Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 28.11.1980, Blaðsíða 24
VÍSÍR Föstudagur 28. nóvember 1980. íckxg íkvöld ! útvarp J Föstudagur 28. nóvember j 12.00 Dagskráin. Tónleikar. | Tilkynningar. j 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- • vaktinni Sigrún Siguröar- > dóttir kynnir óskalög sjó- : manna. J 15.00 Innan stokks og utan Arni Bergur Eiriksson I stjórnar þætti um fjölskyld- I una og heimiliö I 15.30 Tdnleikar. Tilkynningar. I 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 I Veöurfregnir. I 16.20 Síödegistónleikar | Sinfdniuhljómsveit { Lundúna leikur Forleik eftir j Georges Auric, Antal Dorati | stj./Frederica von Stade | syngur ariur úr dperum eft- ir Rossini/Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins í Moskvu leikur Fantasiu op. 7 eftir Sergej Rakhmaninoff, Gennandf Roshdestvenský stj./Fllharmóniusveitin i Moskvu leikur Sinfóniskan dans op. 45 nr. 2 eftir Rakhmaninoff, Kyrill Kondrasjin stj. 17.20 Lagiö mit.t Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur Endur- tekin nokkur atriöi úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Frá tdnleikum I Lúövlks- borgarhöll 10. maí I vor Michel Béroff og Jean- Philipe Collard leika á tvö ----------------------------, pianó: a. „En blanc et | noir”, svltu eftir Claude De- j bussy, b. Svítu, nr. 2. op. 17 j eftir Sergej Rakhmaninoff. j 21.45 Þá var öldin önnur | Kristján Guölaugsson lýkur • viötali slnu viö Björn . Grímsson frá Héöinsfiröi. ! 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. J Dagskrá morgundagsins J 22.35 Kvöldsagan: Reisubók J Jóns Olafssonar Indíafara • Flosi ólafsson leikari les I (11). I 23.00 Djass Umsjónarmaöur: I Gerard Chinotti. Kynnir: I Jórunn Tómasdóttir. j 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j I sjónvarp | Föstudagur j 28. nóvember | 19.45 Fréttaágrip á táknmái ■ 20.00 Fréttir og veöur ■ 20.30 Auglýsingar og dagskr: J 20.40 A döfinniStutt kynning i því sem er á döfinni I land I inu i lista- og útgáfustarf I semi. I 21.00 Prúöu leikararnirGestui j iþessum þættier söngkonai j Carol Channing. Þýöand j Þrándur Thoroddsen. j 21.30 Fréttaspegill Þáttur uir j innlend og erlend málefni í j liöandi stund. Umsjtínar | menn Bogi Agústsson o§ ■ Sigrún Stefánsdóttir. > 22.45 Eins og annaö fólk (Ukt ! Normal People) Nýleg j bandarlsk sjónvarpsmynd J AöalhlutverkShaun Cassidj j og Linda Purl. Virginia og J Roger eru þroskaheft, en þau eru ástfangin, vilja gift- J ast og lifa eölilegu llfi. 1 Myndin er sannsögulegf I efnis. Þýöandi Dóra Haf I steinsdóttir. j 00.20 Dagskrárlok | -J Sjónvarp kl. 22.45: EINS OG ANNAÐ FÓLK Kvikmynd sjónvarpsins I kvöld sem hefst kl. 22.45 ber heitiö „like normal people” og fjallar um tvo einstaklinga sem eru þroska- heftir. eru ástfangnir og vilja giftast og fá aö lifa eölilegu f jöl- skylduliíi, ogfjallar myndin um baráttu þeirra til þess. Þessi mynd er byggö á sann- sögulegum atburöum. Shaun Cassidy og Linda Purl Ihlutverkum slnum I kvikmyndinni og annaö ftílk” sem Sjtínvarpiö sýnir I kvöld. Hljóðvarp klukkan 15 FJÖLSKYLDAN OG HEIMILIÐ „í þessum þætti tek ég fyrir mál fæöingarheimilis Reykja- vikurborgar og ræöi viö nokkra aöila um barnabækur,” sagöi Arni Bergur Éiriksson stjórnandi þáttarins Innan stokks og utan. „Ég mun ræöa viö tvær sængurkonur á Fæöingardeild Landspitalans og einnig mun kona sem hefur fætt á Fæöingar- deildinniog llka á Fæöingarheim- ilinu segja sína skoöun, siöan hef ég viðtal við Daviö Oddsson borgarfulltrúa um málið. „Ég heimsæki leikskólann Holtaborg og tek tali nokkrar ftístrur. Þá liggur leiðin í barna- bókadeild Máls og Menningar. Gisli Baldvinsson, kennari talar um barnabækur. 1 lokin ræði ég viö Indriöa G. Þorsteinsson, rit- höfund um efni barnabóka,” sagöi Arni Bergur. Arni Bergur Eiriksson. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga fil föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl..9-14 — sunnudaga kl, 18-22 y Ökukennsla ökukennsia-æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tlma. Oku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Kenni á nýja Mazda 626. