fullur eldmóöi. — KÞ. ,Þaö getur vel veriö aö ég veröi myndlistarmaöur, þegar tlmar I llöa.” — Vlsismynd Kristján Ari. I slst vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góörar staösetningar og, úrvals matar. I kjallar- anum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfa n: Nýstá rlegt húsnæöi á gæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Veröi stillt I hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstár- legur. Grilliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýniö gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudags- kvöldum og Ragnhildur Gisla- dóttir synguroftlega viðundirleik hans. Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt að panta og taka meö út. Skemmtistaðir Skálafell: Barinn opinn. Jónas Þórir leikur á orgel. Hollywood: Diskótek Steve Jack- son stjórnar. Hótel Borg: Diskótek. Óöal: Diskótek. Leikhúskj.: Lög leikin af plötum. Glæsibær: Diskotek og hljómsv. Glæsir. . Þórscafé: Hljómsv. Galdrakarlar og diskótek. Hótel LL: Vlnlandsbar opinn. Hótel Saga: Astra- og Mimisbar opnir. Klúbburinn:Hljómsv. Upplyfting og diskótek á tveim hæöum. Sigtún: Hljómsveitin Brimkló leikur. Tilkynningar Kvenfélag Háteigsstíknar Jólafundurinn veröur þriöju- daginn 2. desember kl. 20.301 Sjo- mannaskólanum. Auk fundar- starfa, upplestur, frú Emma Hansen, og hugvekja, sér Tómas Sveinsson. — Mætið vel. — Stjórnin. Kvenréttindafélag tslands heldur fjölskyldumarkaö til fjáröflunar fýrir starfsemi sfna aö Hallveigarstööum sunnud. 30. nóv. kl. 14.00. A boðstólum veröa kökur og kerti auk úrvals nýrra og ntaöra muna. Varningi á markaöinn veröur veitt móttaka laugardaginn29. nóv. kl. 13—16 og sunnud. kl. 10—12 aö Hallveigar- stööum. Systrafélag Filadelfiu heldur kökubasar laugard. 29. nóv. kl. 14.00aöHátúni 2. gtjórnin. Kvenfélag Fjallkonunnar Jólafundurinn veröur mánud. 1. des. kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Jólahugvekja, hárgreiöslusýning, happdrætti og kaffiveitingar. Asprestakall Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viötals að Hjallavegi 35, kl. 18-19 þriöjudaga til föstu- daga, slmi 32195. Bústaöastíkn Fyrsta sunnudag I aöventu 30. nóv. veröur veislukaffi hjá kven- félagi Bústaöasóknar i safnaöar- heimilinu, eins og venjulega á af- mæli kirkjunnar. Kvenfélagið treystir á félagskonur og aörar konur i stíkninni aö baka og senda kökur.Þeim veröur veitt móttaka kl. 11 á sunnudag i safnaöarheim- ilinu. (Smáauglýsingar — simi 86611 Qp|0- Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. I8-22J Til sölu skrifborö og skrifborösstóll. Hag- stætt verö. Upplýsingar I sima 36772. Til sölu 8 mm kvikmyndasýningarvél. Upplýsingar i sima 36772. Svefnbekkur til sölu, litur vel út. Uppl. i slma 19580 Pels til sölu úr þvottabjarnarskinni, stærö 12- 14, verö 600 þús. uppl. i slma 16497 Gömul Rafha eldavél meö gormahellum til sölu. Uppl. I sima 38027 e.kl.17 Útihurö og karmur úr tekki til sölu. Uppl. i slma 39198. Allt nýlegir og vel meö farnir hlutir. Nordica skóðaskór nr.8 1/2, kaffi- vél lObollameðnylonsigti, Luxor skrifborðslampi meö tvöföldum flóöljósum, borðlampi úr brúnum marmara, 20 1. fiskabúr með dælu, hitara o.fl. Cannon A. I. myndavél. Allt á að seljast. Uppl. I sima 18898 e.kl. 6. Wilson staff golfsett til sölu. 2-9 járn PW. Driver 3,4,5, tréog poki. Uppl. i sima 86611 (38) frá kl. 1-8. Gömul tlmarit og bækur til sölu. Eimreiöin frá árinu ’20, Iöunn.Andvari, Rökkur, Grima, Spegillinn og fleira. Uppl. i súna 12203 á kvöldin. Sala og skipti augýsir. Seljum m.a. þessa viku ný vatns- slökkvitæki gott verö, einnig sófa- sett, hjónarúm, boröstofusett, svefnbekki, kæliskápa og fleiri heimilistæki I úrvali. Sala og skipti. Auöbrekku 63 slmi 45366 Bækur til sölu. Sýslumannaævir eftir Boga Bene- diktsson. vel með farin eintök. Uppl. I súna 82831 e. kl. 18. Oskast keypt Notaöur pels helst dökkbrúnn óskast tii kaups. Uppl. I síma 14172. Hitatúpa. Vantar 18 kw hitatúpu með að minnsta kosti 1000 litra vatns- rými. Uppl. i sima 66555. Húsgögn Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, boröstofuskápar, stofu- skápar, klæöaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. ÍSjónvörp Litasjtínvarp. Til sölu nýlegt litasjónvarp. Uppl. I slma 50819. Tökum I umboössölu notuð sjónvarpstæki. Athugiö, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. (Hljómtaki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegund- um hljómtækja. Höfum ávallt úr- val hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggöar. Sendum gegn póstkröfu. Heimilistæki Frystikista 510 litra til sölu. Uppl. I síma 44396 Óska eftir aö kaupa isskáp, vel meö farinn, ekki mjög gaml- an. Simi 39353 eftir kl.5. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: | Kjarakaupatilboö Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn I hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotiö á heiöinni, Astardrykkurinn og Ég kem i | kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jóseflnu. Allt úrvals sögur um ástir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRITT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÖÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- Ef tískaö er eftir aö bækurnar séu sendar I póstkröfu, greiðir viötak- andi buröargjald og póstkröfu- gjald. i Útgáfan hefur einnig fleiri vandaöar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Otvarpssagan vinsæla: Reynt að gleyma, Innankoski, Blómiö bltíörauöa, þýöendur Guömundur heitinn skóiaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Slmi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Rúmfataefni, straufrí og léreft. Lakaefni, hvltt og mislitt. Hvitt flúnel, hvitt frotté, bleiur og bleiuefni, sængur og koddar, sængurverasett, vöggusett. Faldur, Austurveri, simi 81340. Vetrarvörur Vetrarsport ’80 Dagana 21. nóvember — 4. desember aö Suöurlandsbraut 30,. simi 35260. Tökum i umboössölu nýjan og notaöan skiöaútbúnaö og skauta. Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Sklöadeild l.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi' 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á 1 fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboössölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiðavörur I úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, slmi 31290. Ljósmyndun Myndatökur I lit af börnum. Passamyndir i lit. Pantiö tima.1 Postulinsplattar til sölu frá Snæfellsnesi, Bolungarvik og listaverkaplattar. Stækka og lita gamlar myndir. Ljósmynda- stofan Mjóuhllö 4. Opiö kl. 1-7. Simi 23081. MB2- Hreingerningar Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gtílfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Gtílfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur. Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækj- um. Eftir aö hreinsiefni hafa veriönotuö eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúöum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun meö nýrri djúphreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri. Muniö aö panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I síma 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiö fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringiö i sima 32118 Björgvin. Þjónusta Yfirdekking Yfirdekki hnappa og belti. Er viö eftir kl.5. Uppl. I sima 30781, Heimahverfi -------->-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.