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aöeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást tíkeypis á auglýsinga- deild VIsis, Siöu/núla 8, rit- stjórn, Slöumúla 14, og á af- greiðslu blaösins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur l notaöan bll?” Cortina ’67-’70. Varahlutir I Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Opel Kadet Varahlutir I Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðir, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppl. I slma 32101. Daihatsu Charade árg. 1979 silfurgrár, ekinn 30 þús. km. Verö 4,6 millj. Utborgun 3,5 millj. Uppl. I sima 39286. BDa og vélasalan '\s auglýsir. Til sölu eru: Ford Falcon árg. ’67 Ford Mustang árg. ’65 og ’69 Ford Comet árg. ’72-’73-’74 Chevrolet Impala ’66 Chevrolet Malibu árg. ’72-’75-’78 | Chevrolet Monte Carlo árg. ’71 : Dodge Dart árg. ’68-’73 Plymouth Duster árg. ’75 M.Benz árg. ’69 M. Benz 250 árg, ’70 M. Benz 200 árg. ’73 Opel Recprd 1700 árg. ’72 Austin Mini árg. ’76 Cortina 1300 árg. ’76 Cortina 1600 árg. ’74 Fiat 127 ág. '74 Toyota Carina árg. ’74 Saab 99 árg. ’73-’74 Volvo 144 ág. ’71-’75 Renault 12 TL árg. ’77 Citroen GS árg. ’74 Chevrolet Suburban árg. ’76 Volgswagen sendif. árg ’72-’73 Datsun pick up árg. ’80 Bronco árg. ’71-’74 Rússajeppi GAZ árg. ’80 Wagoneer árg. ’73 Blazer árg. ’74 Vantar allar tegundir bila á sölu- skrá. Blla og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilapartasalan Höföatúni 10: Höfum notaöaö varahluti I flestar geröir blla, t.d.: Fíat 128 Rally, ág. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fíat 127 ’73 Flat 132 ’73 VW Valiant ’70 Willys ’42 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerru- efnum. Opiö virka frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 3. Opiö I hádeginu.Sendum um lat>J allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, slmar 11397 og 26763. Höfum úrval notaðra varahluta I: Bronco ’72 320 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota CoroUa ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vörubílar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bílar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80 Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana M.Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M.Benz 1513 árg. ’73 M.Benz árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 1923 árg. ’72 m/framdrifi’ 10 hjtíla bllar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llos árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Volvo F86 árg. ’68-’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. ’70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo N12 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M.Benz 2226 árg. ’74 M.Benz 2232 ág. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jaröýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höfðatúni 2, slmi 2-48-60 'Bilaleiga ] Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761 BDaleiga S.H. Skjóibraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station blla. Simar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. BOaleigan Vlk sf. Grensásvegi 11 (Borgarbíiasal- an) 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 Toyota Corolla st. — Daihats Charmant — Mazda station - Ford Econoline sendibila. 1 manna bllar. Slmi 37688. Opiö allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Til sölu Cummengs bátavél 188 ha„ 8 manna gúmmíbjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg oliukynt eldavél, nýlegur alt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. 1 slma 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar. Snjomottur Fyrirliggjandi Fast a bensinstöðvum Shell Heildsölubirgöir: Skeljungur hf. Smávörudeild - Laugavegi 180 simi 81722

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.